Vísir - 11.11.1968, Síða 1
VISIR
• Starfsfólk gjaldeyrisdeilda bankanna átti rólegar stundir í morgun eins og þessi mynd úr Ot-
vegsbankanum sýnir.
35% GmiSlÆKKUN DAG
Eriendur gjaldeyrir Kækkar um 55% — Innflutningsgjald fellt niður
H Gengislækkunin er orð-
ín veruleiki. Er blaðið fór
í pressuna í morgun var
búizt við að Seðlabankinn
tilkynnti um hádegi nýtt
gengi á íslenzku krónunni.
Lækkun gengisins er sem
næst 35%, sem þýðir 55%
hækkun á verði hins er-
lenda gjaldeyris. Þannig
\
BLAÐIÐ
í DAG:
BAR RÆNINGJANA OFURLIÐI
. Ij B"
sjá bls. 16.
I 4ÐEINS ÞRIÐJUNGUR ÞJÓÐ-
? ARINNAR VILL VÍNBANN
1 — bls. 8.
) LÍKAMLEG VANLlÐAN
* STUNDUM AF GEÐRÆNUM
\ ORSÖKUM — bls. 9.
NÝJA
GENGIS-
SKRÁN-
INGIN
Hið nýja gengi á erlendum
gjaldmiðli eftir 35% géngis
íækkun krónunnar verður i að
Jatriðum á þessa leið: (Miðað
við meðaltal milli kaupgengis
og sölu gengis, eins og það var
)g margfaldað meö 155, sem
ar hækkun erlenda gjaidmiðils-
ins, skakkað getur nokkrum aur
um):
1 Bandariskur dollar 88.35
1 Sterlingspund 210.80
1 Kanada dollar 82.15
iao Danskar krónur 1173.50
100 Norskar krónur 1246.70
100 Sænskar krónur 1708.64
100 Finnsk mörk 2112.67
100 Franskir frankar 1776.30
100 Belaískir frankar 176.39
100 Svissneskir frankar 2053.75
100 Gvllini 2430.40
100 Tékkneskar kr. 1127.60
00 V-þýzk mörk 2223.94
00 Lirur 14.18
100 Austurr. schiliingar 342.13
'00 Pesetar 126.95
mundi dollarinn fara úr 57
krónum upp í 88 krónur
og pundið úr rúmum 136
krónum í um 210 krónur.
Seðlabankinn tilkynnti í gær, að
í dag mundi. enginn gjaldeyrir
verða afgreiddur í gjaldeyrisdeild-
um Landsbankans og Útvegs-
bankans. Nýtt gengi verður til-
kynnt, áður en deildirnar opna á
# Gengisskráningartaflan beið þess að færðar yrðu inn á hana
nýjar tölur, - mun hærri er þær, sem giltu fyrir helgina.
morgun og munu yfirfærslur þá
afgreiddar á hinu nýja gengi.
Stjómarflokkamir sátu á fund-
um um og fyrir helgi, og var þá
samþykkt gengislækkun samhljóða
eftir töiuverðar umræður. 1 Al-
þýðuflokknum kom þó fram tillaga
um niðurfærslu launa og verölags
í stað gengislækkunar, en hlaut lítið
fylgi.
Ríkisstjórnin mun gera grein
fyrir fundum og umræðum um
málið fram eftir kvöldi.
Aðalorsök gengislækkunarinnar
er hinn gífurlegi halli, sem verið
hefur á viðskiptum við útlönd,
verðlækkanir á útflutningsafurðum
okkar og aflabrestur. Hafa menn
yfirleitt verið sammála um nauð-
syn skjótra úrræða í þessum efnum,
og hefur gengislækkun einkum
verið rædd. Uppbótaleiðin hefur
einnig komið til greina. Hins vegar
munu forráðamenn í peningamálum
ekki hafa talið, að hún leysti vand-
ann nema þá til bráðabirgða.
