Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Fimmtudagur 19. desember 1968. im ...mgaiiiw" VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loflpressur - Skilrðfjröiur Hrauar Núna er það borg Ho-donanna, spm er án vantar. Ha. Sá stóri, halalausi mælir sannieika. Af stað til Ho-dona-klettaborgarinnar. Hlutaskipti, þrælar handa okkur. Þeir munu eyða borgum hvors annars, Tarzan... Konu r... böm... Allt ... hvers vegna. Það held ég ekki, Kórak. Sjáðu. „Ertu einn?“ Charles minntist þess ósjálfrátt, aö Catherine frænka gat hleraö iffl símtöl við setrið uppi í herbergi sínu. „Já, ég er einn“, sagði hann samt. Og hann heyrði sjálfan sig spyrja meö ótta og kvíða 1 rödd- inrú. „Hvaö hefur komiö fyrir, Con way... hvað?“ „Rólegur, Charles", svaraði lög- fræðingurinn óbifanlegri atvinnu rödd sinni. „í öllum guðanna bæn um, vertu rólegur... Stúlkan dó í nótt leið.“ Brot úr andrá stóö Charles sem ’lamaður og það var eins og öll hugsun hans hætti aö starfa. „Charles ... ertu þama?" „Já Conway....“ Hann reyndi að muna andlit stúlkunnar, Holly Mitchell. Ljós- myndina í dagblaðinu. En hann gat einungis munað heildaráhrif mynd arinnar og þó óljóst, og án þess að það stæði i nokkrum tengslum við hann eða tilfinningar hans. „Taktu nú eftir“, sagði Conway. „Þú víkur ekki frá sögu þinni. Manst ekki neitt, ekki nokkurn skapaöan hlut. Það kynni meira að segja aö vera hyggilegast, aö þú gæfir þig sjálfur fram við lögregl- una fyrst svona fór. Ég ætla að minnsta kosti að athuga það nán- ara. Viö hittumst í verksmiðjunni fyrir stjórnarfundinn." „Hvenær dó hún?“ „í nótt er leið. Réttara sagt TEKUR ALLS KONAR KL/EÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUO VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM LAUOAVCG 62-3IMII08S5 HEIMASlMI «363« BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisveröi GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsl o.fi. síðia kvöldsins. Gerir það nokkum mun?“ ,te Charles minntist morðsins í aug um bæklaða mannsins við ljósa- staurinn og það fór hrollur um hann, Hann minntist þess líka að hann hafði hvflt í örmum Alex- andríu í nótt er leið. „Þeir álíta að hún hafi farið úr lungnabólgu. Reynist svo, verð ur það okkur í vil, fremur en hitt. Það gerir málið að minnsta kosti flóknara. Ef í hart fer, Charles, þá er alls ekki útilokað að takast megi að sanna, að þú verðir ekki dreg- inn til ábyrgöar, vegna... þíns andlega ásigkomulags, sem sagt, ef illa fer. Hittumst þá í skrifstofu þmni á eftir ...“ Þaö varð þögn í simanum. Þegar hann var í þann veginn að leggja talnemann á, heyröi hann iágan smell. Honum brá eilítiö, vissi hvað þaö þýddi. Catherine frænka hafði hlerað samtalið 1 her- bergi sínu uppi á loftinu. Vegna þíns andlega ásigkomu- lags ... enn kom þaö. Gæti þýtt að hann hefði látið bugast, brotn að. Brjálaöur... brjálaður, hafði móðir Alexandríu hrópað í símann. Hoily Mitchell var dáin. Dáin fyrir heimskulegt athæfi og að nauðsynjalausu, og Charles hinn var að einhverju leyti viö það rið- inn. Ekkert af því, sem hann haföi sjáífur orðið vísari fvrir árangurs litlar tilraunir sínar til aö kafa I myrkrið í leit að einhverjum stað- reyndum, gat dregið úr sök hans og ábyrgð í þessu sambandi, enda þótt öll hugsun hans risi gegn því óréttlæti að hann skyldi verða að taka þannig á sig afleiöingarnar af athæfi annars manns ... Charlesar hins. Og nú spurði hann sjálfan sig hve lengi það mundi dragast, að hringt yrði dyrabjöllunni og hann sæi Sterling Bolton standa á dyra þrepinu. Þegar hann kom fram á gang- inn, gekk Montgomery, hjúkrar- inn, fram hjá honum, og hann undr aðist sjálfur að hann skyldi ekki þurfa annars við en aö líta bann mann í svip, að hann yröi gripinn þessari óskiljanlegu gremju og andúð. „Hvar