Vísir - 10.12.1968, Page 2

Vísir - 10.12.1968, Page 2
2 1 V I S I R . Þriðjuaagur 10. desember 1968. Þýddar sögur — Bókaskrd 5 Loftsigllngin — Skáldverk eftir Per Olof Simdman. Byggt á heimildum um André leiðangurinn, sem týndist i norðurheimskautsferð ár- ið 1897. Bókin hlaut bókmennta verðlaun Norðurlandaráðs 1967 — Þýðandi Ólafur Jónsson Otgefandi Almenna bókafélagið — 310 bls. 395 kr. Systumar — ástarsaga eftir Denise Robins Óli Hermannsson þýddi. Robins þessi hefur skrifað 150 bæk- ur og hafa þrjár þeirra nú verið þýddar á íslenzku. — Ægisútgáfan. 222 bls. Dauðinn á skriöbeltum — eftir Sven Hassel. Þessi saga gerist eins og fyrri sögur Hassels f stríðinu. Þær hafa sumar komið út hér á landi, svo sem „Hersveit hinna fordæmdu", fyrsta bók hans. — Ægisútgáfan. 228 bls. 320 kr. Eiskaðu náungann — saga um kynþokkaskáld, eftir Willy Brein- holst. Bók þessi er sögö vera á- deila á kynóradýrkun og klám- bókmenntir nútímans. — Höfund- urinn hefur oftsinnis verið þýddur á íslenzku, en þessari bók hans hefur Kristmann Guðmundsson, rithöfundur snarað á okkar mál. — Otg. Bókaforl. Odds Bjömssonar. 238 bls. Verð 320 kr. Vinur minn prófessorinn — eftir Lucilla Andrews — rómantfsk og spennandi ástarsaga. — Þýðandi Ragna Ragnars Otg. Fífill. 238 bls. Verð 320 kr. Flótti í skjóll nætur — eftir Francis Clifford, höfund bókarinnar „Njósn ari á yztu nöf“ Sagan fjallar um flótta háttsetts manns f S.-Ame- ríku. — Ásgeir Ingólfsson þýddi. Otg. Fffill. 240 bls. Verð 320 kr. Sekur máður sigiir — eftir James Pattinson. Styrjaldar og sjó- mannasaga. Segir frá skipalesta- siglingum f stríðinu. Þýöandi Hall- dór Jónsson. Otg. Fífill. 245 bls. Verð 320 kr. Rauöi prinsinn — eftir Robert T. Reily. Fjallar um svaöilfarir og hetjudáðir íra nokkurs, sem berst við hef Elisabetar I., Englands- drottningar. Walt Disney hefur gert kvikmynd um söguna, sem sýnd verður hér eftir áramótin. Sonur fangans — eftir I. Amfeld. Ástarsaga, gerist f Frakklandi eftir stjómarbyltinguna. Ó. Björnsson þýddi. — Otg. Leiftur. 192 bls. Verð 185 kr. Ævintýri — eftir Rudyard Kipling, höfund bókarinnar „Sjómannalíf". Halldór Stefánsson þýddi. — Otg. Leiftur. 62 bls. Verð 140 kr. Eldflugan dansar — eftir Elick Moll. Var eitt sinn útvarpssaga. Þýðandi Guðjón Guðjónsson, skóla- stjóri Otg. Leiftur. Verð 185 kr. Dauðinn kemur til miðdegisverð- ar — eftir Peter Sander. Leyni lögreglusaga. Knútur Kristinsson þýddi. Otg. Leiftur. 208 bls. Verð lSO^kr. Skriðan — eftir Desmond Bagley, höfund „Gullkjalarins" „Fjall- virkisins" og „Fellibyls." — Gisli Ólafsson þýddi. Otg. Suðri. 256 bls. Verð kr. 325. Viðreisn í Wadkoping — eftir Hjalmár Bergman, einn hinn frum legasta sænskra skáldsagnahöf- unda. Njörður P. Njárðvík þýddi. Otg. Mál og menning. 200 bls. — Verð kr. 270. Pan — eftir Knud Hamsun, einn magnaðasta rithöfund, sem Norð- menn hafa átt. Pan er ein af dýr- legustu sögum hans, ein af dýr- ustu perlum heimsbókmenntanna. Hún hefur áður komið út á is- lenzku. Jón Sigurðsson frá Kald- aöanesi þýddi. — Otg. Mál og menning. 230 bls. Verð 270 kr. Þær elskuöu hann þrjár, — eftir Jane Blackmore. Saga um búgarðs eiganda og konumar þrjár í lífi hans. — Anna' Kristjánsdóttir þýddi. — Otg. Söguútgáfan. 