Tvær og tvær saman.
Undanfarin ár hefur sífellt orðið
að grípa til gengislækkunar til að
reyna að rétta hallann á viðskipt-
um okkar við útlönd. Hafa þær
oft orðið tvær og tvær með stuttu
millibili. Þannig var gengislækk-
un árið 1949 og önnur 1950, geng-
islækkanir urðu árið 1960 og 1961,
og nú síðast var gengið lækkaö í
fyrra og nú aftur ári sfðar.
Gengislækkunum er einkum ætl-
að að bæta aðstöðu sjávarútvegs-
ins til útflutningsafurða sinna. Sá
ókostur, sem fólk hugsar mest um,
eru verðhækkanir á öllum innflutt-
um vörum og dýrtíð.
Gengislækkunin nú er að minnsta
kosti fyrst f stað „hrem gengis-
lækkun“, það er engar aðrar ráö-
stafanir hafa verið gerðar samfara
henni. Búast má við einhverjum
hliðarráðstöfunum, þegar eftir
nokkra daga.
V'isir spjallar v/ð fulltrúa atvinnu-
veganna, og fólkið á götunni
UMRÆÐUEFNI manna á meðal um þessa helgi og í morgun
var vitaskuld gengisiækkunin. Hvar sem borið var niður var
rætt um þær aðgérðir, sem fólk beið eftir. Vísir sneri sér til
nokkurra manna í ýmsum greinum þjóðlífsins og spurði um
álit þeirra á gengislækkuninni. Var álit manna ákaflega mis-
munandi eins og oftast vill verða.
efa ''ð hækka fargjöldin þar
einnig, en hversu mikið vildi
Örn ekki fullyrða um í morgun.
Skuldir Flugfélags ís-
lands hækka um 130—
140 milli. krónur,“
— segir Öm Johnson, for-
stjóri F.í.
„Þessi gengislækkun er orð-
in staðreynd og víst ekkert
fyrir okkur að gera annað en
að taka því,“ sagði Örn John-
son, forstjóri Flugfélags Is-
lands.
Gengislækkunin mun að sjálf
sögðu valda okkur miklum erf-
iðleikum. Erlendar fjárfestingar-
skuldir munu hækka um 130—
140 miUjónir fsl. króna. Rekst-
ur Flugfélagsins var erfiður fvr-
ir, flugið hefur dregizt saman,
þannig að gengislækkunin kem-
ur sannarlega á slæmum tíma
fyrir okkur. — Við síðustu geng
islækkun hækkuðu erlendu
skuldirnar um 100 milljónir
króna. Þá voru skuldirnar meiri
en lækk n gengisins ekki eins
mikil.
Ö11 fargjöld í millilandaflugi
munu hækka til samræmis við
^engislækkunina, en fargjöldin
eru miðuð við erlendan gjald-
eyri. — Um fargjöldin I innan-
landsftugi sagði Örn, að þeir
yrðu að athuga hvernig gengis
lækkunin kæmi við rekstur inn-
anlandsflugsins. Það vrði þó án
„Vantrúaður á að geng-
islækkun auki atvinn-
una,“
— segir Fðvarð Sigurðsson,
formaður Dagsbrúnar.
• Það hefur lengi legið f
ioftjnu að gengið yrði iækkað
og þess vegna m.a. höfum við
losað samninga fyrir 1. des-
ember, sagði Eðvarð Sigurðs-
son, formaður Verkamanna-
féíaesins Dagsbrúnar í viðtali
við Vísi í morgun. Ég geri
fastlega ráð fyrir að önnur
verkalýðsfélög hafi gert hið
sama, þannig að allir samn-
ingar verði iausir um þetta
levti.
Viöhorfin við gengislækkun-
inni munu að verulegu deyti
mótast af því, hvernig fer meö
dýrtíðaruopbót á kaup, en að
öðru leyti vil ég lítið fullyrða
um neitt á þessii stigi málsins.
