Vísir - 10.12.1968, Page 14

Vísir - 10.12.1968, Page 14
( 74 VISIR . Þriðjudagur 10. desember 1968. TIL SOLU Til sölu barnavagn vel meö far- in eldavél (Rafba), 6 volta miðstöð í Chefrolet. Til sölu að Skipasundi 32, kjallara. Til sölu nýtt w.c. (Armitage) hvítt m/ stút í gólf. Uppi. í síma 84179. Til sölu svefnsófi, sem nýr á kr. 5000.00, eldhúsborð og 4 koll- ar á %r. 3000.00. Uppl. í síma 15331 kl. 1-5, Lindargötu 54. Lítið notaður Gilbarco olíubrenn ari til sölu. Uppl. í síma 32069. Loftpressa til sölu fyrir máln- ingarsprautu o. fl. Uppl. í síma 40325, Steinberg sambyggð trésmiöavél til sölu. Uppl. ,í /síma 13965. Ný sjálfvirk þvottavél með þeyti- vindu til sölu, Uppl. í^síma 14116. Til sölu nýir ódýrir stál-eld- húskollar. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. - Sími 13562, 23” Luxor ^sjönvarp með stereo hljóm og fyrir bæöi kerfin til sölu. Uppl. i síma 84904 eftir kl. 2 e.h. Ný harmonika til sölu, einnig gítar og ritvél. Uppl. í síma 36109. Til sölu vel með farið gólfteppi ca. 34 ferm. Uppl. í síma 35100. Til sölu 2ja manna svefnsófi, 2 stólar, Philips segulbandstæki og skíði (allt ódýrt). Uppl. í síma 35170. Til sölu vandað fallega útskorið sófasett eldri gerö, stigin Singer saumavél í eikarskáp, sem nýr lítill rafmagnssuðupottur, ennfrem- ur kápa á 10 ára, jakkaföt á 13 — 14 ára og sem nýr kjóll no. 38 mini, Uppl. í síma 34075 kl. ,15—20. Encyclopædia Britannica til sölu sem ný á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 11447./ Fataskápar. Vandaðir fataskápar til sölu, hágstætt verð. Uppl. í síma 12773. Til sölu segulbandstæki, tvö kvenreiðhjól, 2 kápur og kjólar á 11—16 ára. Á sama stað 'óskar stúlka eftir aö gæta barna á kvöld- in. Uppl. í síma 32282. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur stykki af telpukáp- um og kjólum i settum fvrir 8—15 ára. Einnig fáein stykki af drengja- fötum á 2—4 ára. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 32805 milli kl. 6 og 9. Hljómsveitin Flowers vill selja 50 w Marshall söngkerfi ásamt1 100 w Selmer súlum Shure micra- fón og 11” hátalara fyrir bassa. Sími 30132 eftir kl. 7 e.h. Barnayagn til sölu, skátakjóll á 11—13 ára og göngustóll. Sími 82845. Útangunarvél (amerísk) sjálfvirk tekur 400 egg til sölu, vélin er lítið notuð. Uppl./í síma 21931. Til sölu ódýrt: Ungbarna dún- sæng, leikgrind með neti, barna hástóll, sem má breyta i borö og stól, kerrupoki úr gæruskinni nælonyfirdekki, svefnbekkur, svefnsófi og rúm. Uppl. í sima 37943 eftir kl. 6. Til sölu lopapeysur á 2-8 ára, samt fleiri prjónuöum vörum. Sam úni 30, kjallara jaftir Jcl. 6 e.h. Seymiö 'auglýsinguna). Vinsæl jólagjöf. Tryggið yður fallegu, vöfflusaumuðu púðana í Hanzk^geröinni, Bergstaöastræti 3 áður en þeir hækka. Takmarkað efni. Simi 14693, Húsmæður sparið peninga. ,Mun ið matvörumarkaöinn við Straum- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 .^..^éJ&.ía^!WSWSí3S!íSSíSSSSíMaSSSSaSíis Notaö. Bamavagnar, barnakerr- ur barna og unglingalijó] buröarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46, umboössala, opiö kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Liíaðar Ijósmyndir frá ..afirði, Suöureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíluu dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. I til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4. Sími 23081. OSKAST KEYPT Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og grænmeti, Skólavöröu- stíg 3. Sími 16711. Kaupum notuö, vel með farin húsgögn, gólfteppi o. fl. Fomverzl- unin Grettisgötu 31, sími 13562. Atlas ísskápur, nýlegur óskast til kaups. Verður að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 81175. FATNAÐUR Tveir síðir kjólar til sölu. Uppl. í síma 37478. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tízku pils til sölu. Mikið litaúrval. Fjölbreytt snið. Táekifærisverð. — Uppl. í síma 23662, Til sölu kjólar, meðalstærð, einn ig enskur loðjakki, herra. Tækifær- isverð. Sími 81049. Ýmsar skinnvörur til sölu, einn- ig perlublússur. Miklabraut 15, í bíl skúrnum Rauðarárstígsmegin. Jól — Jól — Jól. Amma eðá mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa. henni, það er EKTA LOÐHUFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri. sími 30138. ÝMISLEGT Les í bolla og lófa. Heklaöir púðar og barnapeysur til sölu á sama stað, selst ódýrt. Lítið hús við Dalbraut og Kleppsveg (við Kleppsveg 150), beint á móti bið- skýlinu. m Vel r.