Vísir - 28.10.1968, Síða 11
VISIR . Mánudagur 28. október 1968.
n
J. \2 daff j
9
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
SLvsavarðstofan, Borgarspítalan
um Opin allan sðlarhringinn Að-
eins móttaka slasaðra, — Slmi
31212.
SJÚKRAKTFRElÐ:
Sími 1 i i00 i keykjavík. 1 Hafn-
arfirði i slma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst ! heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutlma. —
Eftir kl 5 síðdegis 1 síma 21230 I
Revkiavfk
NÆTURVARZLA 1
HAFNARFIRÐI:
Aðfaranótt' 29. okt.: Kristján
Jóhannesson, Smyrlahrauni 18,
sími 50056.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230 Opið alla virka
daga frá 17-18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Apótek Austurbæjar — Vestur-
bæjar-apótek.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kónavogsapótek er opið virka
iaga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
belga daga k1 13—15.
Keflavikur-apótek er opið virka
da.ga kl 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl. 13 — 15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
ví.i, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholr 1 Simi 23245
ÚTVARP
Mánudagur 28. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. >
Barokktónlist.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni: Aldarminn-
ing Sigurðar P. Sívertsens
prófessors. Dr. Jakob Jóns-
son flytur erindi.
17.40 Börnin skrifa.
Guömundur M. Þorláksson
hleypir aftur af stað bréfa-
þætti bama og unglinga.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Um daginn og veginn.
Aðalbjörg Sigurðardóttir
talar.
19.50 Mánudagsiögin.
20.15 Tækni og vísindi. Vísinda-
og tækniuppfinningar og
hagnýting þeirra.
Páll Thuódórsson eðlisfræð-
ingur talar um smíöi radíó-
stjömusjónaukans í Jodrel
Bank.
20.35 Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur I útvarpssal.
Stjórnandi: Sverre Bruland.
21.00 „Ljósið“ eftir .Tohan Bojer.
Helgi Skúlason leikari les
smásögu vikunnar.
21.25 Duo Concertante fyrir fiðlu
og píanó eftir Igor
Stravinski Samuel Dushkin
og höfundurinn leika.
21.40 fslenzkt mál.
Dr. Jakob Benediktsson flyt
ur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð.
Ferðaminningar frá Kaup-
mannahöfn eftir Skúla Guð-
jónsson bónda á Ljótunnar
stöðum. Pétur Sumarliðason
kennarj les (1).
22.35 Hljómplötusafnið
i umsjá Gunnars Guðmunds
sonar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJQNVARP
Mánudagur 28. október.
20.00 Fréttir.
20.35 Saga Forsyteættarinnar.
Framhaldskvikmynd, sem
byggð er á sögu eftir John
Galsworthy. 4. þáttur.
Aðalhlutverk: Kenneth
More, Margaret Tyzack,
Terence Alexander, Nyree
Dawn Porter, Eric Porter
og Joseph O’Conor.
21.25 Einleikur á sembal.
Helga Ingólfsdóttir leikur
Partitu f D-dúr eftir Joh.
Seb. Bach.
21.50 Flotinn ósigrandi.
Flota þennan lét Filippus
n. Spánarkonungur gera til
að kiekkja á Bretum og
tryggja sér yfirráð á heims-
BflEEI HailamaíirH
— Ég er steinhættur við útgerðina og búskapinn. Nú geri ég
ekki neitt og mála landslagsmyndir .
höfunum, en það fór nokk-
uð á annan veg, eins og
mannkynssagan hermir og
lýst er í mvndinni.
22.40 Dagskrárlok.
BRIDGE
Hraðsveitarkeppni Tafl- og
bridgeklúbbsins hófst s.i. fimmtu-
dagskvöld með þátttöku 23 sveita.
Að lokinni 1. umferð urðu þessar
10 sveitir efstar.
1. Jóhön.iu Kjartansd. 336. 2.
Zophaníasar Benediktssonar 323.
3. Gísla Hafliðasonar 322. 4. Mar-
grétar Margeirsd. 317. 5. Óskars
Karlssonar 317. 6. Þorsteins Er-
lingssonar 313. 7. Ingunnar Níel-
sen 313. 8. Sigtryggs Sigurðar.
303. 9. Bjama Jónss. 302. 10. Jóns
Pálss. 300.
9. nóv. hefst barómeterkeppni
byggingarsjóös félagsins og ættu
félagsmenn að tilkynna þátttöku
sína sem fyrst í síma 21865. —
Keppt er um farandbikar og pen-
ingaverðlaun.
riLKYNNINGAR
Basar Kvenfélags Háteigssókn-
ar verður haldinn mánudagmn 4.
nóv n.k. kl. 2 t Alþýðuhúsinu
v/Hvt c'=göt' , gengið inn frá
ingólfsstræti Þeir, sem vilia gefa
muni á basarinn, vinsamlega skili
peim til frú Sigríðar Benónýs-
dóttur. Stigahlíð 49, frú Unnar
Jensen, Háteigsvegi 17, frú Jó-
nönnu Jónsdóttur, Safamýri 51,
frú Sígríðar Jafetsdóttur, Máva-
hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánar-
dóttur, Barmahlíð 36.
