Vísir


Vísir - 28.10.1968, Qupperneq 14

Vísir - 28.10.1968, Qupperneq 14
4 V í SIR . Mánudagur 28. október 1968. TIL SÖLU Til sölu lítið herb., eldhús og bað i kjallara við miðborgina, sérinn- gangur, lítii útborgun. Uppl. í síma 33056 kT., 16—18. _____ Vel með farin narnakerra, Silver Cross og kerrupoki ásamt þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 36773. Til sölu Zanussi ísskápur næst stærsta gerð, 3ja ár gamall, vel með farinn. Uppl. Suðurbraut 3, Kópa vogi, sími 41069. Vönduð fermingarföt með vesti, sem ný til sölu. Ennfremur vönduð brún föt af sömu stærð. Uppl. í síma 12099. Til sölu 3 notuð gólfteppi. Sími 14334,__________________________ Vel með farin Servis þvottavél til sölu. Einnig nýlegur Itkin barna vagn. Sími 16384. Hoover ryksuga til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 16639. Til sölu Hoover þvotta vél með rafmagnsvindu og suðu. Uppl. í síma 32233. Til sölu notuð Yashica Minister D ljósmyndavél 35 mm. ,verð krónur 2500. Sími 37101. Skápur (mikil hirzla) og sófaborð til sölu, ðdýrt. Uppl. í síma 34439. Notaðar hurðir til sölu. Einnig notuð Hoover þvottavél. Uppl. í síma 18951 eftir kl. 5. Til sölu er Hillmann Minx árg. '59. Uppl. í síma 22835. Pedigree barnavagn til sölu, einn ig kápa, Uppl. í síma 32031. Til sölu Hofner rafmagnsgítar og Farfisa magnari. Uppl. í síma 81358 eftir kl. 6, _____ Þvottavél til sölu. Uppl. i síma 36386.______ ____________ 3 miðstöðvarofnar 6 leggja 85 cm. háir, 14 element hver, mjög góðir, seljast ódýrt. Vesturvalla- götu 2. Sími 17183 eftir kl. 6. Til sölu: svefnstóll og reiðhjól (kven-) einnig nokkrir páfagaukar (undulat). Sími 23400. 3 kjólskyrtur á háan, grannan mann, til sölu. Uppl. í síma 20643. 2ja til 3ja herb. íbúð til sölu, einnig sumarbústaður og hlutabréf í sendibflastöð. Uppi. í síma 83177 í kvöldmatartíma. Vespa 150, árg. ’66 til sölu. — Uppl. í síma 31206 eftir kl. 7 e.h. Framleiðum áklæði í allar teg bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni 25. Gerið hagkvæm kaup 1 og 2ja manna svefnsófar, svefnsófasett, einnig hinir margeftirspurðu svefn bekkir komnir aftur. Framleiöslu- verð. Þórður í. Þórðarson Hverfis- götu 18B. Sími 10429.__________ Umboðssala. Tökum i umboðs- ■ sölu 'ýjan unglinga- og kvenfatnaö. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22. — . Sími 23118. Tækifærisverð. Vönduð betristofu húsgögn, legubekkir, 2 stærðir. — Viðgerðir og klæðningar á húsgögn ur. Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17, sími 14730,___ ______________ Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna í vönduðum römmum. Afborj nir, Opið 1 — 6. Notað: barnavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, meö fleiru, fæst hér. Slmi 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustfg 46. Opið frá kl. 2—6. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi # 68, 3. hæð t.v. Sími 30138. —-fsm tasmiamaMm Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl, í sima 12038. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega kóma barnavagnar, kerrur, burðarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra barnaökutækja, Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn) ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa gamla skelli nöðru eða vélhjól má vera smá- vægilega biluö. Uppl. í síma 36421 eftir kl. 6. Hús með 2-3 íbúðum óskast til kaups í Reykjavík eða Keflavík (Njarðvík). Getum látiö 5 herb. skemmtilega hæð í Reykjavík með bílskúrsrétti upp í kaupin, ef ósk- að er .Tilb. merkt „Góður staður — 2325“ sendist augl. Vísis.