—3 farið sófasett til sölu, verö kr. 10 þús., sófaborð verö kr. 2000, stakur stóll kr. 1000. Uppl. í síma 36756. HEIMIUSTÆKI Til sölu Pfaff saumavél á 12.500. Hoover þvottavél á 6.000. Hjóna- rúm með náttborðum á 7.500. — Uppl. í síma 31096. Til sölu þvottav^l, uppþvottavél, útvarpstæki frá kr. 500. Raftækja- búðin Snorrabraut 22. Sími 21830. Höfum kaupendur að sjónvarps- tækjum, frystikistum, ísskápum, eldavélum og ryksugum. Raftækja- búðin, Snorrabraut 22. Sími 21830. Philco isskápur til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. i sima 84826. Hoover þvottavél til sölu með suðu og rafmagnsvindu. Mjög vel meö farin. Uppl. i sima 38248. Gala þvottávél til sölu. Uppl. í síma 33332. Til sölu vel með farin Baby strau vél. Uppl. í síma 11699. Við munum útvega þau heimilis- tæki, sem yöur hentar. Raftækja- búðin á horni Hverfisgötu og Snorrabraut. Sími 21830. Tökum í umboðssölu heimilis- tæki, sjónvörp, útvörp,, segulbands tæki o. fl. Raftækjabúðin á homi Snorrabrautar og Hverfisgötu. — Sími 21830. BILAVIÐSKIPTI Bíll til sölu. Fíat 1800 í mjög góðu standi. Verð kr. 70 þús. útb. ca. 35 þús. Uppl. í síma 19828. ÝDINGAR — KENNSLA Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar í ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335, Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri. Nýlegur og vel með farinn 2ja manna svefnsófi er til sölu á Lýng- haga 5 (kjallaraíbúð til hægri). — Uppl. á staðnum til föstudags- kvölds^ Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 37935. Svefnherbergishúsgögn, rúm, náttborð, og kommóða til sölu. — Sfmi 10304 eftir kl. 7, , Hjónarúm. Fallegt tekkhjónarúm með áföstum náttboröum til sölu. Verð kr. 6.500. Einnig' smokingföt og skyrta, meðalstærð, verð kr. 1800. Sími 41116. _____f j Til sölu notað hjónarúm með dýnum. Uppl. í síma 23295.______ Til sölu 2ja manna svefnsófi, verð kr, 4.200. Uppl. í síma 38211. Borðstofuskápur og lítið sófasett til sölu. Uppl. í síma 52545._ Vörubíll. Óska eftir að kaupa lítinn ódýran vörubíl, með bensín- vél og .aturtum;' má yera gamalL model. Símx 15517 kl. 7-12 í kvöld. ' ' Traktor. Óska eftir að kaupa dísil-traktor, má vera gamalt mod- el og tæki fyrir garðrækt. Uppl. í síma 15517 í kvöld ki. 7—12. Til leigu ný 4 herbergja íbúð, teppalögð, á 2. hæö neöarlega í Hraunbæ, fyrir ábyggilegt fólk með góöa umgengni. Sími 17885 í dag og næstu daga. Góð 4ra herbergja íbúð við Há- teigsveg til leigu í 5 mánuði. Sími 12672 kl. 2—6 í dag og næstu daga í í síma 50979. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 33348 eftir kl. 7 e.h. íbúð óskast. 3—5 herbergja íbúð óskast á leigu. Drengjahjól óskast til kaups á sama staö. Uppl. í síma 17874. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi eða litla íbúð strax. Uppl. í síma 36158. Stór íbúð 4—6 herb. óskast til leigu frá áramótum. Uppl. í síma 12787. íbúð óskast. 3—4 herb. íbúð ósk- ast á leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Áramót“ fyrir 13. des. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. I síma 18737. 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax, skilvísri mánaðargreiðslu heitiö. Vinsamlega hringið i síma 36115 eftir kl. 19. Vantar litla íbúð. Tvennt f heim- ili. Nánari uppl. f síma 82611 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA I Stúlka eða kona óskast aðallega til heimilisstarfa. Hagstæöur vinnu tfmi. Uppl. í Verzl. Kirkjumunir Kirkjustræti 10 kl. 12—2 og 4—6. Vanur teppalagningamaður ósk- ast til jóla, mikil vinna. Tilboð merkt „Teppalagnir 4621“ sendist Vísi. ATVINNA OSKAST Atvinna óskast. 19 ára piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kem ur til greina. Hef bflpróf. Uppl. í síma 20108. ' -; Ung-1 stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur unnið við af- greiðslu og skrifstofustörf. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 33596. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu strax eftir ára- mót. Vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 17. des. merkt: „Gagnfræðingur". Óska eftir vel með förnu, litlu skrifborði. Uppl. í síma 37769. Kaupum notuð, vel meö farin hús gögn, gólfteppi o fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Góð 5 herbergja íbúð ásamt bíl- skúr er til leigu í vesturbænum. Uppl. frá kl. 4 — 7 í dag í síma 50207. Til leigu. 