Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 2
V í SIR . Laugardagur 21. desember 1968. VWAV-V.V.VWiV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WiVAW í Jólaskákmótið í Hastings hef- skák teflir hvítur byrjunina 1“ ur jafnan vakið athygli ís- full losaralega og þaö kemur j! lenzkra skákmanna. Nokkrir honum fljótlega í koll. hafa sótt staöinn heim, og þar 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe Be6 vann Friðrik Ólafsson fraskinn 9. c3 «1 sigur árið 1954 ásamt Kortsnoj, Hér er einnig leikið 9. De2 I* Sovétríkjunum. Þar var Tai- Be7 10. Hdl 0-0 11. c4 bxc 12. j! manov einnig meðal þátttak- Bxc Dd7 13. Rc3 RxR 14. bxR ■! enda, en hann var um þær með góöri stöðu fyrir hvítan. 1« !| mundir skákmeistari Sovétríkj- 9. ... Bc5 10. De2 0-0 11. j! |! anna. Hann varð þó aö láta sér Rbd2? I; ■! nægja 3. sætiö og tapaði m. a. Ónákvæmt. Betra var 11. J« J« fyrir Friðriki. Og nú fjórtán ár- Be3 ásamt Rbd2. Það er eftir- «1 •I um síðar er Taimanov enn með- tektarvert hversu fljótur Jón 1« ■! al keppenda í Hastings, ásamt er að nýta sér mistök hvíts. J. J. landa sínum Smyslov, Baráttan 11. ... Bf5! 12. Bdl «J ■I um efstu sætin mun að öllum Hvítur hafði í hyggju að leika J« 1« líkindum verða á milli Rúss- 12. Bc2 en það strandar á 12. «J anna, þótt Gligoric og Húbner geti sett strik í reikninginn. Rxc! 13. bxR BxB. Hvítur vill rýma reitinn b3 fyrir ridd- Einn íslenzkur skákmaður ara sinn og ná tangarhaldi á tekur þátt í mótinu, Björn Sig- d4. En til þess gefst enginn urjónsson skákmeistari Tafl- tími. félags Reykjavíkur. Teflir Björn 12. ... f6 13. RxR BxR 14. í næstefsta flokki og fær nú Bb3 Kh8 sína eldskírn á erlendri grund. Hvítur hótaði 15. DxB Svo sem kunnugt er hlaut 15. a4 bxa 16. Hxa Rxe 17. Jón Kristinsson bezta vinnings- RxR fxR 18. Hxa HxH 19. hlutfall íslenzku keppendanna á DxH Dd7! Ólympíumótinu í Sviss. Jón Hótar illilega Dg4 hefur mjög traustan og mark- 20. De2 Df5 21. Be3 Bd3 22. vissan skákstíl og á því fékk 3. Df3 borðs-maður Brasilíu að kenna. Skásti möguleikinn. Ef nú 22. ... DxD 23. gxD BxB 24. Hdl og hvítur getur þvælzt töluvert fyrir. Eins og svartur teflir er hvítur glataður. 22. ... BxB 23. DxD BxH 24. 1. e4 é5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 KxB Db’lf 25. Del DxDt 26. 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe KxD Hb8 27. Bxd Hxb og hvít- Opna afbrigðið í spánska ur gafst upp skömmu síðar. leiknum krefst mikillar ná- Jóhann Sigurjónsson. kvæmni á báða bóga. 1 þessari Hvftt Camaro, Brasilíu. Svart: Jón Kristinsson. Spánski leikurinn. .VÁW.V. ■ ■ ■ ■■ I v.v.v.v.v. I . . . . . ÓÐÝRAR BÆKUR TIL JÓLAGJAFA. ALBÚM — MÖPPUR - FRÍMERKI - MYNTIR — Jólagjafir fyrir safnara. Bækur og frímerki i Traðarkotssundi 3. Gegnt Þjóðleikhúsinu. MilftÉiÉMftWiMirtrtfÉ < Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Yfir hátíðamar hafa menn gjarnan gaman af aö glíma við góðar bridgeþrautir og hérna eru tvær, sem flestir ættu að geta leyst. Lausnirnar munu svo birtast hér í þættinum eftir há- tíðarnar. 1. Tvímenningskeppni, Austur gefur og allir utan hættu. 4 7-6-5 V A-7-6-4 ♦ 3 4 G-9-8-7-6 4 A-K-9-4-3 » D-10 ♦ 2 4> A-K-D-10-5 Sagnir hafa gengið: Austur Suður Vestur Norður 14 14 24 24 34 44 54 P Sagnir hafa gengið: Suöur Vestur Norður Austur 1. P 24 P 2G P 3. P 4. P P P Útspil spaðatvistur. Þetta voru sagnimar við borð ið og ef þiö eruð ekki sammála, þá skiptir það ekki máli, því þetta er viðfangsefni í úrspili. Austur drepur á spaðaás og spil ar laufaþristi. Þú lætur lágt, vestur níuna og kóngurinn drep- ur. Hvernig spilar þú nú, svo þú þurfir ekki aö útskýra fyrir makker, hvers vegna þið enduð- uö ekki í þremur gröndum? Svissnesk úr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrfsateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Siœi 83616 Pdsthðlf 558 - Reykjavík. P. 54 Allir pass. Þið eruð greinilega komnir of hátt og þá ríður á aö gefast ekki upp. Vestur spilar út tígulkóng, austur drepur með ás og spilar laufatvisti til baka. Hvemig mynduð þið spila spiliö? 2. Sveitakeppni, Suður gefur, allir á hættu. 4 4 « 8-7-3 4 A-D-9-8-7-6 K-8-2 4 K-10-5-3 . A-D-9-2 4 K-5 Jt> G-6-5 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.