Vísir - 28.10.1968, Page 4
Ví0
Dönum helzt illa
ingum sínum
Fegurðardrottningar leggja oft ofbirtu í augun af dýrð stórborga
land undir fót. Komi þær frá og leita sér frama og frægðar
smáum ríkjum, kunna þær að fá meðal erlendra þjóða, sem hafa
á fegurðardrottn-
upp á að bjóða tækifæri og tekj-
ur, sem hinar smærri geta ekki
veitt. Allmargar íslenzkar fegurð-
ardísir ala aldur sinn á erlendri
grund. Danir hafa sömu sögu að
segja, að fjöldi fegurðardrottninga
þeirra hefur sezt að erlendis.
Antje Möller varð ungfrú Dan-
mörk árið 1960. Hún varð að af-
sala sér titlinum, því að hún haföi
Iogið til um aldur sinn. Hún var
þegar öllu var á botninn hvolft,
aðeins 16 ára, en þurfti að vera
18 ára til að mega keppa. Hún
sneri þó aftur til feguröarkeppni
þegar hún hafði aldur til, og
náði sæmilegum árangri. Hún
dvelst nú f París, sem fyrirsæta
f fremstu röö. Fyrir starf sitt fær
hún allgóðan skilding og nú leik-
ur hún í kvikmynd í Þýzkalandi.
íxWiÍk-is'í?
Lilian Juul-Madsen sést hér á
mvndinni hægra megin við ungfrú
Áíheim (er situr). Lilian var árið
1957 kjörin fegursta stúlka Dan-
merkur. f keppninni um titilinn
ungfrú Evrópa varð hún önnur
og gaf þá Lundúnum hug sinn og
hjarta. Þar gerðist hún tízkufyrir-
sæta í stórum tízkuhúsum. Danir
hugga sig við, að hún hafi ekki
alveg svikið land sitt. Hún kemur
oft í heimsókn til foreldra og vina
í Danmörku.
Karin Palm Rasmussen varð
ungfrú Danmörk árið 1955. Henni
leiddist land sitt og freistaði gæf-
unnar í Bandaríkjunum. Þar gekk
henni vel sem ljósmyndafyrirsætu
og tízkudömu. Nú býr hún í
Detroit og er gift dönskum þjóð-
hagfræðingi, Jörgen Ledertorv að
nafni.
Verzlunin Vnlvn
Álftamýri 1 og Skólav'órðustig 8
AUGLÝSIR: Telpna- og drengjapeysur, skyrtur, buxur
gjafavörur og fleira.
Vinnie Ingemann vann titilinn
ungfrú Danmörk árið 1959. Hún
• lagði hún leið sína til Los Angeles
£ Kalifomíu og dansaði í stórum
dansflokki. Hún er gift lyfsala í
New York og býr í „lúxus“íbúð
i skýjakljúfi þar í borg.
Er hún hafði komið fram opin-
berlega í Danmörku um skeið,
hreifst mjög af Bandarfkjunum.
GOLFTEPPI
ALAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2
REYKJAVIfóSiM113404
UMBOD
UM ALLT LAND
f íÍÍ .t:l t-rrf j L !
ÍjÉ.
f