Vísir - 23.11.1968, Qupperneq 15

Vísir - 23.11.1968, Qupperneq 15
j VTS í R . Laugardagur 23. nóvember 1968. PARKETLAGNING Leggjum parket og setjum upp viðarþiljur. — Trésmíða- verkstæði Guðbjöms Guðbergssonar.' Sími 50418. ER STÍFLAÐ Fjarlægjum stfflur úr baökerum. WC, niðurföllum, vöskum með loft- og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á brunnum. Skiptum um biluð rör. — Sími 13647. FRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og /iðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigno þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka oö vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sfmi 31380, útibú Barmahlfð 6, sími 23337. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfurn tll leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bflkrana og fiutningatæki til Sf alira framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 símar 32480 og 31080. AHALDALEIGAN, SlMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c, fleygum múrhamra meö múr festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara upphitunarofna, slfpirokka, rafsuöuvélar, útbúnað tii píanófhitn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, SoJtjamamesi — Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. KLÆÐNINGAR OG VIDGERÐIR á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 sfmar 13492 og 15581. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 simi 41839. Leigir hitablásara._____ GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótoravindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkst. H.B. Ólason, Hringbraut 99, sími 30470, heimasími 18667. ==-- j Feppaþjónusta — WILTONTEPPI Útvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæö þjónusta, kem heim með sýnishom, geri bindandi verðtilboö yöur aö kostnaðarlausu. Tek aö mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Danfel Kjartansson, sfmi 31283. BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI- STOFUR Plast>iúöum allar gerðir vinnuteikninga og korta Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl. opið fr* kL i—3 e.h. — Plast- húðun sf. Laugaveg 18 3 hæð sími 21877. LEIG AN s.f.| Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivéíar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki I HÖFDATUNU - SiMI 23480 NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur í, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla, heimilistækja o. fl. Stirnir s.f. Dugguvogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. HÚS G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona: gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruö og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík viö Sætún. — Sfmi 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) ______ INNRÉTTINGAR Getum bætt strax viö smíði á eidhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. i síma 31205. PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. f sfma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso" pípul.m HÚSBYGGJENDUR — ATHUGIÐ Getum bætt við okkur smíði á eldhús- og svefnherbergis- skápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. f sfma 34959 til kl. 8 á kvöldin. — Trésmiðjan K. 14. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig seiskapsveski. — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. KLÆÐIOG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið' 96. Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. INN ANHÚ S SMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar í hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða I Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sfmi 33177 — 36699. Er hitareikningurinn of hár? Einangra miðstöðvarkatla með glerulll og málmkápu vönd- uð vinna, gerum fast verðtilboð fugmenn vinna verkið sfmi 24566 og 82649. _____________________ FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum Nýlagnir. viðgerðir. breytingar á vatns- ■eiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Sfmi 17041. Hilmar J.H. Lúthersson pfpulagningameistari. FLÍSAR OG MOSAIK Nú er -étti tfminn til að endurnýjt. baðherbergið. — Tek aö mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í síma 52721 og 403lí Reynir Hjörleifsson. MASSEY — FERGUSON LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk Vanir menn Jakob Jakobsson Sfmi 17604 - '} 15 BIFREIÐAVIPGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, ’.prautun, plastviögerðir og aðrar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verö. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliöavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðufsetningar o.fl. Tímavinna eða fast verötilboö. Opiö á kvöldin og um helgar. Reyniö viöskiptin. — Péttingaverkstæöi Kópavogs Borga-holtsbraut 39, sfmi 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara oe dínamóa. Scillingar. Vindum aliar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. Sími 23621. _____________■ BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 — Sfmi 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). KAUF — SALA JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á faö senda jólaglaöninginn tfmanlega, þvf flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammageröin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel oftleiðir og Hótel Saga. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af fslenzk- um listiönaði úr gulli, silfri, tré og hraunkera MMMi ^"ar" 08 s^*nnvc 'ur dömupelsar, skór, | hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fullt-yggðar. Rammagerðin, ; Hafnarstræti 5 oo 17. , VOLKSWAGENEIGENDUR Höfum fyrirliggjandi: Bretti -— Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen . allflestum litum. Skiptum á einum depi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð — Reynið viðskiptin. — Bílasprrutun Garðars Sigmunds- sonar Skipholti 2i.. Símar 19099 og 20988. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið fjölbreytt úrval af iólavörum einnig hina vinsælu kamfóru viðarkassa f þrem stæröum. — Lótus- blómið, Skólavörðustfg 2 Sími 14270. _____ MILI .IVEGG J APLÖTUR Muniö gangstéttarhellur og miliiveggjaplötur frá Hellu- . veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10. sfmi 33545. , JASMIN — SNOPRABRAUT 22 j Nvja'- vörur komnar. Gjafavöru,- ■ rniklu úrvali. — \ Sérkennile*.. austurlenzkir iistmunir Veljið sm.kklega | gjö; sem ætfö er augnayndi ; Falleiiar og ódýrai tækifæris l gjafir fáið þér i JASMTN • Snorrabrau- 22 siini ,1625 Í ‘VERZLUNIN SILKÍBORG AUGLÝSIR ; Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene ' efnum í telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni í kápur og dragtir, sokkar, nærföt og undirfatnaöur. | Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. — j Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. | ALFRÆÐIORÐABÓK j Til sölu er The American Peoples Encyclopedia. Sérstök I hilla getur fylgt. Uppl. í síma 15564. Kristnibobsvikan Samkoma f húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg f kvöld -kl. 8,30. Efni „Fjárhagsáætlun Konsóstöðv- arinnar fyrir árið 1969“. —Ástráð ur Sigursteindórsson, skólastjóri. befur hugleiðingu. — Æskulýðskór syngur. — Allir velkomnir. Sfðasta samkoma kristniboösvik- unnar verður svo annað kvölc (sunnudag) á sama stað. Efni: Söfn uðurinn í Konsó 10 ára. — Séra I Sigurjón Þ. Ámason hefur hugleið * ingu. — Kvennakór KFUK syngur. — Gjöfum til kristniboösins veitt viðtaka í sa komulok. — allir vel komnir. Samband fsl. kristniboðsfélaga K.F.U.M. •\ .orgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildim ar í Langagerði og Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digraneskóla viö Álfhólsveg f Kópavogi. ... . .- cv , ....,.fc,'.:«,„allBa Kl. 10,45 f.h. 'rengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengjadeild in við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Síðasta samkoma kristniboösviku Sambands ísl. kristniboðsfélaga í húsi félagsins við Amtmannsstíg. „Söfnuðurinn í Konsó 10 ára“. — Séra Sigurjón Þ. Árnason hefur hugleiðingu. Kvenna kór KFUK syngur. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. — Allir velkomnlr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.