Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 14
T4 TIL SOLU TH sölu sem ný Singer prjónavél í skáp, einnig smoking á frekar há- an, grannan mann. Uppl. I sírna 50018. VISIR . Laugardagur 23. nóvember 1968. mtmmmmmmmmm Barnavagn, Brio, vel með farinn til sölu. Uppl. i síma 30741._____ Til sölu nýlegt trommusett og sem nýtt rafmagnsorgel, selst 6- dýrt. Uppl. eru gefnar að Víðimel 69 kjallaranum milli kl. 8 og 9 í kvöld. 2 N.S.U. skellinöðrur til sölu. - Uppl. í sfma 19027. Honda árg. '66 til sölu. Uppl. í síma 99-1333 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýleg Precisa reiknivél og svala vagn til sölu. Uppl. í síma 83063. Til sölu Höfner sóló bassagítar verð kr. 4500. Uppl. í síma 35392. Stereófónn til sölu, er sem nýr og vel með farinn, er með góðum hljóm. Gott verð. Uppl. í síma 34160. J61 — J61 — J61. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. Opel Rekord "56 til sölu til nið- urrifs. Uppl. í síma 23182 eftir kl 8. Vandaður smoking á grannan meðalmann til sölu. Einnig 2 vand aðar kjólskyrtur nr. 16, 2 hansa- kappar og ritvél, eldri gerð. Simi 20643 eftir kl. 3. Til sölu ný þýzk kápa 40—42 ásamt nýjum og notuðum kjólum. Einnig BTH þvottavél verð aðeins 1000 kr. og skolkar með yfirfalli. Uppl. í síma 32493. Tízkubuxur á dömur og telpur, útsniönar með breiðum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kjallara. Sími 11635. Sem ný 1% tommu miöstöðvar- dæla til sölu. Einnig 4 gamlir borö stofustólar, selst ódýrt. Sími 82108 og 81482._________ Til sölu 6dýr Pedigree barnavagn Uppl. f síma 19676. ___________ Encyclopædia Britannica alfræöi orðabókin til sölu. Einnig Vaske- björn þvottavél með suðu og raf magnsvindu, selst ódýrt. — Sími 20572. Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. ^erzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Sími 23118. HÚSGOGN Óska eftir aö kaupa notaöan stofuskáp með skúffum eldhússkáp og borð helzt með plastplötu. — Uppl. í sima 15566 í matartímum. Til sölu sérlega skemmtilegt borðstofuborð og 4 stólar, verð kr. 12.000. Einnig mjög vandaður svefnstóll kr. 3.800. Sími 37596. Óska eftir vinstri afturhurð (góðri) á Moskvitch árg '58. Uppl. í síma 51015 eftir kl. 7. Reglusaman mann vantar vinnu, þó ekki væri nema um stuttan tíma margt kemur til greina. Uppl. í síma 17051. Óska eftir að skipta á Fíat 1800 árg 1959 og jeppa eöa einhverjum minni bíl. Uppl. í síma 40111. Jeppakerra fremur stór í góðu standi til sölu. Skipasundi 18, sími 33938. Vil kaupa Volksvagen árg '64-'65 Á sama staö er til sölu nýtt sjón- varpstæki ásamt Thor þvottavél með þeytivindu. ' Uppl. f sima 52436. Trader árg. '63 til sölu og sýnis á Bræðraborgarstíg 37. Sími 22832. Talstöð, mælir og stöövarleyfi fyigja. HUSNÆÐI í BOÐI 4ra herb. íbúð til leigu á Seltjarn arnesi. Uppl. 1 síma 10613 eftir kl. 8 i kvöld og annað kvöld. Herb. til leigu. Uppl. 1 sfma 81654. Eitt herb. við Öldugötu til leigu. Tilboö merkt „Öldugata 3797" send istaugl. Vísis. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar er vanur ýmiss konar þungavinnuvélum og verkstæðis- vinnu. Uppl. í síma 83959. Unglingsstúlka úr sveit óskar eft ir atvinnu. Vist hálfan daginn kæmi til greina. Einnig barnagæzla. Sími 19131 kl. 5-8. Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar, er vanur innheimtustörfum. — Sími 35706. Múrari getur bætt við sig vinnu. Uppl. i síma 33836. YMISLEGT Hvolpar. Fallegir hvolpar (verða ekki stórir) fást gefins. Sími 33015. Mótatimbur til sölu. Uppl. I síma 17578. Eldhúslnnrétting með eldavél og stálvask til sölu, ódýrt. — Sími 37755. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur barna og unglingahiól buröarrúm vöggur, skautar, skfði, þotur, meö fleiru handa börnum. Sími 17175 Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustfg 46, umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. k\ 2—4. Lltaðar ljósmyndir frá -afirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, B^úu ial. Patreksfirði, Borgarf. eystra. Sauöárkróki, Blönduósi og fl.> stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. i til 7, Hannes Pálsson, ljðsm. Hióuhlíð 4. Sfmi 23081. Sekkjatrlllur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki Mý]"a blikksmiöjan h.f. Ármúla 12 Sími 81104. Stvðiið fsl. iðnað ÓSKAST KEYPT Óska eftir notaðri eldhúsinnrétt- ingu, neðri, skápum og borði. — Uppl.I sfma 83651._______________ Barnavagga, skrifborð. Til sölu unglingaskrifborð til aö hafa í hansahillu og sem ný barnavagga með skermi. Sími 42808. Tekk borðstofuborð sem nýtt einnig stórt grænt eldhúsborð (harðplast) til sölu. Uppl. i síma 13669. Til sölu hjónarúm og eldhússett. Sími 22981. Til sölu Kjarvalsraðsófasett kr. 14 þús, norskur svefnsófi kr. 5 þús skatthol kr. 4 þús, stakir stólar, tjald, útilegubúnaður, uppstoppaðir fuglar, notaðir kjólar (prjóna og jersey) nr. 38-40 o.m.fl. Selst ó- dýrt. Uppl. í sfma 42278 í dag og á morgun. ________________ Til leigu 2ja til 3ja herb. fbúð. Upgl. f sfma 13975 kl. 2—5. íbúö. 4ra herb. íbúö til leigu við Stórageröi í janúar n.k. Tilb. merkt „íbúð-3805" sendist VísL_______ Góð geymsla eða vinnustofa ca. tuttugu ferm. bílskúr, upphit- aður, ljós, vatn og frárennsli) til leigu f Hh'ðunum. Sími 17156. 3 herbergi og lítið eldhús til leigu fyrir skrifstofur eða reglu- samt eldra fólk á 3. hæð í Lækjar- götu 6a. Uppl. í síma 12612 í dag milli kl. 1 og 3. Herbergi til leigu fyrir karlmann Uppl. í síma 23452 eftir kl. 2 í dag. Til sölu tveggja manna svefn- sófi og stóll Sími 17322 eftir kl 18. Tækifærisverö. — Vönduð betri stofuhúsgögn og dívanar, 2 stærð- ir til sölu. Viðgeröir og klæðningar á húsgögnum, einnig notuð Singer saumavél með mótor. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sími 14730. Forstofuherbergi meö sér snyrt- ingu til leigu. Uppl. í síma 82918 | eftir kl. 7 e.h.__________________ 2ja herb. íbúö til leigu á Skóla- vörðustíg 36. Uppl. í síma 17771. Tek að mér bréfaskriftir og þýö- ingar I ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstfg 16, 2. hæð til vinstri. ÞJ0NUSTA Dömur takiö eftir. Stutt er til jóla. Saumum pils og kjóla. — Athugið í tfma. Uppl. í síma 35470. Hringstigar. Smíðum hringstiga o. fl, geröir af járnstigum. Vél- smiðjan Ky idill, Súðarvogi 34. — Sfmi 32778.______________ Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góð vinna. — Opið 9-12 miövikud., fimmtud, til kl, 3 og á kvöldin. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskaö er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Málaravinna alls konar, einnig hreimerningar — Fagmenn Sfmi 34779 Húseigendur Iek að mér gler- ¦setningar. tvöfalda og kítta upp. 'Jppl i sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Allar myndatökur f£ið þið hjá ,kkur. Endurnýjum gamlar mynd :: og stækkum Ljósmyndástofa .-"i-jurðs" GuSmundssonar, Skóla- -¦¦orðustlg 30 Simi 11980.________ Fek aö mér að slfpa og lakka oarketgólf gömul og ný, einnie '-ork UppI t sfma 36825_______ Vöruskipti. Tek vel meö farna j m ^ ^ = j Húsaþj6nustan st. MAInlflJJU m^'^l^^^f.^igmgaT að eldhúsi og baöi. Lilb. ^nna úti og inni Lögum ýmisl. svo ' hUB^,BSS,,i!f í^ „Fossvogur" sendist augl. sem P«P«tegnlr. gólfdúka, flfsalðgr, sonar, Skólavbrðustfg 15 (uppi). - ] Vf-,a ^ mAJ^;ÓAMM 6 J mósaik. brotnar rúður o.fl. Þgttum Sími 10594. Gott herbergi með innbyggöum skápum ti! leigu frá 1. des. n.k. í fyrir reglusamt fólk. Fyrirframgr. j á húsaleigu væri æskileg. Uppl. f ! sfma 19646. ! Vfsis fyrs'r mánudagskvöld. i Öska eftlr mlðstöðvarkatli 3—ZY2 ferm með kynditækjum. Sfmi 22771. Rafmagnsflash — myndastækk- ari. Vel með farið rafmagnsflash, helzt Braun Hobby óskast. Einnig myndastækkari og fleira viðvfkj- andi vinnu 35 mm ljósmynda. — Hringið f síma 20941 milli kl. 3 og 6 í dag. Óska eftir að kaupa vel með far- j inn barnavagn, ekki Pedigree. Uppl. I sfma 15763.__________ HEIMILISTÆKI Slwa þvottavél til sölu. 30030. Sfmi fsskápur Atlas (Crystal king) 180 lítra, nýlegur til sölu. Uppl. f sfma 12585. Til sölu notuð Thor þvottavél. — Uppl. f 'ma 40278.______________ Nýíeg Hoover þvottavél til sblu, tæmir sig sjálf. Hentug á bað. — Uppl. að Alftamýri 26, 1. hæð t.v. SokkaviðgerBavél óskast til kaups. Uppl. 1 sfma 34016.