Alþýðublaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 5
vart ef Kínverjar stofnuðu nýtt
Komintern í stað Þriðja alþjóða
sambandsins fræga, sem Stalin
lagði niður í heimsstyrjöldinni
síðari til þess að geðjast banda
mönnum sínum, og verður þetta
tekið óstinnt upp í Moskvu.
Rússar geta ekki sætt sig við
stofnun nýs alþjóðasambands þar
sem þeir hefðu engin völd, og ef
Kínverjar stiga þetta skref munu
þeir sjá um að Rússar verði úti
lokaðir. Alþjóðasamband það,
Komintern, sem Rússar settu á
fót í staðinn fyrir Kominform,
fékk ekki mikinn byr í seglin eft
ir striðið eins og Rússar vonuðust
Kosygin og Bresjnev: — unnið fyrir gýg
til og sovézku leiðtogarnir munu
be. jast hatramlega gegn fimmta
alþjóðasambandinu.
★ 23 FLOKKSÞINGIÐ
í marzlok koma kommúnistaleið
togar heimsins til Moskvu að sitja
23. þing sovézka komúnistaflokks
ins sem áheyrnar eða „vináttufull
trúar“. Afstaðan til Kínverja verð
ur óefað mál málanna á þinginu.
Skömmu fyrir fall sitt í októ
ber 1964 hafði Nikita Krustjov boð
að til fundar, sem átti að undir
búa þing allra kommúnistaflokka
heimsins, sem eru rúmlega 90 að
tölu. Flestir flokkarnir hafa hald-
ið tryggð við Moskvu í alþjóðleg
um og hugfræðilegum málum, pg
Kínverjar áttu von á því að verða
reknir úr alþjóðahreyfingu komtn
únista.
Leonid Bresnjev flokksritari-
og Alexei Kosygin íorsætisráð
herra frestuðu þessari róttæku og
óafturkallanlegu ákvörðun, en ein
lægar tilraunir þeirra til að leysa
Framhald á 10. síðu.
Eftirfarandi grein er eft
ir fréttaritara UPI í Moskvu
Henry Shapiro.
STYRJÖLDIN í Vietnam, sem
verður sífellt víðtækari og vest
rænir stjórnmálamenn og dipló
matar óttuðust að hafa mundi þau
áhrif að Rússar og Kínverjar sætt
ust heilum sáttum og sneru bök
um saman í baráttunni gegn
„heimsvaldasinnum", hefur leitt
til hins gagnstæða þótt mótsagna
kennt sé.
Hin tvö stórveldi kommúnista
eiga í svo harðvítugum deilum
að ekki er óhugsandi að til al
gers rofs komi milli Peking og
Kreml á hugfræði og stjórnmála
sviðinu. Rofið er ef til vill ekki
langt undan og kann það að koma
í ljós á tveimur mikilvægum fund
um í náinni framtíð.
★ KÍNVERSKT KOMINTERN?
Kínverski kommúnistaflokkur
inn heldur fyrsta flokksþing sitt
um níu ára skeið áður en langt
um líður, og það kæmi ekki á ó
■Í'CÍGSMr
ÞÖSHOI! HAFA FENGID
GÍIA VINIINGA í
IAPPBRÆTTI SÍBS -
ÞÚSUliii EIGA EFIIR
AB FÁ GllA VINNINGA
Happdrætti SÍBS 1966 greiðir
í vinninga kr. 28.083.000,00
- nærri 30 milljónir króna!
Vinningar aíls 16280
Hæsti vinningur kr.
1.500.000,00
Tala útgefinna miða óbreytt
Eingöngu heilmiðar
Aðeins ein miðaröð
Vinningar eru skattfrjólsir
Verð miðans er óbreytt, aðeins
60 krónur á mónuði
Ársmiðinn kostar 720 krónur
Ef heppnin er með, getur einn
miði gefið milljónir í aðra
hönd
Þeir, sem hafa hug ó að
kaupa miða í röð, snúi sér
sem allra fyrst til umboðs-
manna happdrættisins
Vandað upplýsingarit liggur
frammi hjó umboðsmönnum
HVARERU UMBODIN?
REYKJAVÍK
Vesturver, sími 23130
Halldóra Ólafsdóttir,
Grettisgötu 26, sími 13665
Verzlunin Roði,
Laugavegi 74, sími 15455
Benzínsala Hreyfils,
Hlemmtorgi, sími 19632
Söluturn við Hólogaland,
sími 36250
Skrifstofa SÍBS,
Bræðraborgarst. 9, sími 22150
DREGIfl 10. JANðAI
KDPAVOGUR
Guðmundur M. Þórðarson,
Litaskólanum, sími 40810
HAFNARFJÖRDUR
Félagið Berklavörn,
afgreiðsla í Sjúkrasamlagi
Hafnarfjarðar, sími 50366
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. jan. 1966 5