Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 23.11.1968, Blaðsíða 15
'vTsir Laugardagur 23. nóvember 1968. /5 l ÞJONUSTA PARKETLAGNING i Leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. — Trésmíöa- verkstæði Guðbjörns Guöbergssonar: Sími 50418. ER STÍFLAÐ Fjarlægjum stíflur úr baðkerum. WC, niðurföllum, vöskum með loft- og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á brunnum. Skiptum um biluð rör. — Sími 13647. FRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og /iðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið ragmenn vinna verkið. — Sími 41055._________ -----------¦—¦¦¦¦ -- .....¦ ¦ ¦¦-¦ ¦-------------——— , -------,, .,, „ ^. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka ofe vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, slmi 31380, utibn Barmahlfð 6, slmi 23337. JARÖÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfuru tíl leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bilkraina og flutningatæki til *f allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 símar 32480 og 31080. Jííf* AHALDALEIGAN, SIMI 13728 LEIGIR YÐUR tnúrhamra með borum c, fleygum múrhamra meö múr festingu, ta sölu múrfestingar (% % V2 %), vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara. upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvélar, útbúnaö tit píanófhitn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og göö þjðnusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabðlstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. Plast- LElGANs^ Vinnuvélar til leigu Lltlar Steypuhrœrivéiar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzfn ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI4 - SiMI 23480 Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 simi 41839. Leigir faitablásara.___________ GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, söni 13814. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótoravindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkst. } H.B. Ólason, Hringbraut 99, sími 30470, heimasími 18667. — --------= --¦-¦¦ cq------ ---- ..... -.,,-, , Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Útvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem tieim með sýnishorn, geri bindandi verðtilboð yöur ai"> kostnaðarlausu. Tek að mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Daniei Kjartansson, sími 31283. BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI- STOFUR Plast'húðum allar gerðir vinnuteikninga og korta Einnig auglýsingaspjöld o.mil. opiö fr* kL i—3 e.h. tiuðun st. Laugaveg 18 3 hæð sími 21877. NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að haf a rendur I, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla, heimilistækja o. fl. Stirnir s.f. Dugguvogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895.________________________ HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona: gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruö og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavik viö Sætún. — Sími 23912 (Var áöur á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.)______ INNRÉTTINGAR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskapum, sólbekkjum o. fl. Uppl. i síma 31205. PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. I síma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso'- pípul.m HÚSBYGGJENDUR — ATHUGIÐ Getum bætt við okkur smlöi á eldhús- og svefnherbergis- skápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. I slma 34959 til kl. 8 á kvöldin. — Trésmiðjan K. 14. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó. einnig selskapsveski. — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. KLÆÐIOG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæöa. Gef upp verð ef óskaö er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96. Hafnarfiröi. Simi 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. INNANHÚSSMÍÐI .KyiSTAJR^ Vanti yður vandað- ar innréttingar I hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða I Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sími 33177 — 36699. Er hitareikningurinn of hár? Einangra miöstöðvarkatla með glerulll og málmkápu vönd- uð vinna, gerum fast verötilboð i'ágmenn vinna verkið simi 24566 og 82649. _ __________' FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiöar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10, simi 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir. breytingar á vatns- leiðslum bg hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Stau 17041. Hilmai J.H. Lúthersson pfpulagningameistari. FLÍSAR OG MOSAIK Nú er -étti timinn til að endurnýjfc baðherbergiS. — Tek að mér stærri og minni verk. Vöndufi vinna, nánari uppl. í sfma 52721 og 4031) Rcynir Hiörleifsson MASSEY — FERGUSON Jatna húsioðir, gref skurði o.fl. Fríðgeir VHjattalin simi 34863. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk Vanir menn Jakob Jakobsson Sfmi 17604 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, iprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viögeröir. Tímavinna og fast yerö. __• Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliöavog. Simi 31040. Heimasimi 82407._______________________________ BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl. Tímavinna eöa fast verötilboö. Opiö á kvöldin og um helgar. Reyniö viöskiptin. — Fíttingaverkstæöi Kópavogs Borga-holtsbraut 39, simi 41755.________________^^ GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara oe dinamóa. Scillingar. Vindum aMar stærðir og gerðir rafmótora. VTAfiúaakjtfi'Vt+uut&tofra.. Skulatun 4. Sími 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur 1 bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiöja Siguröar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 — Simi 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).. KAUP — SALA JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á aö senda jólaglaöninginn tlmanlega, þvl flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammageröin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótril oftleiðir og Hótel Saga. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiðnaöi úr gulli, silfri, tré og hraunkera M^J| mik. Ullar- og skinnvc -ur dömupelsar, skór,. ~&M hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr- vai af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fullt-yggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 op 17. VOLKSWAGENEIGENDUR Höfum fynrliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geyiuslulok á Volkswagen ¦ allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — Bflasprrutun Garðars Sigmunds- sonar Skipholti 2:.. Símar 19099 og 20988. LQTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið fjölbreytt úrval af iólavörum einnig hina vinsælu kamfóru viðarkassa f þrem stæröum. — Lótus- blómið, Skólavörðustfg 2 Sími 14270. _________ MILLIVEGGJAPLÖTUR Munið gangstéttarhellur og miliivsggjaplötur frá Heliu-; veii, skorsteinssteinar og garötröppur. Helluver, Bústaöa- bletti 10. simi 33545. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýja'' vörur Tomnar. Gíafavöru,- - rniklu úrvali. — Sérkenmie,,. austurlenzkir listmunir Veljið snn.kklega giö: sem ætfð er augnayndi Falle>;ar Og ðdýrai tækif!2rií- gjafir fáið þér I JASMIN Snorrabrau* 22 slini i!625 -VERZLUNIN SILKÍBORG AUGLÝSIR Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene ' efnum í telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni I kápur og dragtir, sokkar, nærföt og undirfatnaöur. Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. — Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. ALFRÆÐIORÐABÓK Til sölu er The American Peoples Encyclopedia. Sérstök hilla getur fylgt. Uppl. í síma 15564. Krisfniboðsvikan Samkoma í húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstig í kvöld kl. 8,30. Efni „Fjárhagsáætlun Konsóstöðv- arinnar fyrir árið 1969". —Ástráö ur Sigursteindórsson, skólastjóri. !iefur hugleiðingu. — Æskulýöskór syngur. — Allir velkomnir. Slðasta samkoma kristniboðsvik- unnar verður svo annað kvölcl (sunnudag) á sama stað. Efni: Söfn uðurinn i Konsó 10 ára. — Séra Sigurjón Þ. Árnason hefur hugleiS ingu. — Kvennakór KFUK syngur. — Gjöfum til kristniboösins veitt viðtaka i sa: komulok. — allir vel komnir. Samband isl. kristniboðsfélaga K.F.U.M. 4 .orgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirn ar I Langagerði og Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesköla viö Álfhólsveg I Kópavogi. Kl. 10,45 f.h. ^rengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengjadeild in við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Síðasta samkoma kristniboösviku Sambands ísl. kristniboösfélaga í húsi félagsins við Amtmannsstíg. „Söfnuðurinn f Konsó 10 ára". — Séra Sigurjón Þ. Árnason hefur hugleiðingu. Kvenna kór KFUK syngur. Gjðfum til kristniboðsins veitt móttaka. — Allir velkomnlr. ^vmsessEsaií^. ¦JSV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.