Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Fimmtudagur 19. desember 1968. n (■ ^ r.iunni^I yí BORGIN lííi m GLllMJU *** sk frspa Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. des. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Ef þú leggur hart að þér nærðu góðum árangri í dag hvað störf þín snertir, en hætt er við að einhver tregða setji svip sinn á peningamálin. Jautið, 2). apríl — 21. mai. Einhvem skugga kann aö bera á gamla vináttu i dag. Þú gerö- ir rétt í að athuga hvort þar muni ekki um misskilning að ræða, sem auðveldlega megi leiðrétta. Tvfburamir, 22 mai — 21 iúní. Verði lagt fast að þér að taka afstöðu í einhverju máli í dag, skaltu svara því með viðeigandi fálæti og ekki láta uppskátt meira en þér gott þykir. iirabbinn, 22. lúni — 23. júlí. Gagnstæða kynið verður þér heldur erfitt í dag, og máttu kannski sjálfum þér að ein- hverju leyti um kenna. Reyndu að halda sem beztu samkomu- lagi heima fyrir. Ljónið, 24. iúli — 23. ágúst. Athugaðu það aö virða ekki alla þjónustu til fjár í dag — það getur komið sér vel fyrir þig seinna að eiga inni dálitinn greiða hjá góðkunningjum. Meyjin, 24. ágúst — 23. sept. Óvæntar fréttir líklegar ein- hvem tíma dagsins, sem geta komið þér að einhverju leyti úr jafnvægi í bili. Eins víst að það séu góðar fréttir og hið gagnstæða. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Heldur mun þér finnast þetta aðgerðalítill dagur, enda virð- ist ástæöa til þess. Þó mun eitt- hvað það vera aö gerast sem skiptir þig nokkru máli slðar. Drekinn, 24 okt. — 22. nóv. Láttu ekki yfirborðið villa þér sýn um of — þótt þér finnist að allt gangi heldur seint, get- ur annað legið þar á bak við, sem hefur meiri þýöingu fyrir Þig. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Störf sækjast sæmilega, en þó er einhver dragbítur þar á, sem gerir þér erfiðara fyrir. Leggðu ekki hart að þér, beittu lagni og sjáöu hvað setur. Steingeitin, 22. des — 20. jan. Erfitt lundarfar einhvers, sem þú kemst ekki hjá að umgang- ast náið, getur valdið þér nokkr um áhyggjum og erfiðleikum. Þolinmæðin verður eina leiöin í bili. Vatnsb'-'nn, 21. jan.—19. febr Það lítur út fyrir að þér ber- ist einhver orðsending, beiðni eða þes„ háttar, sem þú átt örðugt með að átta þig á. Taktu ekki afstöðu í bili. ■iskarnir, 20 febr — 20 marz. Hafðu hægt um þig I dag. — Leystu öll skyldustörf vel af hendi, en blandaðu ekki um of geði við samstarfsmenn þína. Taktu kvöldið snemma og hvíldu þig. SmiElasfýlkan 2 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökuni aö okkur: J Mótormælingar’ 9 Mótorstillingar S Viðgerðir á rafkerfi dýnamóurr og störturum "3 Rakrhéttum raf- kerfið 'arahluti? * 'aðnum Umsögn: Þær eru sigildar, í ætt við Sigurbjörn Sveinsson og H. C. Andersen hér eru eingöngu góð fræ.. Bókin er okkur öllum holl ... góð lólagiöf barni. Kristján frá Ðjúpalæk Vm Akureyri. „Ef ég væri beðinn að benda á eitt- hvert ævintýranna er mér þætti öðrum betra, þá væri mér mikili vandi á höndum ... Eftirminnileg- ust eru mér ÆvinK'ri gæsarungans og Litli regndrontnn. Þau eru bæð' meitlaðar perlur". Sigurður Heukur Guðjónssor í Mbl. BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR SÍMI 82120 KALL! FRÆNDI Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði I síma f>1336. NEYÐARTILFELLl: Ef ekki næst 1 heimiiislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siödegis l slma 21230 1 Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 20. des.: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 18 aö morgni. Helga daga er opið allan sðlarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. KefL. ' ur-apótek er opið virka daga kl 9—19. iaugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vU, l^ópavogi og Háfnarfirði er 1 Stórholt 1 Simi 23245 ÚTVARP Fimmtudagur 19. des. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburöarkennsla I frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum bama- bókum. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Dagiegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarins- son, tónskáld mánaðarins. 19.45 „Genfarráðgátan", fram- haldsleikrit eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fjórði þáttur (af sex): Skipt um skoðun. 20.30 Sönglög eftir Wilhelm Stenhammar og Gösta Nyström. 20.45 Á rökstólum. Er bókaútgáfa okkar ís- lendinga á réttri braut? Björgvin Guðmundsson við- skiptafræöingur leggur þessa spumingu fyrir Gunnar Einarsson útgef- anda og Indriða G. Þor- steinsson rithöfund. 21.30 Lestur fomrita: Víga- Glúms saga. Halldór Blöndal endar lestur sög- imnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Hugsjónalegt baksvið æsku lýðsóeirða. Jóhann Hannes- son prófessor flytur erindi. 22.45 Kvöldhljómleikar. Frá tón- listarhátíðinni í Hollandi í sumar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Verzl uninni Lýsing Hverfisgötu 64 og hjá Maríu Ólafsdóttur Dverga- steini Reyðarfirði. Minningarkort liósmæðra fást á eftirtöldum stööum: Fæöingar- deil 1 Landspítalans Fæðingar- heimili Reykjavíkur Verzluninni Helmu Hafnarstræti Mæðrabúð- inni Domus Medica. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru afhent á eftir töldum stöðum Bókahúð Braga Brynjólfssonar. hjá Sigurði M ’'or-:teinssvni sfmi 32060 Magn- úsi Þórarinssvni slmi 37407. Sig- urði Waage. simi 34527. TILKYNNiNGAR Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar: Munið einstæðar mæður meö börn, sjúkt fólk og gamalt. Mæðrastyrksnefnd. A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C miðvikudaga kl 21, föstudaga kl. 21 — Langholts deild I safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk i sókninni getur fengið fótaaðgerðir I félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir I sfma 14755. SÖFNIN Frá í. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A Simi 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opiö kl. 9—12 og 13 — 22. A laugardög um kl. 9—12 og kl. 13 — 19. Á sunnudögum kl 14—19. Utibúið Hóimgaröi 34. Útlánsdeild fvrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21. aðra virka daga. nema laugardaga. kl. 16— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn. Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 16 — 19. ÓDÝRAR BÆKUR TIL JÓLAGJAFA. ALBÚM — MÖPPUR - FRÍMERKI - MYNTIR — Jólagjafir fyrir safnara. Bækur og frímerki Traðarkotssundi 3. WÉ BOSGI liainifir — Þeir segja að 70 — 80% hjónaskilnaða stafi af áfengis- neyzlu, en ég hélt það væru giftingarnar, sem stöfuðu frekar af henni! Ódýr séf^borð '•amleidd úr tekki. — Verð aðeins krónur 3.200. — G. ÍKÚLASON & HLÍÐBERG HF. — Sími 19597. er kollur, sem er líka sauma- kassi. Ótrúlega lágt verð. BÓLSTRUN KRISTJÁNS Grettis"ötu 10 B. bakhús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.