120 bls. — Verð 88 kr. Hræöileg nótt — eftir Joe Brown. Sakamálasaga. Önnur bók i vasa- söguflokknum. — Þýðandi Anna Kristjánsdóttir. — Otg. Söguútgáf an. 160 bls. Verð 88. kr. Erfðaskrá greifafrúarinnar — eft- ir Mac C. Dickingson. Leynilög- reglu- ástar og draugasaga. Otg. Söguútgáfan. 297 bls. Verö 220 kr. Köttur og mús — eftir Michael Halliday. Sakamálasaga. Fyrsta bók in f Vasasöguflokknum. Þýðandi Anna J. Kristjánsdóttir. Ot. Sögu útgáfan. 160 bls. Verð 88 kr. Ronda — eftir Christiria Laffeaty. önnur bók í Ástarsöguflokknum. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. Otg. Söguútgáfan. 112 bls. Verð 88 kr. Bonnie og Clyde — saga af þokka parinu fræga, en þau voru f hópi alræmdustu glæpamanna á kreppu áranum. Sagan hefur verið kvik- .mynduð og öðlazt mikla frægð. Þýðandi Einar Guðnason. Otg. Hildur. 186 bls. Verð 160 kr. Rödd ástarinnar — eftir Ib Henrik Cavling, en eftir hann hafa þegar komið allmargar bækur út á ís- lenzku. Gísli Ólafsson, þýddi. Otg. Hildur. 208 bls. Verð 310 kr. Demantar eyðast — eftir Ian Fleming. Ný bók um gagnnjósn- arann og kvennagullið James Bond. Skúli Jensson þýddi. Otg. Hildur. 144 bls. Verð 160 kr. Náttfarinn — eftir Ian Fleming. Um ævintýrapersónuna James Bond, sem frægur er af mörgum kvikmyndum. Skúli Jensson þýddi. Otg. Hildur. 230 bls. Verð 160 kr. Þrettándi kossinn — eftir Maysie Greig. Ástarsaga, sem gerist f London á stríðsárunum. — Otg. Hildur. 176 bls. Verð 270. Frúin á Mellyn — eftir Victoria Holt. Leyndardómsfull sakamála- saga. Skúli Jensson þýddi. Otg. Hildur. 208 bls. Verð 270 kr. Jóhanna — eftir Rosmond Mars- hall. Saga um baráttu ungrar stúlku við fátækt og fordóma. — Otg. Hildur. 172 bls. Verð 270 kr. Farenheit 451 — eftir Ray Brand- bury. Höfundur skyggnist i þess- ari sögu sinni inn í framtíðina. Magnús Jónsson þýddi. — Otg. Ugluútgáfan. 205 bls. Verð 75 kr. Ástir og auðnuleysi eftir Erskind Caldwell. Fjallar um ástir og ör- lög. Otg. Ogluútgáfan 256 bls. — Verð 75 kr. Sföustu jarðarbúar — eftir Arthur L. Clark. Saga um óorðna tfma. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. — Otg. Ugluútgáfan. 298 bls. Verð 75 kr. Þrjár blindar mýs — eftir Agöthu Christie, hina þekktu sakamála- skáldkonu. Leikritið Músagíldran, sem samið var eftir þessari sögu var meðal annars leikið hér, en það hefur gengið f mörg ár f leik- húsum f London. Margrét Friðjóns dóttir þýddi. Utg. Ogluútgáfan. — Verð 75 kr. Sekur eða saklaus — eftir Agöthu Christie. Sakamálasaga, sem fjall ar um unga stúlku ákærða fyrir morð. Valdís Bjarnadóttir þýddi. Útg. Ogluútgáfan. Verð 75 kr. Bamalæknirinn — eftir Marie Louise Fisher. Ástarsaga. Eiríkur Eiríksson þýddi. Otg. Ugluútgáfan. 247 bls. Verð 75 kr. Táningaástir — eftir Gunnilla Hjelmars. Ástarsaga. Þýðand; Þor- lákur Jónsson. Otg. Ugluútgáfan. 176 bls. Verö 75 kr. Dilys Iæknir — eftir Roy Doris. Ástarsaga læknis. Otg Ogluútgáfan. Verð 75 kr. Njósnakvendiö — eftir Carter Nick. Sakamálasaga. Einar Guðna son þýddi. Otg. úgluútgáfan. 233 bls. Verð 75 kr. Njósnaveiðar — eftir Carter Nick. Njósnasaga, gerist f Afríkri. Þýð-’ andi Einar Guðnason. Otg. Ogluút gáfan. 