Vísir - 10.12.1968, Page 11
V1SIR . Þriðjudagtir 10. desember 1968.
j <í c&xzej | BORGIN
*
Slysavaröstofan, Borgarspítalan
uro Opin alian sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJUKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði I sima 81336.
IVEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið ð móti vitjanabeiðnum 1
sima 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 siðdegis t sima 21230 i
Revkiavfk
Pfæturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt II. des.: Eiríkur
Bjömsson, Austurgötu 41, slma
50235.
LÆKNAVAKTCV:
Sími 21230 Opið alla virka
daga frá 17 — 18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYEJABOÐA
Apótek Austurbæjar — Vestur-
bæjarapótek.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k1 13—15.
Keflav.’ ur-apótek er opið virka
daga kl 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl 13 — 15.
NÆTURVARZLA uYFJABOÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
ví.v, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholt 1 Simi 23245.
20.50
21.15
21.30
22.00
22.15
22.30
23.00
23.35
mann Gunnarsson kynnir.
Fjórtán dagar í Albaníu.
Ólafur Jónsson flytur ferða
þátt, — fyrri hluta.
Divertimento í B-dúr (K186)
eftir Mozart. Blásarasveit
Lundúna leikur.
Otvarpssagan: „Jarteikn“
vftir Veru Henriksen. Guð
jón Guðiónsson les eigin
þýðingu (17).
Fréttir.
Veöurfregnir. íþróttir: Öm
Eiðsson segir frá.
Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
Á hijóöbergi.
Fréttir i stuttu máli. —
Dagskrárlok.
IfOGEI kMaiiíir
SJONVARP
UTVARP
15.00
16.15
17.00
17.25
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
19.35
20.00
Þriðjudagur 10. desember.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir. Óperutónlist.
Fréttir. Endurtekið tónlist-
arefni.
Lestur úr nýrri bamabók.
Otvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum í ísrael“ efni:
Káre Holt. Sigurður Gunn-
arsson les eisin þýðingu.
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Baldur Jóns-
son lektor flytur þáttinn.
Þáttur um atvinnumál í um
sjá Eggerts Jónssonar hag
fræðings.
Lög unga fólksins. Her-
Þriðjudagur 10. desember.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndveröum melði. Um-
sjón: Gunnar G. Schram.
Þeir Páll Kolka læknir og
séra Sveinn Víkingur em
á öndverðum meiði um
spíritismann.
21.00 Grín úr gömlum myndum.
Kynnir: Bob Monkhouse.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsd.
21.25 Engum að treysta —
Francis Durbridge. Leitin
að Harry — 4. og 5. þátt-
ur. ísl. texti: Óskar Ingi-
/ marsson.
22.20 Fritz Winter. Þessi mynd
fjallar um þýzka abstrakt
málarann Fritz Winter,
einn úr hópi þeirra, sem
ekki fundu náð fyrir augum
Hitlers á sínum tíma. —
W.inte^ var fæd.dur (árið
l 1905, og meðal kennara
hans voru Kandinsky og
Klee. Hann segir sjálfur
frá ýmsu því er á daga
hans hefur drifið. ísl. texti:
Ásmundur Guðmundsson.
22.35 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar á Njálsgötu 3. — Sími
14349. Opið frá kl. 10-6.
- Það er ekkert vont að vinna hjá fyrirtækinu, en það er vont
að fá vinnu hjá því!
Gleðjið fátæka fyrir jólin.
Mæðrastyrksnefnd.
Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd
an Munið einstæðar mæður meö
böm, sjúkt fólk og gamalt.
u, Mæðfastyrksnefnd.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tima.
Kvenfélag Flugbjörgunarsveit-
arinnar, heldur jólafund miðviku-
daginn 11. des. kl. 9 í félagsheim
ilinu á Reykjavíkurflugvelli. Sýni
kennsla á jólaskreytingum. Happ
drætti og fleira.
Jólabasar Guðspekifélagsins verð
ur haldinn sunnudaginn 15. des.
n.k. Félagar og velunnarar vin-
samlega minntir á að koma gjöf-
um sinum eigi síðar en laugardag
inn 14. des. i Guðspekifélagshús-
ið Ingólfsstr. 22 eða f Hannyrða-
verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur
Aðalstræti 12.
