Vísir - 11.11.1968, Page 3

Vísir - 11.11.1968, Page 3
VISIR . Mánudagur 11. nóvember 1968. J Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag, AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er i AÐALSTRÆTI Símar: 15610 • 15099 Sextán ára sunddrottning Debbie litla Meyer er aöeins 16 ára, — og þó kom hún heim úr sólinni í Mexíkó í sólina heima hjá sér í Kaliforníu meó þrjá gullpeninga frá Ólympíu- leikunum. Debbie er um þessar mundir hin ókrýnda sund- drottning, því aö hún vann alla gullpeningana f einstaklings- greinum. Don Schollander vann fern gullverðlaun í Tokyo eins og menn muna, en hann vann tvenn þeirra í boðsundi. Greinarnar, sem Debbie vann eru 200, 400 og 800 metra skriðsund. Einn keppandinn á leikunum sló þó Debbie litlu út, það var tékkneska stúlkan Vera Gas- iavska, sem vann fern gull- verðlaun í fimleikum. Eftir heimkomuna afhenti hún Svoboda forseta og fleirum leiðtogum landsins verðlaunin, sem hún kvað þá hafa unnið til ekki síður fyrir frammistöðu þeirra í sjálfstæðismálum Tékka. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavík — Pósthólf 180 — Sími 38900. Framleiðsla: POLAR HJF. Um þessar mundir er að hefjast frarr.IeiSsia hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfraega vörumerki CHLORIDE- Hér er um að ræða samyinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co Ltd. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur haft milligöngu um þessá samvinnu,.en það hefur um árabil baft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Chlortbe RAFGEYMAR Chloride rafgeymirinn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sem hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til framleiðslu á geymum til margvíslegra annarra nota- Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeiid S.Í.S. Þessi samvinna hefur m. a. það i för með sér, að nú geta Pólar nýtt að 'vild allar tækni- riýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 mánns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi-eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bila, báta og dráttarvélá.* SMÁSALA: UmboSsmenn um land allt. Aðstaða til innanhúss- knattspyrnu í vetur mun ætlunin aö komiö I verði upp fullkominni aðstööu I til að halda innanhússmót í I knattspyrnu í Laugardalshöll- inni. Til aö svo megi verða, þarf 1 að setja upp hlera meðfram | vellinum, og er þá leikið „á I batta" sem gerir það að verkum að boltinn er ekki eins mikið úr I leik og áður, og gerir ieikinn skemmtilegri. Rætt hefur verið um Islands- I mót í innanhússknattspymu, og I er ekki efi á að með því mundu t knattspymumenn fá hentugt > 1 viðfangsefni til að glíma við í \ aðgerðaleysinu á veturna. ^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.