______ Útihurð! Vil kaupa sæmilega Uti hurð. Uppl. í sftna 34923._________ Orgel píanó. Stofuorgel eða pfanó óskast keypt. Uppl. f sfma 33385. FATNAÐUR Fallegur hvitur brúöarkjóll, ein- ig Ulster kápa á 11 til 12 ára telpu ti'l sðlu aö Sigluvogi 10 kjallara. Uppl. f síma 82511. Eldavél tll sölu. Uppl. í síma 40928. BÍLAVIDSKIPTI Morris. Vantar gírkassa f Morr- is Minor '55. Uppl. f sima 31252. Góður Willys jeppi árg '45 til sölu, verð kr. 25 þús. Sími 37074. Til sölu er Reno sendiferðabíll árg 1965, góður bíll, selst fyrir 40 til 50 þúsund. Uppl. f sfma 21240 eða 34569. Bedford '63 til sólu. Er I mjög góðu standi og með vökvastýri. — Uppl. 1 sfma 33041. HUSNÆÐI OSKAST | -iteinsteypt þök Gerum föst og bihd andi tilboð ef ðskaf er. Stmar — j10258 og 83327 2ja—3Ja herbergja íbúð óskast á leigu strax helzt í austurbænum. , Uppl. í síma 81628. j ökukennsla. Aðstoöa við endur- nýjun. Utvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. - Reynir Karisson. Sfmar 20016 og 38135.___________ ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bflprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484. ökukennsla. Æfingatfmar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Okukennsla. Hörður Ragnarsson Sfmi 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið • • - \Jkuhenn5ic Hgmundur ^tgurgeírtíon Oí'mt 32518 HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun) Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur til greina. Algjörri vandvirkni heitið. Sími 20888 Þorsteinn og Erna.__________________________ Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúöir, stigaganga o. fl. höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vinna. ' RIF. Sfmar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingernjngar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun, Vönduð vinna. Sími 22841, Magnús, Véial eingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn, Ódýr og örugg þjon- usta, - Þvegillinn. Sími 42181. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með vélum. vönduö vinna. Tökum einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga sali og stofn- anir. Rljót og °óö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif, Utvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi, — Pantið tímanlega I s...ia 19154. 100 krónur tíminn! Kenni fs- j lenzku, dönsku, ensku, reikhing, i Kona 6skar eftir góðu ; eðlisf'ræði, efnafræði o. fl. - Sfm: \ herbergi helzt með smávegis eldhús j 34588. j aðgangi sem fyrst. Uppl. f síma 23333 eftir kl. 3 f dag. BARNAGÆZLA 2 reglusamar stúlkur 6ska eftir | Barnag;- :Ia. Get tekið 1-2 börh 2ja herb. fbúð. Góðri umgengni heit'. í gæzlu allan eða hálfan dagihn í ið. Uppl. f síma 23634 eftir kl. 6. I Hlíðunum. Sfmi 20572.________ Stúlka 6skar eftir herbergi Óska eftir að gæta barna frá kl. miiiHa usnttr eitir iierucigi. — ; ——--------* -- «—-------- Uppl. f símn 15357 eftir kl. 12 e.h. j ?::T£i_-.HPPliJ.ím_a Zll^ Austurrfskur tæknifræðingur ósk ar eftir herbergi til eins árs f Vest- urbænum. Vinsamlegast hringið í | síma 12385. == Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 41259. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. — Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Gígja Sigurjóhs- dóttir, sími 19015. ATVINNA OSKAST Matsveinn með full réttindi ósk ar eftir atvinnu á sjó eða landi. — Uppl. f síma 36102. Ökukennsla. Útvega 011 gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar lOP^ð og Í1777 Arni Sigurgeirs- son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989._______________ Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sfmi 14869 Hreingerningar. Vélhreingernin. ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Simi 83362. Jólin biessuð nálgast brátt með birtu sfna og hlýju. Hreinsum bæðl stórt og smátt, sfmi tuttueu fjórir níutíu og níu. Valdimar. sfmi 20499: Hreinger íingar. Höfum nýtizku vél, gluggaþvottur, fagmaður , hverju starfi. Sími 35797 og 51875. Þórður •>" Geir. Hreingerningar, vanir menn. fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn 1 málningarvim.u. Sfmi 12158. — Biarni _________ GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN SOIHOLTI 6 Simar: 35607 ¦ 41239 - 34005 mmmimsmvwmm^>aMœxtmmc3,-.~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.