249 bls. Verð 75 kr. Hanoi — eftir Carter Nick. Fjallar um ævintýri og ástir í N-Víetnam. Einar Guðnason þýddi. Otg. Uglu- útgáfan. — Verö 75 kr. Maðurinn frá Suður-Ameríku — eftir Viktor Bridges. Kunn afbrota saga. Þýðandi Árni Óla. 227 bls. Verð 370 kr. Dýrlingurinn — eftir Leslie Chart eries. Saga um sjónvarpshetjuna frægu, sem flestir kannast við hér á landi. — Otg. Prentsm. Guðm. Jó hannssonar. 176 bls. Verð 93 kr. Dýrlingurinn blrtist — eftir Leslie Charteries. Om ævintýri sjónvarps hetjunnar. Útg. Prentsmiðja Guð- mundar Jóhannssonar. 176 bls. — Verð 93 kr. Skugginn hennar — eftir Theresu Charles, hina vinsælu ensku skáld konu. Tíunda bókin, sem forlag- ið gefur út eftir hana. Þýðandi Andrés Kristjánsson, ritstjóri. — Otg. Skuggsjá. 199 bls. Verð 320 kr. Læknir í leyniþjónustu — eftir James Leasor. Njósnasaga. Her- steinn Pálsson þýddi. Otg. Skugg- sjá. 192 bls. Verð 320 kr. Svíður í gömlum sárum — eftir Carl G. Paulsen. Ástarsaga. Fimmta bókin, sem gefin er út eftir þenn an höfund á Islenzku. Útg. Skugg sjá. 176 bls. Verð 320 kr. Gigi — eftir Colette. Eftir þess- ari sögu var gerð fræg Oscars- verðlaunamynd og era úr henni myndir í bókinni. Þýðandi Onnur Eiríksdóttir. Útg. Snæfell. 104 bls. Verð 250 kr. Læknir, líf er í veði — Kerri Mitchel. Sagan gerist á sjúkrahúsi. Kristín Einarsdóttir þýddi. — Otg. Snæfell. 164 bls. Verð 275 kn Grunurinn — eftir Friedrich Diirr enmatt. Þessi svissneski rithöfund ur er frægur af leikritum sínum, til dæmis „Sú gamla kemut í heim sókn“, sem leikið var hér fyrir fáum áram. Saga þessi fjallar um baráttu upp á líf og dauða milli lögreglumanns og fangabúðalæknis. Þýðandi Unnur Eiríksdóttir. Utg. Iðunn. 164 bls. Verö 275 kr. Róbínson Krúsó — eftir Daniel Defoe. Þessi heimsfræga ævintýra saga kemur hér í fyrsta skiptið í heild sinni út á íslenzku. 14. bók- in í bókaflokknum „Sígildar sögur Iðunnar." Þýðandi Sigurður Gunn arsson. Útg. Iðunn. 157 bls, Verð 210 kr. Silfurskipið — eftir Innes Ham- mond, kunnan metsöluhöfund, sem varð frægur af þessari bók sinni. Þýöandi Magnús Torfi Ólafsson. 207 bls. Verð 325 kr. Amarborgin — eftir Alistair Mac- Lean. — Bækur höfundarins hafa margar verið gefnar út á íslenzku, meðal þeirra „Byssurnar frá Navar one.“ Þýöandj Andrés Kristjáns- son. Otg. Iðunn. 216 bls. Verð 325 Undarleg var leiöin — eftir Phyll is A. Whitney. Ástarsaga. Anna Björg Halldórsdóttir þýddi. Otg. Ið- unn — 230 bls. Verð 315 kr. Skuggar hins liðna — eftir Anne Dtfffiéid. Ástársaga' gerist I Tyrk- landi! Otg.’ Staffell. 307 bls. Verö 340 kr. Leyndardómur sjúkrahússins — eft ir Mignon G. Eberhart. Fjallar um válega atburði á sjúkrahúsi. Otg. Staffell. 208 bls. Verð 330 kr. Leyndardómur hallarinnar — eftir Eden Dorothy. Örlagasaga. Þýðandi Hjörtur Halldórsson. Útg. Staffell. 148 bls. Verð 275 kr. Susie Wong —'eftir Richard Ma- son. Sagan gerist í Hong Kong. — Birtist fyrir nokkrum áram sem framhaldssaga f Mbl. Ragnheiður Ámadóttir þýddi. Otg. staffedll 356 bls. Verð 400 kr. Eldur ástarinnar — eftir Shane Douglas. Læknasaga og ástarsaga. Þýðandi Kristín Einarsdótir. Otg. Hörpuútgáfan. 138 bls. Verð 260 kr. Saga Forsytanna I — eftir John Galswoerthy. Fyrsta bindi sögunnar um Forsytættina, sem nú er veriö að sýna í fsl. sjónvarpinu. Þýðandi Magnús Magnússon. Útgefandi Menningarsjóður og Þjóðvinafélag ið. 300 bls. Verð 350 kr. \ ' Gullna ostran — eftir Donald Gor- don. Fjallar um "ársjóð Rommels. Sjóðurinn er talinn vera á hafsbotni undan Afrfkuströndum og höfundur inn gerði á sfnum tíma tilraun til þess að finna staðinn. Ásmundur Einarsson þýddi Otg. Prentsmiðia Jóns Helgasonar. 