Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 19.12.1968, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Fimmtudagur 19. desember 1968. TIL SOLU Feröaplötuspilari til sölu. Uppl. I síma 33191. Baðker, vaskur, w.c. og blönd- unartæki til sölu. Sími 24508. Vel með farinn Höfner rafmagns ' gítar til sölu. Sími 32074. __ Til sölu Aurora bílabraut meö viöbótarhlutum, tvfhneppt drengja- ! spariföt á 13 til 14 ára. Sími 19759. 2 bamavagnar, 1 kerra, 1 trakt- ; orsbíll og þríhjól til sölu. Uppl. í 1 síma 34591. Geymið auglýsinguna. 2 fallegir hansakappar maghóní, Ijósir, lengd 2,16 m og 1,46 m. og 2 fallegar kjólskyrtur nr. 16 til sölu, hvort tveggja ódýrt. Sími 20643. Pedigree barnavagn, vel með farinn til sölu. Verð kr. 4.000. — Uppl. á Holtsgötu 13, kjallara, Ný 8 mm kvikmyndasýningarvél, ^ stór, ný handlaug, einnig síöur kjóll og tækSfæriskjóll til eölu. — , Uppl. í síma 32606._____________ Til söiu ódýrt. Munstraður, brúnn jakki á 15—16 ára pilt, kápa og kjóll á 14—15 ára stúlku, hvítir skautarnr. 37. Uppl. i síma 16166. Minkacapc. Minkaherðasjal, mjög fallegt til sölu á sérstöku tækifær isverði tilvalin jólagjöf. Til sýnis og sölu í Zetu, Skúlagötu 61. Sím ar 82440 og 32975. Enskt Wilton teppi, munstrað 385x410 cm. einnig eldhúsborð og stólar til sölu á Nesvegi 14 II. — Sími 19705 kl. 19-21. Kenwood hrærlivél til sölu, fylgi hlutir: dósaopnari og þeytiglas. — Einnig framdrifslokur á Austin Gipsy, fjaðrabíl. Sanngjamt verö. Sími 31458 kl. 18.30 til 20. Magnari og mikrafónn til sölu. Uppl. í síma 22184. T!1 sölu ódýrt: Skrifborð, sófa- borð, sófasett, armstólar, spring- dýnur, vaskar meö krönum o. fl. Til sýnis að Laugavegi 133 2. hæð kl. 3-8, Til sölu nokkrir fallegir diska- rekkar, ódýrir, tJilvaldir til jóla- gjafa. (Dönsk fyrirmynd). Sími 41255 kl. 10—12 og 3 —8 daglega. Nýtízku, blár, 4ra sæta sófi og koparljósakróna 5 álma og kringl- ótt borö í borðkrók til sölu. — Uppl. í síma 82196. Halló dömur! Stórglæsileg pils til sölu, mörg snið, mikíð litaúr- val, sérstakt tækifærisverð. Uppl. i síma 23662. Fallegir, nýir kjólar og síður kjóll, kápa, regnkápa stærðir 14 — 16 og kommóöa til sölu. Sími 15709 frá kl. 4. Leikfangakassar. Nokkrir gallað- ir leikfangakassar til sölu. Hús- gagnaverkstæðið Laufásvegi 19. Jólatréssalan Óðinsgötu 21. — Opið til kl. 10 hvert kvöld, ágæt jólatré og greni. Finnur Árnason, garðyrkjumaður, Óðinsgötu 21. Vinsæl jólagjöf. Amardalsætt I til III selst enn við áskriftarverði 1 Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187. Húsmæður sparið peninga. Mun , ið matvörumarkaðinn viö Straum- nes, aliar vörúr á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 OSKAST KEYPT Hefilbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 41028. Góður gítarmagnari (40—50 w) óskast. Uppl. í síma 32134 milli Ikl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Fiskabúr. Óska að kaupa frekar stórt fiskabúr. Má vera með fisk umog gróðri. Sími 41149. Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiöjustíg 11. — Sími 15145. Kaupum notuð vel með farin húsgögn, gólfteppi o.fl. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. FATNAÐUR Til sölu brún telpukápa með hvítu skinni á 7 til 8 ára, svartur flauelsjakki (danskur) á 12—13 ára dreng og ný dömukápa (ullar) nr. 42-44. Sími 37756 eftir kl. 6. Nýtt og notað. Telpukuldaúlpur á 12 til 15 ára ffil sölu. Verð kr. 200 — 1000. Einnig karlmannsúlpa á kr. 600, Skipasundi 28, sími 82939. Tízkubuxur á dömur og telpur, útsniðnar meö breiðum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kjallara. Sími 11635. Húsmæður. Morgunkjólana til jól anna fáið þið I EIízu, úr sænskri bómull eöa nælon. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Jól — J61 — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138. HÚSCÓGN Gamalt, ódýrt skrifborð óskast til kaups, þarf að vera með tveimur skúffuröðum frá gólfi upp í plötu. Hringið í sfma 99-1127. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 83564._____-_============ Pfaff saumavél og Hoover þvotta vél til sölu. Uppl. í síma 83564. Vel með farið sófasett til sölu á kr. 5000. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld að Fögru- kinn 21, Hafnarfirði, kjallara. Hjónarúm — snyrtiborð. Nú er hver síðastur að fá sér hin ódýru snyrtiborð frá Ingvari og Gylfa fyrir jól. Nokkur rúm og snyrti- borð verða seld á gamla verðinu fyrir jól. Ingvar og Gylfi, Grensás- vegi 3. Sími 33530. Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISMi Til sölu stór ísskápur f góðu lagi. Tilvaliö að breyta í frystlikistu. — Uppl. f síma 40674. Notaður fsskápur óskast. Sími 84476. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen árg. ’62. Tilb. ósk- ast í Volkswagen árg. ’62 (pallbíl) ógangfæran. Sandsalan sf. Duggu vogi 6. Chevrolet 8 cyl. sjálfskiptur, statfion 4ra dyra í góðu lagi, ný skoðaður til sölu. Verð kr. 30 þús, útb. 10 þús. Uppl. í síma 18686 allan daginn. Hefur þú athugað að til sölu er Austin 90, árg. ’55, ágætur m.a. til niðurrifs. Uppl. eftir kl. 7 í síma 91-1365 Akranesi. HUSNÆÐI í Stórt herb. og aögangur að baði tii leigu. Uppl. í síma 18849.__ Lftii íbúð í Vesturbæ er til le'ig« fyrir aöila, sem vill taka að sér lítils háttar umhirðu á annarri íbúö í sama húsi, og ef til vill selja íbúðareiganda 1 máltíð á dag. Tilb. ásamt greinilegum upplýsingum, sendist augl. Visis merkt: „íbúð— 65.‘‘ íbúð til lelgu í Vesturbænum. íbúðin er í gömlu timburhúsi. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „x + y.“ Til leigu lítil 2ja herb. íbúð viö Skipasund. Ársfyrirframgr.. Uppl. í sfma 22714 kl. 11 til 12 f.h. og kl. 8 til 9 e.h. Til leigu um áramót 1 stór stofa og eldhús f kjallara, nálægt mið- bænum. Uppl. í sfma 16253. HUSNÆÐI OSKAST Hafnarfjörður. Vil kaupa eða taka á leigu lítið einbýlishús í Hafnarfirði eða nágrenni frá og með 1. jan. ’69. UppL f sfma 51917 [millí kl. 5 og 7 daglega fram að helgL Húsnæði óskast. Tveggja herb. íbúð óskast á leigu frá áramótum. Uppl. f síma 24886. Góð 2ja ta 3ja herb. fbúð óskast helzt í Mið- eða Austurbænum. — Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 14989 eftir kl. 6 e.h. Hjón utan af landi óska eftir 1 herb. með húsgögnum um 1 til 2ja mán. tfma. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í sfma 21698 í kvöld milli kl. 8 og 10. Erlend stúlka óskar eftir góðu herb. með aögangi að eldhúsi og baöi. Tilb. merkt „RóIeg-4953“ sendist augl. Vísis. 2ja herb. íbúð óskast til leigu á góðum staö, sem fyrst. Uppl. f síma 31366 milli kl. 5 og 8 á kvöld in. ATVINNA ÓSKAST Stúlka með stúdentsmenntun ósk ar eftir atvinnu eftir 1. jan. n.k. Helzt við skrifstofustörf eða síma- vörzlu, einnig kemur margt annað til greina. Uppl. í síma 10692 milli kl. 7 og 9. Tvítug stúlka með 6 mán. barn óskar eftir vinnu, má vera vist á góðu heimili í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. f síma 20353. TAPAÐ —i Sl. sunnudag tapaðist gullkven- armbandsúr á leiöinni frá Hjalta- bakka (Breiöholtshverfi) að Tungu vegi. Finnandi vinsaml. hringi f síma 36102. Fundarlaun. Gull Pierpont kvenúr tapaðist í gærmorgun á móts viö City hótel eða í Garöastræti. Finnandi vin- saml. skSli því á lögreglustöðina. Fundarlaun. Dömuloðhúfa tapaðist sl. þriöjud. Finnandi vinsaml. skili henni að Sjafnargötu 5, gegn fundarlaunum. Köttur. Tapazt hefur grábrönd- óttur köttur (læða) meö hvíta bringu, svarta rönd eftir bakinu og raútt band um hálsinn. Þeir sem hafa orðið varir við hann, vinsaml. hringi í sfma 52028. TILKYNNINGAR Viljum gefa 3ja mánaða kettling. Uppl. f síma 31386. Vætir barnið rúmið? — Ef það er 4-5 ára, þá hringið í síma 40046 ki. 9-1 alla daga. ÞJONUSTA Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, rammar, málverk. Fljót og góð vinna. Húsmæður athugið. Gerum við allar gerðir þvottavéla. Komum heim sanngjarnt verð. Uppl. í síma 21196 eftir kl. 8 e.h. Geymið aug lýsinguna. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bfla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Loftnet. Tek að mér uppsetning ar og viögerðir á loftnetum, útvega efni ef með þarf. Uppl. f síma 84282. FTamkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er viö frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkað f pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Sími 13728. Snyrtistofan Iris, Hverfisgötu 42, sími 13645. Opið frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni,- lagfærum ým- islegt, s.s. pípul. gólfdúka. flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sfmar 40258 og 83327, Allar myndatökur fáið þið hjá okkur Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar >. tömundssonar, Skólavöröu stig 30. f i 11980. KENNSLA Ungir sem gamlir fylgjast mun betur með tímanum, ef þeir kunna hraðritunartákn algengustu orða og orðasambanda íslenzkrar tungu. Táknin mu Iæra á örskömmum tíma 1 tómstundum og rita með leifturhraða við nám og starf. — Bæklinginn „Drög að íslenzkri hraðritun“ má fá í flestum bóka- búðum í Reykjavík. Freistið gæf- unnar sem fyrst. OKUKENNSLA ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson, Sími 84910. Ökukennsla «— Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Árni Sigurgeirs son sími 35413 Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl f síma 23579. ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Voikswagen- bifreið. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa- og húsgagnahreins- un. Fljótt og vel af hendi leyst. — Sími 83362. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Vélahreingerning. Gólfteppa- og. húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjóni us' i. — Þvegillinn. Sími 42181, ' Hreingerningar, gluggahreinsun. > Vanir menn. Fljót og góð vinna.' Sími 13549, Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir,, höfum ábreiður á teppi og hús- ; gögn. Tökum einnig hreingemingar . á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel-, fossi. Ath. kvöldvinna á sama, gjaldi. Simi 19154._______________. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun Vönduð vinna • Sími 22841, Magnús._______________• Hreingemingar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn 1 málningarvinnu Tökum einnig að okkur hreingerningar f Keflavík. Sandgerði og Grindavík. — Sími 12158. Bjaml Nýjung f teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hlaupa ekki eða [ lita frá sér. Emm einnig enn með , hinar vinsælu véla og handhrein-. gemingar. Ema og Þorsteinn. — Sfmi 20888. _________’ Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höf um ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama, gjald hvaöa tfma sólarhringsins sem i er. Sími 32772. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNtN BOLHOLTI 6 Sfmar: 35607 • 41239 • 34005 FELAGSLÍF K.F.U.M. - A.D. Síöasti fundur deildariinnar á þessu ári veröur í húsi félagsins við Amtmannsstíg I kvöld kl. 8.30. Jólavaka með fjölbreyttri dagskrá. Allir karlmenn velkomnir. Auglýsið í Visi VÖRUGEYMSLA Óskum eftir að taka á leigu frá og með næstu áramótum húsnæði fyrir vöru- geymslu ca. 150—200 ferm. Helzt sem næst miðbænum. Aðeins götuhæð kem- ur til greina, nema vörulyfta sé fyrir hendi. Upplýsingar í síma 11020—11021. SNYRTIVÖRUR h. f. Laugavegi 20A, R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.