Vísir - 21.12.1968, Síða 11
VI5IK . Laugaraagur ZI. aesemöer I9SÍ5.
11
BORGIN sí |
Slysavaröstofan, Borgarspftalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Slmi
81212.
SJUKRABIFREIÐ:
Sfmi 11100 i Reykjavfk. 1 Hafn-
arfirði 1 sfma 51336.
VEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið ð móti vitjanabeiðnum f
sfma 11510 ð skrifstofutlma. —
Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 5
Revkiavfk
Helgarvarzla f Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 21.—23. des.: Eirfkur Bjöms-
son, Austurgötu 41, sfmi 50235.
LÆKNAVAKTBM:
Sfmi 21230 Opiö alla virka
daga frð 17—18 að morgni. Helga
daga er opið alian sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Háaleitis apótek — Vestur-
bæjar apótek.
Kvöldvarzla er til Id. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k1 13-15.
Kefluv.i.ur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl 13—15.
NÆTURVARZLA lYFJABUÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vU, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholt 1 Simi 23245
ÚTVARP
Laugardagur 21. desember.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristfn Sveinbjömsdóttir
kynnir.
14.30 Aldarhreimur
Bjöm Baldursson og Þórður
Gunnarsson ræða við
Stefán Unnsteinsson.
15.00 Fréttir og tónleikar.
15.30 Á líðandi stund.
Helgí Sæmundsson ritstjóri
rabbar við hlustendur.
15.50 HarmonikuspiL
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og
unglinga
í umsjá Jóns Pálssonar.
Með honum flytur þennan
þátt Álda Friöriksdóttir.
17.3,0 Tónleikar. Tilkynníngar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Ámi Gunnarsson frétta-
maður stjómar þættinum.
20.00 Brezk þjóðlög.
Kathleen Ferrier og Peter
Pears cyngja.
20.20 Lestur úr nýjum bókum.
Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 22. desember.
8.30 Létt jólalög að morgni
dags.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá
hollenzka útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall.
Jón Hnefill Áðalsteinsson
talar við dr. Sigurð Nordal
prófessor.
11.00 Messa í Laugameskirkju.
Prestur: Séra Grímur
Grímsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál
Dr. Halldór Halldórsson
prófessor flytur þriðja há-
degiserindi sitt:
Kristin áhrif.
14.00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Lohengrin" eftir Richard
Wagner. Þriðji þáttur.
15.05 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um þáttinn.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími: Ólafur Guð-
mundsson stjómar.
18.00 Stundarkom með spænska
hörpuleikaranum Nicanor
Zabaleta.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Allir skuggar út f geiminn
líða“. Steingerður Guð-
mundsdóttir les þulur eftir
Guðrúnu Jóhannsdóttur frá
Brautarholti.
19.45 „Of Love and Death“ (Um
ást og dauða), söngvar fyr-
ir barítón og hljómsveit
eftir Jón Þórarinsson, tón-
skáld desembermánaðar.
19.55 Frá liðinni tíð.
Hulda Runólfsdóttir flytur
hugleiðingu um fyrstu út-
varpsjólin.
20.10 Aðventulög.
Kennaraskólakórinn syngur
í útvarpssal, Jón Ásgeirs-
son stjómar.
20.30 Þátturinn okkar.
Stjómendur: Baldvin
Bjömsson og Sverrir Páll
Erlendsson.
21.00 Pfanóverk eftir Edvard
Grieg: Liv Glaser leikur.
21.30 Tökubömin tvö.
Saga frá aldamótunum eftir
Petm frá Kvíabekk. Hug-
rún skáldkona flytur.
22.00 'réttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Laugardagur 21. desember.
16.30 Endurtekið efni er úr
Stundinni okkar.
*
i:
*
*
*
*
spa
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
22. desember.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Þér er vissara að athuga hvort
einhverjir aðilar séu ekki meö
óviðeigandi hnýsni varðandi
einkamál þín, þó ekki beinlínis
þeirra vegna, heldur til að ná
eins konar tökum á þér.
Jautið, 21. aprfl - 21. maí.
Varastu að trúa öðmm um of í
dag, eins að segja nokkuð, sem
valdið getur deilum innan fjöl-
skyldu þinnar. Ef þér býðst
stutt ferðalag, virðist ekkert því
til fyrirstöðu.
Tvfburamir, 22 maí — 21. júni.
Þetta getur orðið þér mjög nota
legur sunnudagur heima fyrir,
varla eins árekstralaus að heim-
an, en þó getur stutt ferðalag
gengið vel og orðiö ánægjulegt.
Krabbinn, 22. iúni — 23. júlf.
Allt, sem stuðlar að einingu og
samkomulagi, gerir daginn á-
nægjulegri, og ættirðu að leggja
allt kapp á það, ekki einungis
sjálfs þín vegna, heldur og
þinna nánustu.
Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst.
