Vísir - 28.10.1968, Qupperneq 15
VISIR . Mánudagur 28. október 1968.
/5
ÞJONUSTA
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum hásgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavik við Sætún. — Simi Z3912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
4HALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c , fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % Vá %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara,
upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar, útbúnað tii
píanóflutn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi — ísskápaflutningar
á sama stað. Sími 13728.
KLÆÐIOG GERIVIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647
og um helgar.____________________
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255
Klæði og geri við bðlstruð húsgögn. Úrva) áklæða. 'rljót
og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sðtt
heim og sent yður að kostnaðarlausu. Svefnsðfar (norsk
teg.) llu á verkstæðisverði. Bðlstrunin Barmahllð 14.
Slmi 10255.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Útvega glæsileg Islenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir.
Daniel Kjartansson, Mosgerði 19, slmi 31283.
VERKTAKAR TAKIÐ EFTIR
Traktorsgröfur og loftpressur til leigu. Uppl. I sfma 30126.
BÓLSTRUN — VIÐGERÐIR
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæða.
Komum með áklæðissýnishom, gerum tilboð. — Ódýrlr
svefnbekkir. Sækjum sendum. Bólstrunin Strandgötu 50
Hafnarfirði. Sími 50020 kvöldslmi 51393.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir
með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum : eitt skipti fyrir öll
með „SLOTTSLISTEN". ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Stigahllð 45 (Suðurvei niðri). Slmi 83215 frá kl. 9—12 og
frá kl. 6—7 1 sima 38835. — Kvöldslmi 83215._
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og leðurskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzl-
un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ við
Háaleitisbraut.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst
H.B. 'Masor Hringbraut 99, slmi 30470, heimasími 18667
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og skápa, bæö! I gömul og ný hús, verkið tekið hvort ;
heldur er 1 tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. fljót af- ,
greiðsla, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. I síma 24613
og 38734.____________________
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara.
GLUGGAHREINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
glugga og hurðir. —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, -
Sfmi 30612.
HANDRIÐASMIÐI
Málmiöjan s.í., Hlunnavogi 10. — Sfmar 83140 og 37965.
Sm.oum handrið úti sem inni eftir teikningum eða eigin
gerðum, .m'ðum einnig ýmsar gerðir aí stigum
Málmiðjan s.t., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965.
EINANGRUNARGLER
Húseigendur, byggingarmeistarar. Útvegurr tvöfalt ein-
angrunargler meö mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um
ís«tningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum við
sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni.
Sími 52620.
INNRÉTTIN G AR
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn-
herbergisskápum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur
afgreiðslufrestur. Uppl. I síma 31205.
Hreinsum karlmannafatnað
samdægurs sé komið með hann fyrir hádegi. Fljót og góð
afgreiðsla á öðrum fatnaði. Sjáum um fataviðgerðir. Kúnst
stopp. Góð bílastæði. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50
sfmi 31311.
FATABREYTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi
10, sími 16928.
BRÚÐARKJÓLAR
Til leigu brúðarkjólar. Sanngjarnt verð. — Uppl. í sima
32245,
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
I öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson.
Sími 17604,
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Sfmi
17041, Hilmar J.H. Lúthersson pípulagningameistari.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. I sli-a 51139.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
Jarðvinnsluvélar. Simar 34305 og 81789,
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stfflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum
með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar
á orunnum, skiptum um biluð rör. — Slmi 13647 og
81999.
PÍPULAGNIR
Get bætt við mig vinnu. Uppl. f sfma 42366 kl. 12—1 og
7—9 e.h. Oddur Geirsson plpul.m. ______
ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR
Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.f. Ármúla 12. Símar 21686 og 33838.
INNANHÚSSMÍÐI
kyistur:
Vanti yður vandað
ar innréttingar 1 hi-
býli yðar þá leitiö
fyrst tilboða f Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42 Sfmi
33177 — 36699.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
a alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
sfmar 13492 og 15581.
JARÐYTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfui. til leigu litlai o*. stórai
irðyt'1* traktorsgröfur bfl
Íkrana og flutningatækl til allra
arðvinnslan sf framkvæmda fnnan sem utan
borgarinnar. - Jarðvinnslan s.l
Slðumúla 15. Sfmar 32480 og
31080.
MASSEY — FZRGUSON
Jafna húslóðir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V. Hjaltalín
sfmi 34863.
KENNSLA
HTSMÆÐUR
SnfðaskóH Kópavogs býður ykkur upp á 6 vikna nám-
skeið í barnafatasaum. Notið tækifærið og lærið að sauma
fyrir jólin. Jytta Eiriksson, simi 40194.
ÖKUKENNSLA
Kennum á Volkswagei, 1300 Útvegum öll gögn varðandi
próf. Kennari er: Ámi Sigurgeirsson. simf ’5413.
HUSNÆDI
VERKSTÆÐIS OG GEYMSLUHÚSNÆÐI
100—200 ferm. óskast til leigu. Vil kaupa notaö móta-
timbur. — Uppl. 1 síma 30126 eftir kl. 18 og -tiilli kl.
12 os 1.
KAUP —SALA
NYKOMIÐ FRÁ INDLANDI
Mikið úrva) af útskomum borðuro
skrínum og margs konar gjafavöru
| úr tré og málmi. Útsaumaðar sam
| kvæmistöskur Slæður og sjöl úi
:: ekta silki. Eyrnalokkar og háls-
> | festar úr fílabeini og málmi.
'Lí... RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5.
FRÍSTANDANDI KLÆÐASKÁPUR
til sölu. Uppl. í sfma 34629.
NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR
yfh 20 tegundir.
Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm-
ar frá Hollandi, margar stærðir. —
ítalskir skrautrammar á fætL —
Rammagerðin. Hafnarstræti 17.
BÆKUR — FRÍMERKI
(Jrva) uóka frá fyrri árum á gömlu eða
lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR.
FRÍMFRKl. Islenzk, erlend. Verðið h”ergi V
lægra. KÓRÓNUMYNT.
Seljum. Kaupum. Skiptum.
BÆKUR og FRÍMERKI, Traðarkotssundi,
gegnt Þjóðleikhúsinu.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur Ódýrir terylene jakkar með loð-
fóðri. Odýrir lerra- og drengjafrak’--r. eldri g—ðir, og
nokkrir pelsar óseldii Ýmis koi.a- gerðir af efnum seljast
ódýrt.
G AN GSTÉTT AHELLUR
Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluvert,
Helluver, Bústaðabletti 10, sfmi 33545.
VOLKSWAGENEIGENDUK
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélariok —
Geyrr.slulok á Volkswagen f allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reyn-
iö viöskiptin. — Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Sima, 19099 og 20988.
STOFAN AUGLÝSIR
Gæruhúfur frá kr. 375.00. Leðurpils frá kr. 925.00. —
Stofan, Hafnarstræti 21. Sími 10987
DR ÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu, tallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljiö sjálf. ■— Uppl. f síma 41664 — 40361.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
PJLAVÍÐGERÐIR
Geri við grindur oílum og annast alls konar járnsmfði
Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarsscnar. Sæviðarsundi 9
Sfmi 34816 (Var áðui á Hrfsateig’ 5).
SPRAUTUM BÍLA
Alsprautum og blettum allar gerðir af bflum. Sprautum
einnig heimilistæki, isskápa, þvottavélar. frystikistur og )
fleira i hvaða lit sem er. Vönduf vinna og ódýr. —
Stimir st, bílasprautun Dugguvogi -- (inng. frá Kænu
vogi). Sími 33895.
BIFREIÐAEIGENDUR
Alspr tum og blettum bíla. Bílasprautun Skaftahlíð 42. )
BIFREIÐAEIGENDUR
Tökum aö okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar
o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um J
helgar. Reynið viðskiptin. — Réttingaverkstæði Kópavogs 1
Borgariioltsbraut 39, simi 41755.
S»