er hr. Parson?" spurði hann. Montgomery Ieit um öxl og brosti smeðjulega. „Oti í sólbyrg- inu eins og venjulega um þetta leyti dagsins." Charles hélt í humátt á eftir hon- um. Göngulag Montgomerys bar vitni innilegri sjálfumgleði, axlirn ar keyrðar aftur, bolurinn stjarfur. Hvernig í ósköpunum hafði þessi maður komizt inn á heimilið? Hvemig mátti það vera, að Charles hinn leyfði þaö? Hafði hann verið svona blindur, athygli hans ein- skoröuð við sjálfan hann.... eöa hafði ,hann einfaldlega skort vald til að koma í veg fyrir það? Þegar Charles kom inn I sólbyrg ið bak viö húsið, varð hann grip- inn þeirri tiifinningu, að hann væri aö komast í tímaþrot. Það var svo ótrúlega margt, sem varð að gerast á slðustu stundu, var jafn vel orðið um seinan. Montgomery vafði ábreiðu um máttvana fótleggi Parsons. Hvaða ráðum átti hann aö Bílar af ölium gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum synmgarskala okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallormúla). Gerið góð bílakaup — Hagstaeð greiðslukjör— Bílaskipti. Tökum vel með farna bíta I ujn- boðssölu. Innenbúss eða utan. MEST ÚRVAL—MESTIR MOGULEIKAR beita til þess að koma Montgom- ery af heimilinu. Charles var kominn inn f byrg- ið, þannig að Austin hlaut aö sjá hann — ef hann á annað borð gat skynjað það, sem hann sá. Gat það í rauninni átt sér stað, að Charles hefði séð það, sem hann hélt sig sjá í kvöld leiö? Eða hafði þaö ein ungis verið ímyndun hans, sprott- in af því að hann vildi trúa þvf að hinn lamaði öldungur gæti bæði heyrt og séð? Hvað um það hann gat ekki að sér gert, þegar hann sagði: „Góð an dag, herra Parson. Það veröur sennilega blítt veður í dag.“ Hann gerði sér Ijóst að þetta voru tóm og þýðingarlaus orð í sjálfu sér, en hann hafði veika von um, að ef Parson heyrði þau, þá kynni hann að skilja að Charles vissi betur en þau hin. „Heldurðu það?“. spurði rödd, sem Charles minntist ekki að hafa heyrt áður. „Heldurðu í rauninni aö það verði blítt veður í dag?“ Og þegar Charles leit í átt á hljóðið, sá hann sæskilslegan, aldurhniginn mann, sem sat í segldúksstól nokk uð fjær. „Hvenær tókstu upp á þeim sið konu þinnar aö tala við Austin? Jæja, ykkur er það ekki of gott. Sýnir ef til vill að þeir séu þó til, sem þú berð einhverja virö ingu fyrir . ...“ Hann hafði lítiö andlit þessi maö. ur, var rauður og útitekinn í vföng um og tveir djúpir drættir með munnvikunum en munnurinn sjálf ur hulinn úlfgráu yfirskeggi. Hann var klæddur þvældum fötum úr dýru vaðmáli og bindið hirðuleysis lega hnýtt. Hárið var nokkuð tek- ið að grána, röddin hrjúf og dálítið skræk og nöldursleg. „Þaö er að vísu ekki rétt af mér að komast þannig að orði“ bætti hann við „Þú hefur alltaf sýnt að þú virtir gamla manninn, þaö máttu eiga“. Hann reis á fætur með nokkrum erfiöis- munum. „Alltaf kallað hann hr. Parson, þótt ég heyrði það sjálfur oftar en einu sinni, að hann bauð þér að kaila sig fortiafninu...“ M Velium vk islenzkt til JólagjaSa RAUOARÁRSTfG 31 SfMI 23022 Ódýrlr skrif- borðsstólar Qentugir fyrir unglinga og skólafólk. Ath. verö aðeins kr. 2.500. — G. Skúlason & Hlfð- berg hf. — Þóroddsstöðum. — Sími 19597. Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bœði f tima-og ákvœðisvinnu Mikíl reynsia í spfengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214SO & 30190 ÝMISLEGT YMISLEGT •Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu veröi. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. - 'Sími 34635. Pósthólf 741. -*-» 304 35 fökuru df ji<ku) ouers. <>)mu ojuiih op sprengivmnu • tiðsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressm ribr sleða Vélaleiga Steindón- Sigtiva o sonai ÁlfabrekkL viC Suðurlands braut siml W435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.