* **
^ *
*spa
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
29. okt.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Þú virðist hafa þungar áhyggjur
af einhverju, en =á ótti þinn
virðist að einhverju Ieyti vera
byggður á röngum upplýsing-
um.
Nautið, 21. apríl — 21. maí.
Fyrir hádegiö áttu í einhverju
annríki. sem þú vildir helzt
sleppa við, en kemst ekki und-
an. Þegar á daginn líður, er
svo að sjá sem allt verði ró
legra og kvöldið ánægjulegt.
Tvíburarnir, 22. mal — 21. júní.
Þú ert í einhverjum vafa, eða
þú bíður eftir einhverjum upp-
lýsingum, sem þér er mikilvægt
að fá að vita, en það er hætt
viö að þær láti eitthvað á sér
standa.
Krabbinn, 22. júnf — 23. júli.
Það lítur út fyrir að mikið ann-
ríki verði hjá þér í dag, en þú
veröur að öllum líkindum f á-
takaskapi og afkastar miklu.
Fréttir verða yfirleitt einkar hag
stæöar.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst.
Þetta veröur að mörgu leyti góð-
ur dagur, en einhverjar gamlar
væringar valda þér ef til vill
nokkrum óþægindum. Stilltu
skap þitt og farðu að öllum með
gát.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Góður dagur, en svo er að sjá
sem þú getir ekki gert neinar
fastar ákvarðanir eins og er —
megir gera ráð fyrir breyting-
um, sem koma ýmsu úr skorð-
um ‘ bili
Vogin, 24. sept — 23. okt.
Þetta getur orðið mjög gagnleg-
ur dagur, ef þú reynir eftir
megni að koma í veg fyrir taf-
ir og truflanir af völdum kunn-
ingja eöa einhverra innan fjöi-
skyldunnar.
Orekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Þetta virðist geta orðið gagn-
legur dagur á ýmsan hátt, en
sennilega nokkuð erfiður. Þú
getur þó sennilega leyst þau
vandamál, sem um er að ræða,
svo þú megir vel við una.
Bogmaðurinn, 23 nóv — 21. des
Gættu þess að hafa sem bezt
skipulag á störfum þínum i dag,
þannig að ekkert safnist fyrir.
Kvöldið getur orðið skemmti-
legt vegna óvæntrar heimsókn-
ar.
Steingeitin, 22. des. — jan.
Kunningi þinn virðist vilja ráöa
talsverðu um gang hlutanna i
dag, ef ríl vill meira en þú tel-
ur æskiiegt. Láttu ekki hafa
þig til neins, sem þér er á móti
skapi.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Þetta getur orðið skemmtilegur
dagur, helzt vegna einhverra
óvæntra og mjög ánægjulegra
atburða. Bréf, sem færir góðar
fréttir, kærkominn gestur, eitt-
hvað þess háttar.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.
Gættu pvngju þinnar vel í dag.
Ef þú skemmtir 'iér meö kunn-
ingjum þfnum, skaltu láta þá
taka fullan þátt í sameiginleg-
um kostnaði. Ekki neitt óþarfa
örlæti.
Róðið
hitanum
sjólf
með ....
Með dRAUKMANN nitastjlli ó
hverjum ofm yetið pei sjólf ákvoS-
ið nitastig hvers nerbergis -
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
ri nægi jö *etja oeint a ofninn
eöa nvai sen. ei a vegg i 2ja m.
ijarlægð irá ofm
Sparið ajtakostnaö og aukið vel-
liðan /ðai
8RAUKMANN ei sérstaklega hent-
agui o nitaveítusvæði
----------------
SIGHVATUR ÉINARSSON & CO
Sparið
penmgana
Geriö sffll' vtö bilinn.
Faumaöut aöstoöar
NÝJA BÍLAh.lÚNUSTAN
Sftni 42530
Hreinn bíli - allegur bíl)
Þvottui bónun rvksugun
NÝJA BÍLAÞJONUSTAN
símt 42530
Ratgeymn*'tönusta
R. -evmar t alla bfla
j NYJA BtLAÞJÓNUSTAN
itml 42530
Varailutii bflinn
Platlnur kerti. fiáspennu-
kefH, Ijósasamlokur perur,
t'rostlöp- bretn "ökvi.
| ríHiir ifl.
NYoA BILAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
simt 42530
B 82120 a
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum tö ikkur
1 Mrtto. nælinear
Mrttorstillingai
" Viðuprðii 4 rafkerfi
•JVnamrtum op
störrnrum
’ 'takapAftum raf-
icerftð
arqbintir 4 ataðnum
F5T"’