310 bls. Verð 200 kr. Babelsturninn — eftir Morris L. West. Vettvangur sögunnar er „landið helga" í þann mund sem „Sex daga strfðið" dynur yfir. Fimm menn spila póker um völd og heiður með ,öriög heillar þjóðar í hendi sér. Brezki rithöfundurinn Morris West er mörgum kunnur hér á landi. Meðal annars af útvarpssög unni „Málsvari myrkrahöfðingj- ans“. Álfheiður Kristiánsdótir þýddi. Otg. Prentsm. Jóns Helga- sonar. 360 bls. Verð 400 kr. Gull og sandar — eftir Morris West. Fjallar um ástir og ævintýri úti fyrir strönd Árstaliu. EySteinn Þorvaldsson þýddi. Otg. Prentsm. Jóns Helgasonar. 244 bls. Verð 180 kr. Svartstakkur og skartgriparánið — eftir Bruce Graiine. Fyrsta bókm. sem út kemur á íslenzku um af- brotasnilliriginri Svartstakk. — Baldur Hólmgeirsson þýddi. Utg. Skjaldborg. 176 bls. Verð 275 kr. Stjömubrautin — eftir Harry How ard. Ástarsaga. Þýðandi Anna J. Kristjánsdóttir. Otg. Grágás. 192 bls. Verð 275 kr. Laumufarþeginn — eftir Ronald Jo- hanson. Njósnasaga. Óli Hermanns son þýddi. Otg. Grágás. 192 bls. Verð 340 kr. Hamingjan er hverful — eftir Erling Poulsen. Höfundurinn er vel þekkt- ur á Norðurlöndum, þar sem marg ar sögur hans hafa birzt í tímarit- um. Baldur Hólmgeirsson þýddi. — Otg. Grágás. 173 bls. Verð 320 kr. Flugvélar forsetans er saknað — eftir Robert J. Sterling. Spennandi skáldsaga. Þýðandi Grétar Oddsson. Otg. Grágás. 320 bls. Verö 325 kr. Launráð um lágnætti — eftir John Legarré, höfund bókarinnar „Njósn arinn sem kom inn úr kuldanum." Sakamálasaga. Þýðandi Hersteinn Pálsson. Otg. Vörðufell. 176 bls. Verð 300 kr. Systir Angela — eftir Gergie Shel- dom. Ástarsaga, sem kom út 1949. Önnur bók í „endurútgáfu sígildra skemmtisagna" Utg. Sögusafn heim ilanna 320 bls. Verð 325 kr. Kapitola — eftir E. Southwourth. Fyrsta bók í „endurútgáfu sfgildra skemmtisagna". Sagan varð vfðlesin þegar hún kom út hér fyrst fyrir mörgum árum: Otg. Sögusafn heim ilanna 351 bls. Verð 325 kr. Sá á kvölina — skáldsaga frá ísra- el á vorum dögum eftir Yael Dayan dóttur Moshes Dayans, hershöfð- ingjans fræga, sem stjórnaði „sex daga stríðinu“ Þýöandi Hersteinn Pálsson. Útg. Ingólfsprent. Ulfhundurinn — eftir Jack London Höfundurinn er vfðkunnur fyrir sög ur sínar, sem margar hafa veriö gefnar út hér á landi. Þýðandi er Stefán Jónsson. Otg. Isafold, Verð 175 kr. Úlfur og Rannveig — eftir norsku skáldkonuna Anitru, þá sem samdi söiguna Silfurbeltið, er lesin var f ‘útvarpinu. Þýðandi Stefán Jónsson. Otg. ísafold. Topaz — eftir Leon Oris, sérstæð skáldsaga. Dagur Þorleifsson þýddi Útg. ísafold. Ævintýri leynifélagsins sjö saman — eftir Enid Blyton, hinn vinsæla brezka unglingasagnahöfund. Þýð- andi Elísabet Jónsdóttir. Otg. Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar. 142 bls. Verð 170 kr. Svissnesk úr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta llrísatcig 14 (Hornið við Sundlaugavcg.) Síom 83616 Pósthólf 558 • Rcylqavík. Bækur til afþreyingar og skemmtunar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.