Þetta getur orðið þér ánægjuleg
ur hvíldardagur í hæfilegu marg
menni, einkum heima fyrir. En
farðu ekki langt að heiman, þá
getur eitthvað óvænt valdið töf
um og vafstri.
Meyjm, 24. ágúst — 23. sept.
Peningamálin valda einhverjum
áhyggjum í dag, en varla verða
þær til langframa. Orsökin
sennilega einhver óvæntur og
óþægilegur kostnaður, sem ekki
er gott að komast hjá.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Þótt hvfldardagur sé, verður f
ýmsu að snúast, og varla að
þú hafir mikið næði þegar á dag
inn líður. Reyndu samt að verða
þér úti um rólegt kvöld, strax
og um hægist.
Drekinn, 24 okt. — 22. nóv.
Mundu og virtu sérstaklega eitt
boðorð í dag, og einkum þegar
á lfður — hófsemi og ekkl sfð
ur f orði en á borði, og þó helzt
þegar á líður, viljirðu forðast
óþægilegar afleiðingar.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Leggðu ekki of mikla áherzlu
á samkvæmislffið, sennilegt að
dagurinn verði þér beztur
heima og 1 fámenni. Varastu
allt slúður, bæði að hlusta á
það og hafa það eftir.
Steingeitin, 22. des — 20. jan
Stutt ferðalag getur orðið
skemmtilegt, ef þú gætir þess
að búa þig vel að heiman. Síö-
ari hluta dags áttu von á góð-
um gestum og kvöldið mun
verða ánægjulegt.
Vatnsb- 'nn, 21 jan.—19. febr.
Það er ekki ólfklegt að þér
gremjist við einhvem kunningja
þinn, og sennilega ekki að á-
stæðulausu, en gættu þess samt
vandlega, að ekki sé um ein-
hvem misskilning að ræða.
Jiskarair, 20. febr. — 20. marz.
Eitthvert sundurþykki virðist
yfirvofandi og varpa leiöum
skugga á daginn, en mundi ef
til vill vera unnt aö komast hjá
þvf með milliliðalausum viðræð
um.
KALLI FRÆNDI
17.40 Skvndihjálp.
Leiöbeinendur: Sveinbjörn
Bjarnason og Jónas Bjarna-
son.
17.50 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Geimferðir Bandaríkja-
manna.
Upprifjun á sögu banda-
rískra geimferöa. M. a. er
sýnt frá geimferð Apollos
7.. sem farin var f okt. sl. og
rakinn undirbúningur að
tilrauninni með Apollo 8.,
sem gerð verður 21. desem-
ber. Islenzkur texti: Ásgeir
Ingólfsson.
21.00 Júlfus Caesar.
eftir Shakespeare.
Leikritið er sett á svið
fyrir sjónvarp af Stuart
Burge.
Helztu persónur og leik-
endur: Markús Antoníus,
William Sylvester. Brútus,
Eric Porter. Júlíus Caesar,
Robert Perceval. Portía,
Taphne Slater. Cassíus,
Michael Gough. Casca,
John Moffatt. Spámaðurinn
Wilfrid Baramell.
lslenskur texti Bríet
Héðinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur 22. desember.
18.00 Helgistund.
Séra Gunnar Árnason,
Kópavogi.
18.15 Stundin okkar.
Framhaldssagan Suður
heiðar — Höfundur og
flytjandi Gunnar M. Magn-
úss.
„Ferðin til Limbó“ — Ingi-
björg Þorbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir og nokkur
börn syngja þrjú lög úr leik
ritinu.
Skólahljómsveit Kópavogs
leikur undir stjóm Björns
Guðjónssonar.
Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur sýna tvo dansa
Kvnnir. Rannveig Jóhanns-
dóttir.
Hlé,
20.00 Fréttir.
20.25 Lucy Ball.
„Leigusamningurinn".
20.50 Myndsjá.
Þátturinn fjallar að miklu
leyti um jólin og ýmislegt
sem þeim er tengt. Umsjón:
Ólafur Ragnarsson.
21.20 I flughöfninni.
Söng og skemmtiþáttur.
21.50 Afglapinn.
Fyodor Dostoévský — 5.
og síðasti þáttur. Aðalhlut-
verk: David Buck, Adrienne
Corri, Anthony Bate, Hyw-
el Bennett og Suzan Farmer
22.35 Dagskrárlok.
Ballanfins ÖL er mest drukkiö
í New York. Þaö er besta jóla-
ölið. Fæst aöeins í Liverpool sem
hefir einkasölu hér.
Vfsir 21. des. 1918.
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opiö 1. sept
til 31. mal. priöjudaga. fimmtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
frá kl 1.30 til 4
Landsbókasafn fs’ands, Safna-
húsinu viö Hvertisgötu.
Lestrarsalir eru opnir alia Virka
opinn kl 9—19. - Útlánasalur er
opinn kl. 13—15.