Vísir - 11.11.1968, Page 2
VlSIR . Mánudagur 11. nðvember 1968.
ERU ÞEIR FÆRIR UM AÐ LEIKA?
Fáar landsliðsæfingar og illa sóttar
— Hvað gerir landsliðsnefnd?
© Um næstu helgi eiga ur-Þjóðverja í landsleik
íslendingar að mæta í handknattleik í Laugar
hinu harðsnúna liði Vest dal. Landsliðsæfingar
hafa farið fram að und-
anfömu, og í gær fóru
þrjár fram, þar af tvær
í gærdag. Virðist rokið
nokkuð seint til æfing-
Knattþrautirnar eru þai
sem koma skal
//
}11
— segir Arni Agústsson, form. unglinganefndar KSI
• Þótt nú líði senn að dimm-
asta mánuði ársins, er knatt
spyma samt á dagskrá. Ekki að-
eins að ársþing knattspyrnu-
manna standi fyrir dymm með
viðeigandi formannsskiptum,
sem mikið er rætt um, heldur
er unglingastarfið í fullum
blóma, og suður í Hafnarfirði
var um helgina haldinn fundur
með 200 ungum áhugamönnum,
Jsirðhræríngar í
Bandaríkjunum
• Mestu jaröhræringar uni ald-
arfjórðungs skeiö hafa oröið í hin-
um austlægari sambandsríkjum
Bandarikjanna og allt til miðvestur-
fvlkjanna. y
þar sem Örn Steinsen útskýrði
m. a. knattþrautirnar, sem taka
á nú upp aftu: eftir margra ára
hvíld.
„Það er enginn vafi á því að
þetta er það sem koma skal“,
sagði Ámi Ágústsson, formaðúr
unglinganefndar. Árni kvað þeg-
ar í upphafi hafa verið ætiun
nefndarinnar að vinna að þvi að
styrkja unglingalandsliðið, —
það fór í úrslitin gegn Svíum í
Norðurlandakeppninni í sumar,
vinna að upp'ýsingastarfsemi,
og hefur mikið starf verið unn-
ið á því sviði, og loks að koma
knattþrautunum á fót aftur.
Mikill áhugi er fyrir þrautun-
um, sem á sínum tíma þóttu
gera mikið gagn, — sem virtist
koma í ljós síðar, m. a. á lands-
liðinu 1959, bezta landsliði sem
við höfum eignazt. Hefur upp-
Iýsingum verið dreift til fjöl-
margra aðila um þrautirnar, m.
a. í skóla um allt land.
Reykjavíkurmótið
í handknattieik
Reykjavikurmót yngri flokkanna
heldur áfram þessa dagana. í kvöld
verður keppt í hinu ágæta íþrótta-
húsi að Hálogalandi í 2. fl. kvenna
milli Ármanns og Fram, 3. fl. karla
milli ÍR og Víkings og 1. fl. karla
en þar leika Þróttur—Fram, Ár-
mann —Víkingur og KR—Valur.
LEIGAN s.f. /
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
'Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI n- - SIMI 23480
anna, en vonandi koma
þær að gagni.
Það sem hlýtur að setja hroll
að mönnum er sú staðreynd, að
þrjár „máttarstoðir" í landslið-
inu i fyrra, bræðumir Öm og
Geir Hallsteinssynir og Ingólfur
Óskarsson hafa verið veikir
þegar landsliðsæfingar hafa
farið fram og þvi ekki mætt
hjá Hilmari Bjömssyni, hinum
unga og áhugasama þjálfara
liðsins, þar til eftir hádegi í
gær að ailir þrir birtust.
Þess vegna hlýtur spumingin
að vera sú, hvort þessir þrír
verði ekki með í landsleikjun-
um á laugardag og sunnudag n.
k. Það hlýtur að vera eðlileg
spuming þar eð menn sem em
svo veikir að þeir geta ekki æft,
geta varla leikið harða lands-
leiki skömmu síðar. Ætti lands-
liðsnefnd að kanna gaum-
gæfilega hvernig meiðslum
þeirra eða veikindum er hátt-
að, þvi ekki er rétt þeirra vegna
eða landsliðsins að fara út í
leik með þá. Það hefur verið
gert áður og reyndist illa.
Það vekur einnig óhug, að af
þeim 20 mönnum, sem boðaðir
hafa verið til landsliðsæfinga
hafa flestir á æfingu verið 14,
það var eftir hádegi i gær. Fyr-
ir hádegi mættu 7, en þá fór
fram skemmtileg, æfing, hlaupið
úti og endað í sundlaugunum.
Á laugardag mættu 12 leik-
manna.
Mikil eftirvænting er nú rikj-
andi meðal handknattleiks-
manna og áhugamanna um þá
íþrótt varðandj va! liðsins, sem
mæta á V.-Þjóðverjum, enda
búizt við talsvert róttækum
breytingum frá þvf var í fyrra
og verið hefur undanfarin ár.
Má vænta þess að liðið verði
tilkynnt næstu daga.
Breiddin í handknattleik hef-
ur sjaldan verið eins mikil og
nú er. Fullyrða margir að nú
megi velja þrjú nokkuð jöfn lið
í handknattleik, og mætti segja
mér að það værj ekki fjarri lagi.
Er ekki kominn tími til að
segja eins og Danir og fleiri
leiðandi handknattleiksþjóðir:
„Enginn er ómissandi“, en
segja: „Gjörið þið svo vel, þeir
sem vilja vera með landsliðinu
geta það, svo framarlega sem
þeir eru tilbúnir til að vinna
með landsliðsþjálfara og lands-
liðsnefnd, aðrir ekki“, Þær eru
orðnar nokkuð leiðinlegar
„prímadonnumar" í sambandi
við íþróttimar og því fyrr sem
losnað verður við slikt, því
betra. — jbp —
Iv-JM
tawwapiai
VITIÐ ÞÉR
ir að glæsilegasta og mesta úrval
landsins af svefnherbergishús-
gögnum er hjá okkur.
ir að verðið er Iægst hjá okkur.
ir að kjörin eru bezt hjá okkur.
Leitið ekki langt yfir skammt.
UJl
» k
Simi-22900 Laugaveg 26
ÖRN
INGOLFUR
GEIR