Vísir - 11.11.1968, Side 15

Vísir - 11.11.1968, Side 15
VlSIR . Mánudagur 11. nóvember 1968. 15 ÞJONUSTA TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigenclum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. ----:- 1 --..............- . ■ .. . ,-.- RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, simi 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfuni til leigu litlar og stór- ' ar jarðýtur, traktorsgröfur bflkrana og flutningataeki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Siðumúla 15 simar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR •múrhamra með borum c , fleygirm múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% lA Vi %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara, upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutn. o-fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi — ísskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bóistrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsimi 51647 og um helgar. HÚSAVIÐGERÐIR HF. Önnumst allai viðgerðir á húsum úti sem inni. Einnig mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama gjaidi. Simi 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein- . gemingarbeiðmmi 1 sömu simum. —p ~ B—* —— —BOasaBaa -ii1" —■ n KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konai bólstruöum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á ails konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitabiásara. GLUGG AHREIN SUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir. — Gluggar og gler, Rauðalæk 2, — Slmi 30612. EJNANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar. Útveguir tvöfalt ein- angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um fsetningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum viö sprungur 1 steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni. Simi 52620. / LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson. Simi 17604. ATVINNA FLÍSAR OG MOSAIK Nú er -étti tíminn tij að endumýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í sima 52721 og 40318. Reyni- Hjörleifsson. Husaviðgerðaþjónustan auglýsir. Tek að mér alls konar breytingar og standsetningar á íbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak- viðgerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 i sima 42449. INNRÉTTIN G AR Tek að mér smíði fataskápa og eldhúsinnréttinga. Simi 31307._____________________________________ GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leðuiskó Einnig selskapsveski. — Skóverzi- un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ við Háaleitisbraut. SJÓNVARPSI.OFTNET Tek að mér uppsetnmgu og viðgerðii á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. í sL .. 51139. BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI- STOFUR Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl. opið frí kl. 1—3 e.h. — Plast- húðun sf. Laugaveg. 18 3 hæð simi 21877. FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum.SEnsk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10, sími 16928. PÍPULÁGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Simi 17041, Hilmar J.H. Lúthersson pipulagningameistari. ER STÍFLAÐ Fjarlægjum stiflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á orunnum, skiptum um biluð rör. — Sími 13647 og 81999, ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR Viðgerðir. breytingai. Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúla 12. Simar 21686 og 33838. TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu. ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Sfmi 41055, HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum f j einfált og tvöfalt gler. Leggjum fifsar og mosaik. Uppl. f sím^ 21498 og 12862. MASSEY — FERGUSON Jafna húslóðir, gref skurði o.fl. Friðgeir V. Hjaltalin simi 34863. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bilum og annast alls konar jámsmiði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Simi 34816 (Var áður á' Hrísateigi 5). KENNSLA ÖKUKENNSLA Kennum á Volkswáger. 1300. Útvegum öll g«gn varðandi próf. Kennari er Árni Sigurgeirsson. Sími 35413. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Alspr mm og blettum bfla. Bíla.sprautun Skaftahlíð 42. BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT Gerið bflinn yöar nýjan f Utliti á ódýran hátt. Með þvl að koma með bílinn fullunnin undir sprautun, getið þér fengið að sprautumálc. f upphituðu húsnæði með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX umboðið. Simi 41612. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuisetningar o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar. Reynið viðskiptin. — Réttingaverkstæði Kópavogs Borga-holtsbraut 39, simi 41755. GERUM VIÐ IIAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dinamóa. Stiliingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. m Skúlatún 4. Sími 23621. KAUP — SALA SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzkum listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraunkeramik. Ullar- og skínnvorur, dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úrval af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fulltryggðar. Rammagerðin, Hafnarstr. 5 og 17. JÓLA SVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á að senda jólaglaðninginn tímanlega, því flugfragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fulltryggð- ar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel Loftleiðir og Hótel Saga. ORBIT - DELUXE fullkomnasti hvíldar og sjónvarpsstóil. 3 sæta sófasett. Hagstæðust kaup í einsmanns-bekkjum. Bólstrun Karis Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). Sími 10594. Nýtízku skrifstofuhúsgögn úr stáli Skrifborð 206x78 cm. Skrifborö 130x78 cm. Skrifborð/ vélritunarborð 121x61 cm. Stólar m/og án arma. Vönduð vestur-þýzk vara. Kristján G. Gíslason h.f. Hverfisgötu 6. Sími 20000, VOLKSWAGENEIGENDUR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — Bflasprautun Garðars Sigmunds- sonar, Skipholti 25. Símar 19099 og 20988. VVK~ 'lí NYKOMIÐ mikið af fiskum og plönt um, Hraunteigi 5, slmi 34358, opið kl. 5-10 e.h. Póstsendum. — Kittum upp fiskabúr. MILLIVEGGJAPLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Gjafavörur í miklu úrvali. — Sérkennileg.- austurlenzkir listmunir. Veljið sirukklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér i JASMIN Snorrabrau* 22 sími 11625. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI | Mikiö úrval af útskomum borðum skrínum og margs konar gjafavöru < úr tré og málmi. Útsaumaðar sam , kvæmistöskur, Slæður og sjöl úr | ekta silki. Eymalokkar og háls- Jfestar úr fflabeini og málml. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. BÆKUR — FRÍMERKI Orval oóka frá fyrri árum á gömlu eða iækkuðu veröi. POCKET-BÆKUR. FRfMERKl. Islenzk, erlend. Veröið hvergi lægra. KÓRÓNUMYNT. Seljum. Kaupum. Skiptum. BÆKUR. og ERlMERKl, Traöarkotssundi, gegnt Þjððleikhúsinu. ——— ----- , ------. . ------- NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Yfú 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, margar stærðir. — Italskir skrautrammar á fæti. — Rammagerðin. Hafnarstræti 17. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugavcg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. \PUHLÍÐARGRJÓT ril sölu, íallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- iö og veljiö sjálf. — Uppl. í síma 41664 — 40361. p mmaanBBaeatœ&xi , 'ii',iívb■n'rarfi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.