“ _ Óska að kaupa nýlegan, vel meö farinn barnavagn og barnastól. — Uppl. í síma 31073. Kaupum vel með farin húsgögn, gólfteppi og m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Salemiskassi. Vil kaupa háskol- andi salernisvatnskassa, þarf að vera vel með farinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 12019 næstu kvöld. Önnumst alls konar heimils- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, sími 19217. Þrílijól óskast keypt (fyrir 5 ára). Kerrupoki á kr. 350 og barnagrind á kr. 300 til sölu á sama stað. Sfmi 16899. Gott herb. við Miðbæinn til leigu. Reglusemi áskilin. Aðgang- ur að eldhúsi kemur til greina. — Uppl. f síma 12089. Til leigu herb. í vönduðum kjall- ara. Sér inngangur. Uppi. í síma 33199. Skúr til leigu sem vinnupláss eða geymsla, steinbygging ekki bílskúr. Sími 50526. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungt par meö 1 barn óska eftir 1-2 herb. fbúð í Revkjavík. Reglu- semi. Uppl. í síma 52437. Reglusöm fuilorðin kona óskar eftir 2 herb. og eldhúsi hjá reglu- sömu fólki, helzt í Austurbænum. Uppl. f síma 18996. Einhley kona, sem vinnur úti, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi, sem næst Miðbænum. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Reglusemi — 2330.“ Ung hjón með 2 börn óska eftir íbúö, sem fyrst. Uppl. f sfma 14337. 2ja herb. íbúð óskast nú þegar, helzt í Hoita, Heima eða Voga- hverfi, algjör reglusemi, góð um- gengni. Uppl. í síma 83541 á kvöld in. Fyrirsæta óskast. Listmálari ósk- ar eftir fyrir sætu, ekki yngri en 18 ára. Mjög góð laun. Umsókn sendist blaðinu merkt: „Listmálari —2259.“ Húsaþjónustan st. Málningar vinna úti og mni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir. gólfdúka. flísalögn mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum stemsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er Simar — 40258 og 83327 HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi oL húsgögn, vönduö vinna, fljót og góð afgreiðsla. Simi 37434. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (me^ skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur dl greina Vanir og vandvirkir menn. Sími 20888. Þorsteinn og Erna. Hreingerningar. Gerum breinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiösla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Utvegum plastábreiöui s teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — "’ntið tímanlega t síma 19154. ÞRIF — Hreingerningar, vél- nreingermngar og gólfteppahreins un Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF Símar 82635 og 33049. - Haukui og Biarni. ÖKUKENNSLA ' Ökukennsla. Höröur 'agnarsson Sími 35481 og_ 17601. Ökukennsla — æfingatímar. - Kenni á Taunus 12M. Ingólfur bigv arsson Símar 83366. 40989 o: 84182 Ökukenns!" — æfingatimar. — K<_nni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bíiprót. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534 KENNSLA Tungumál — Hraðritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar. verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöi erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumáium og levm letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338. Kennsla f ensku og dönsku. Að- stoða einnig skólafólk, einkatímar eða fleiri saman. Fáeinir tímar laus ir. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tfma sólarhringsins sem er. Sími 32772. Gerum hreint, íbúðir, stigaganga, stofnanir, einnig giuggahreinsun. — Sími 84738. TAPAÐ — FUNDIÐ 1 Karlmannsúr, stálúr, fannst i Vesturbænum nýlega. Uppl, i síma 18149. ' ðal-Ökukennsian. — Lærið ör uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðii kennarar. — Sími 19842. f'kukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. Sími 34590. Ramblerbifreið Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Kaupum vel með farin húsgögn gólfteppi og m. fi. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562 Gott píanó óskast til kaups, má vera notað. Á sama stað er til sölu hlutabréf í sendibílastöð. — — Uppl. á kvöldmatartíma í síma 83177. Til leigu frá h nóv. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Háaleitis- braut. Tilb. er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslumögu- leika sendist augl. Vísis fyrir n. k. miðvikudagskvöld merkt: „2321.“ Sólrík, stór stofa í Vesturbæn- til leigu frá 1. nóv. aðgangur aö síma. Uppl. í síma 17993. Reglu- semi áskilin. _ ,__ 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu á Guðrúnargötu 3. Uppl. á staðn- um í dag ki. 4 — 7 og f síma 16432. Til leigu sýningarskáli til mál- verka- og myndasýninga, kvik- mynda- og tízkusýninga, bóka og vörumarkaða o. fl .Símar 21360 og 81690. Til leigu 100 ferm. hæð innan Hringbrautar, 3 stofur, eldhús og bað. Tilb. er tilgreini fjölskyldu- stærð, atvinnu, húsaleigu og fyrir- framgreislu, sendist augl. Vísis fyr ir 31. þ.m. jnerkt: „Hæð 2328.“ Nýleg 3ja herb. fbúð til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 10639 eftir kl, 5, e.h. Til leigu stór, glæsileg 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 32871. Góö stofa til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 19068. Forstofuherb. í Hlíðunum til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 24604 eftir kl .17. 4ra herb. íbúð til leigu í sam- býlishúsi við Álfheima. Reglusemi áskilin. Uppi. í síma 92-7618 eftir kl. 4. Fullorðin kona óskast til að sjá um heimili fyrir 1 mann, tilgreinið nafn og aldur, Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 2. nóv. merkt: „Róleg- ur —2333.* Barngóð roskin kona óskast til að gæta 2ja barna á hóteli úti á landi. Uppl. i síma 34184 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir að kynnast góöri stúlku sem er vön að umgangast börn, og gæti tekið að sér að hugsa um einn eða tvo stálpaða drengi. Tilb. ásamt mynd sendist augl. Vísis merkt: .Algjört trúnaðarmnl “ ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14143. Er barngóð, tvítug, atvinnulaus. Vantar vinnu með námi. Fleira en barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 82742 milli kl. 18 og 21.30. Prjón. Tek að mér að prjóna barnapeysur og barnanærfatnað. — Uppl. f síma 15308. ÞJÓNUSTA Tek að mér bakstur fyrir mötu- nevti og kaffistofur. Uppl. í síma 35057 milli kl. 6 og 7 e.h. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. - Símar 13134 og 18000. Málningarvinna innan húss. Uppl. i síma 15461 og 19384 kl. 7-9 e.h. Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerð- ir að Efstasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Pianóstiiih. Tek að méi pianó stillingar. og viðgerðir Pöntunum veitt móttaka f sfma 83243 og 15287 Leifur H Magnússon Sníð og sauma eftir máli. Sími 37086. 4ra til 5 herb. íbúð til leigu. Uppi. f síma 50655. Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Hreingerningar Halda skaltu húsi þinu hri nu og björtu með lofti fínu. Vanir menn meö vatn og rýju Tveir núll fjórir níu níu. Valdimar 20499. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Símor: 35607 - 41239 - 34005 Einkatímar handa nemendum í gagnfræðaskóium. Æfingar f lestri fyrir 12—13 ára. Ari Guðmunds- son. Sími 21627. TILKYHHINCAR Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 til'69. Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A. Fimmtudaga ki. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. " — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 — 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. Á. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D Mætiö stundvíslega. — Stjórnin LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknQnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugavcg.) Sími 83616 - Póstlirtlf 558 - Reykjavík. HOFDATUNI 4 - SÍMI 23480 Nýkomið mi’ iö af fiskum og plönt um Hraunteigi 5, simi 34358 opiö kl 5—10 e.h Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.