Ég er þvi miður vantrúaður á,
að gengislækkunin muni auka
at.vinnuna svo að einhveriu nem
ur. Það gæti orðið einhver aukn-
ing í iðnaði. Þó verður eflaust
einhver samdráttur í l)vo»inf>-
ariðnaði. Byggingarvörur munu
hækka í verði og lítið fjármagn
til byggingarframkvæmda er til
í landinu.
Við erum búnir að upplifa
margar gengislækkanir undan-
farinn áratug, en höfum ekki
séð að þær hafi haft neina úr-
slitaþýðingu.
Aðspurður um hvort hann teldi
einhverja leið færa eins og nú
væri ástatt, svaraðj Eðvarð, að
aðrar ráðstafanir hafi komið til
greina ef gripið hefði verið til
þeirra í tíma.
Um verkföllin vildi Eövarð
ekki spá, en sagði að félags-
menn Dagsbrúnar gætu ekki
staðið undir ykjaraskerðingu.
Þeir hafa ekki nema til, hnífs
og skeiðar og varla það. Sé það
rétt að of miklu hafi veriö eytt
í þjóðfélaginu er þaö varla
þeirra sök. Til að minnka eyðsl-
una verður að grípa til annars
og meiri uppskurðar en nú hef-
ur verið gert.
„Hrein gengislækkun
alltaf betri en dulin,“
— segir Gunnar J. Friðriks-
son, formaður Félags ísl. iðn-
rekenda.
Við vonum aö þessar ráðstaf-
anir verði til þess að renna
traustum fótum undir framleiðsl
una í sjávarútvegi og iðnaði,
þannig að hægt verði að hefja
fyrir alvöru uppbyggingu at-
vinnuvcgrnna, sagði Gunnar J.
Friðriksson, formaöur Félags
ísl. iðnrekenda í viðtali við Vfsi
í morgun.
Aðspurður um hvort iðnrek-
endur teldu gengislækkunina
heppilega, svaraði Gunnar, að
beir hefðu talið hana nauðsyn-
lega. Ilrein gengislækkun hefur
alltaf komið betur við iðnaðinn,
en dulin gengislækkun með upp
bóíum rg innflutningshöftum.
Gengislækkunin á að bæta
samkeppn saðstöðu íslenzka iðn
aðarins og skapar gott tæki-
færi til að hefja útflutning á fs-
lenzkum iðnvarningi. — Vlð
verðum að nota tímann á eftir
gengislækkuninni til hins ítr-
asta til að vinna að útflutningi,
sagði Gunnar.
Aðspurður um hvort hann
óttaöist að til verkfalla kæmi,
sagði hann að það hlyti að
byggjast á svokölluðum hliðar-
ráðstöfunum. Fyrr en í ljós
kæmi hvernig þær yrðu, væri
ekkert hægt að fullyrða.
Um neikvæðu hlið gengislækk
unarinn^r sagði Gunnar,' að iðn-
aðurinn myndi lenda i mikilli
peningakreppu. Þeir, sem þurfa
að flytia inn hráefnið fyrir
framleiðslu sina, þurfa meira
rekstrarfé. Gengislækkun yrði
til þess að fólk missti trúna á
krónuna og bankarnir misstu
því af sparifé í einhverjum mæli
og gætu því ekki Iánað þaö aft-
ur út í athafnalifið. Gengislækk
un gæti einnig kallað á minni
neyzlu á ákveðnum vörutegund
um, sem myndi koma illa við
framleiðendur í þeirri grein.
„Gengið hefur lengi ver-
ið vitlaust,“
— segir Guðjón Ólafsson,
frkvstj. sjávarafurðadelldar
S.Í.S.
Við erum búnir að starfa
á vitlausu gengi allt óf lengi og
álít ég að pengislækkun hafi ver-
ið orðin nauðsynleg fyrir löngu.
»-> 10. siða
■A>