Fundur Bræðrafélags Laugarnes-
sóknar verður i safnaðarhelmilinu
þriðjudaginn 10. des. kl. 8.30.
A - A samtökin: — Fundir eru
sem hér segir: I félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C. miövikudaga k!
21, föstudaga kl. 21. — Langholts
deild I safnaðarheimili Langhol(s
kirkju laugardaga kl. 14.
UlMl
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 11. desember.
Hrúturlnn, 21. marz — 20. april.
Það bendir margt til þess, aö
þetta verði mikill annríkisdag-
ur, en ekki gangi undan að
sama skapi. Þá lítur og út fyrir
að erfitt verði að ná sambandi
við menn, ef í þaö fer.
'Jautið, 21. apríl — 21. maí.
Erfiður dagur að mörgu leyti.
Það er eins og ekkert geti ver-
ið samstíga, vafstur og glund-
roði í sambandi við allar fram
kvæmdir. Hyggilegast að fara
sér hægt.
Tviburarnir, 22 mai — 21. iúnf.
Þú nærð beztum árangri með
því að einbeita þér að vinnu
iinni, en hafa þig að öðru leyti
sem minnst i frammi. Hætt við
einhverri sundurþykkju í kring
um þig.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí.
Maður nokkur, sem þú þekkir
talsvert náið, kemur þér f upp-
nám og æst skap að því er virð
ist, og munu þó smámunir
valda mestu þar um. Gættu
þess aö ekki komi til vinslita.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst.
Ef þú tekur daginn snemma og
reynir að koma sem mestu af
fyrir hádegið, getur dagurinn
orðið þér notadrjúgur. Hætt er
við að peningamálin valdi á-
hyggjum og sundurþykkju.
Mey, m, 24. ágúst — 23 sept.
Það ber ekki allt upp á sama
daginn, og margt verður með
allt öðrum svip, þegar kvöldar
en var f morgunsárið. Svo get-
ur farið að komi til sundurþykk
is með þér og vini þínum.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Gerðu sem fæst, án þess að
hafa þina nánustu með í ráð-
um, annars er hætt viö misskiln
ingi og sundurlyndi. Til fram-
kvæmda mun dagurinn reynast
beztur fyrir hádegið.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Hafðu þig sem minnst í
frammi, láttu aðra berjast í
fremstu víglínú dagsins, en
verði aðstoðar þinnar leitað,
skaltu samt sem áöur bregðast
vel við, einkum ef um er að
ræða þína nánustu.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Meira en nóg að gera, það vant
ar ekki, en afköstin verða varla
að sama skapi. Reyndu að koma
nokkru skipulagi á starfið og
verða þér úti um næði til aö
sinna því.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Þetta verður erilsamur .dagur,
og eflaust kemurðu nokkru i
verk. Einhver vinur þinn veldur
þér talsverðum áhyggjum og örð
ugleikum með lítt skiljanlegri
framkomu.
Vatnsb' ’nn, 21. jan.—19. febr
Láttu aðra gevsa, en haltu vöku
þinni og farðu þér hægt og ró-
lega. Þú kemst að ýmsu, þegar
líður á kvöldið, ef þú vilt það
við hafa og tekur vel eftir öllu.
yiskarnir, 20 febr — 20 marz
Eitthvað sem gerzt, hefur um
helgi a, kann að valda þér ein-
hverjum vandræðum. Stattu
fast á þfnu, ef til einhverra
deilna kemur í því sambandi,
en haföu sem fæst orð.
XALLI FRÆNDI
11
VERKTAKAR . VINNOVÍLALEIGA ■
m
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma- og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
FRlMERKl.
-.ýðveldið (1944-1968.
svo til öl) merkin til
núna. notuö ónotuð og
■‘vrstadagsumslög
Ennþá okkar sama lága
verð.
Bækur og
Traðarkotssundi 3
Gegnt Þióðleikhúsinu..
■ 82120 a
rafvélaverkstarfi
s.melsterfs
skeifan S
Tökuro að okkur:
■ Mótormælingar
B Mótorstillingar
S Viðgerðir á rafkerfi
dýnamóuro og
störturum
1 Rakaþéttum raf-
kerfið
•'arahlutir á taðnum.
Unqa
fólkid
veit
ÁIAFOSS
GÓLFTEPPf
er rétta undirstaðan
J.M.M JttAit A s « » « * -