Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 15
 VT SIR . Fimmtudagur 19. desember 1968. | WII'PI —Wll ' I I HAFNARFJÖRÐUR — NÁGRENNI Sjónvarpsviðgerðir, uppsetning og lagfæring á loftnetum. Sjónvarpsþjónustan s.f., Lækjargötu 12, sími 51642. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. 11. Simi 13647. — Valur Helgason. Vinnuvélaleiga — Verkiakastarfsemi Önnumst alls konar jarðvegsframkvæmdir i tíma- eða ákvæðisvinnu. Höfum til leigu Jstórar og litlar jarðýtur, trakt- arðvinnslan sf orsgröfur, bílkrana og flutninga- tæki. Síðumúla 15, sími 32480—31080. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og ,lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRESSUR TIL LEÍGU >í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604, ÁHALDALEIGAN 8ÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- ‘um múrhamra meö múrfestingu, til sölu múrfestingar (% •y4 y2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- 'Vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli ,við Nesveg, Seltjamarnesi. ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. _ _ _______ GULL OG SILFURLITUM SKÓ ■ Nú er rétti tíminn aö láta sóla skó meö riffluðu snjó- 'Sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa Laugavegi 30. NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bflum. Vinyl lakk, litur út sem leður og er hægt að hafa renduf í, sem saum. Sprautum og blettuir allar gerðir bíla. heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stimir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. FLÍSALAGNIR Annast allar flísa- og mósaiklagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. I síma 23599. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík vio Sætún. — Sími 23912 (Var áöur á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frc sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. 1 verzl Axminster sími 30676. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða. SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri við bilaða lása höldur og sauma á skólatöskum, hef fyrirliggjandi lása og höldur. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN ■ Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin | Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 1 og um helgar. BIFREIÐAVIDGERÐIR Bfla og vinnuvélaeigendur Dínamó og startaraviðgerðir, — Mótorstillingar — Rafvélaverkstæðið Kafstilling, Suðurlandsbraut 64, Múla- ! hverfi. Heimasími 32385. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar. nysmíði, iprautun, plastviðgerðir . og aðrar smærri viögerðir Tímavinna og fast verö. — ■ Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. ' Heimasfmi 82407. » BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGl VSIR. Gemm við flestar gerðir bifreiða Mótorviðgerðir. undir- vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ijösastillingar Sérgrein Mercedes Benz Bílaviðgerðir sf Skúlagötu 59 sími 19556 (ehið inn frá Skúlatúni). ÓDÝRT Seljum næstu daga, fyrir kostnaði, myndir og málverk, sem ekki hafa /'rið sótt úr innrömmun og legið hafa sex mánuöi eða lengur. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR A fað nú er hver síðastur að senda jólaglaöning til vina og vandamanna erlendis. Allar send- ingar fulltryggðar. Sendum um allan heim. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel Loftleiðir og Hótel Saga. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiönaði úr gulli, silfri, tré og hraun- keramik. Ullar- og skinnvörur, dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur Einnig mikiö úrval af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17. MILLIVEGG J APLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinai og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúla 12. Sími 11104. Fyrirliggjandi ''•msar gerðir af flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill- ar. Einnig póstkassar o. fl. Sryrkið islenzkan iðnað. 75 A TELPUR Kjólar, kápur, margir litir og stærðir. Loðúlpur, hlýjar, sterkar og fallegar, stærðir 34—40. Vatteraðar nælon- kápur nr. 38—40, síöbuxur nr. 26—36 o. m. fl. vörur, sem verzl. Kotra verzlaði með, Vesturgötu 54a, efri hæð, neðn bjalla. Sími 14764. kApusalan AUGLÝSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög nagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer Einnig terylenebútar og eldri efni i rnetratali — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 12063. VQLKSWAGENEIGENDUR Höfum ■‘ynrliggjandi: Brett’ — Hurðir — Vélarlok — Geyu.slulok á Voixswagen allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsíyrirvara fyrir ákveðiö verð — Reynið viðskiptin — Bílasprrutun Garðars Sigmunds- sonav Skipholti 2 Slmar 19099 og 20988. INDVERSK UNDRAVERÖLD Fallegar og vandaðar jóla- gjafir fáiö þér I JASMIN Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykels- um. GQÐAR JÓLAGJ/ 7IR Mikið úrval af útskornum boröum, skrínum og margs konar gjafavörum úr tré og málmi. Útsaum- aðar samkvæmistöskur. Slæður og sjöl úr ekta silki. Eyrnalokkar og háls festar úr fílabeini og málmi. stræti 5 og 17. — Rammagerðin, Hafnar- lOOO ÍOOO HLUTABMEF g FORELDRAR ! HUGSIO FYRST OG FREMS* g*| UM FRAMTÍÐ BARNANNA. GEFKJ þVÍ BÖRNUNUM HLUTABRÉF Í A.L.Ú.T. SKAPIÐ UM LEK> TRAUST C>i þEiRRA FYRIR FJÁRMUNUM OG BYGGJUM UPP ELZTA OG STÆRSTA ATVINNUVEG SÍ þJÓÐARINNAR SJÁVARRPAUT 2. S IMI -14540 IOOO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.