4 herbergja íbúð til leigu við Öldugötu. Laus. nú þegar. Uppl. í síma 13205 á skrifstofu- tíma. Miðaldra kona getur fengið stofu eldhús aðgang að þvottahúsi og síma, væg leiga. Einhleypur maður miðaldra, reglusamur. Svar til Vís- is 20. des. merkt „Ráðskona 4572“. Hafnarfjörður. Herbergi og að- j gangur að eldhúsi til leigu í Hafn- arfirði, fyrir einhleypa konu. Reglu* semi áskilin Uppl. frá 8 — 9 e.h. í sima 50283.______________________ Til leigu 3ja herb. íbúð í vestur bænufn. Sími 12036. Herbergi til leigu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 81771. Stór stofa með húsgögnum til leigu. Uppl. i síma 19407. HÚSNÆÐI OSKAST íbúð óskast. 2ja herb. íbúð á hæð óskast til leigu frá 1. febrúar ’69. Helzt i austurbænum. Fyrir- framgr. Tilboð merkt „íbúð 1000“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag 14. des. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. — Uppl. i síma 84552. Síðastliðin laugardag tapaðist gullarmband á leiðinni Langhollts- vegur Miklabraut, um Suðurlands- braut, Ármúla og Bólstaöarhlíð. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 36608. Gyllt kvenúr tapaöist síðastl. sunnudag sennilega í Tjamarbúö (á basar Styrktarfél. vangefinna) eða í nánd við húsið. Skilvís finn- andi hringi I síma 21826 e. kl. 17.30 e.h. Fundarlaun. OKUKENNSLA Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl f slma 23579. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. nemendur geta byrjaö strax Utvega, öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar_30841 og 14534. Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Kari Olsen. simi 14869_______________ Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bílpróf Geir P Þormar. Sím- ar 19896 og 21777. Árni Sigurgeirs son sími 35413 Ingólfur Ingvars- son sími 40989. ÞJONUSTA Tökum að okkur flísalagnir og alls konar múrviðgerðir. Uppl. í síma 33598 og 52806, Bílabónun og hreinsun. Tek að mér aö vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskaö er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Sími 22769 eftir kl. 7 á kvöldin. Hringstigar. Smíðum hringstiga o. fl. gerðir af jámstigum. Vél- smiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. — Sími 32778. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42, sími 13645. Opið frá kl. 9 fJi. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Bólstrun — Klæðningar. Tek gam alt upp í nýtt, ef um semst. Til sölu uppgerðir svefnsófar og sófa sett. Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). — Sími 10594. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni, lagfæmm ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka. flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað. er. Símar 40258 og 83327. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góö vinna. — Opið 9-12 miðvikud., fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin. Allar myndatökur fáið þiö hjá okkur. Endumýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar v íðmundssonar, Skólavöröu ' stíg 30. f" .i 11980. Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk ur viögerðir á húsgögnum, póler- um, bæsum og olíuslípum. Vönd- ’ uö vinna. Uppl. f sfma 36825. HREINGERNINGAR Önnumst jólahreingemingar eins ' og fyrr. Sími 52584. Hreingemingar, gluggahreinsun. , Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gðlftéppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Hreingemingar. Vélhreingemin g ar, gólfteppa- og húsgagoahreins- un. Fljótt og vel af hentfi leyst Sími 83362. Jólin blessuð nálgasst brátt með blrtu sfna og Mýja. Hreinsum bæði stórt og smótt, sími tuttuvu fjórir nfutfu og nfu. ■ Valdimar, sími 20499. 1 Hreingemingar. Gerum hreinar ■ íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir,' höfum ábreiður á teppi og hús- ’ gögn. Tökum einnig hreingemingar á Suðumesjum, Hveragerði og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á gjaldi. Sími 19154. Hreingemingar, vanir menn, fljót ’ afgreiðsla, útvegum einnig menn f málningarvinnu Tökum einnig að okkur hreingemingar f 'Keflavík, Sandgerði og Grindavík. — Sími 12158. Bjami Nýjung f teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Réynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn með hinar vinsælu véla og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.