Alþýðublaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 15
Öruggur aksiur Framhald úr opnu. fundarritari Sören Jónsson, deild arstjóri hjá SÍS. Stofnaður var klúbburinn Öruggur akstur í Kópavogi, fyrir kaupstaðinn og næsta nágrenni. í stjórn klúbbsins voru kosnir: Ingjaldur ísaksson bifreiðastjóri Gísli Kristjánison skrifstofustjóri og frú Halldóra Guðmundsdóttir hjúkrunarkona. Varastjórn skipa: Ingvi Loftsson múrarameistari, Sören Jónsson deildarstjóri og Sölvi Valdimars son vélstjóri. Á öllum þessum fundum var dagskráin hin sama. Ný viðurkenn ing og verðlaun fyrir 5 og 10 ára öruggan akstu-r voru afhent þeim, er mætt gátu. Umræður um um ferðar og öryggismál voru megin verkefnið, og upp úr þeim stofnun klúbbanna. Þá voru kaffiveiting ar og sýnd sænsk umferðarkvik mynd. Á öllum fundunum mættu full trúar frá aðalskrifstofu Samvinnu trygginga, þeir Baldvin Þ. Kristj ánsson félagsmálafulltrúi og á samt honum Brúnó Hjaltested deildarstjóri Tjónadeildar á öll um fundunum, nema í Keflavík, þar sem Jón Rafn Guðmundsson deildarstjóri Áhættudeildar mætti ásamt félagsmálafulltrúanum. Yfirleitt voru fundi>- þessir all vei sóttir — einkum úr sveitum. þar sem menn komu langt að í misjafnri færð — og umræður um hina ýmsu þætti umferðaröryggis málanna urðu allsstaða>- miklar og báru vott um tilkomu þessara sam taka, sem vakandi auga viðkom andi byeeðarlaea í þessu aðkall andi velferðarmáli. Glugginn Framhald af 6. siðu var hann handtekinn ásakaður um skemmdarverk og einnig fyrir að hafa unnið að því að smíða geimfar. Og sjálfsagt hefur von Braun fremur dreymt um að senda flaug til tunglsins en til Liverpool Street Station í London. 14 dögum seinna var hann þó látinn laus. Wachtel ofursti varð að hörfa frá Frakklandi og Belgíu, þegar bandamenn komu, og í Hollandi fékk hann fyrirskipun um að senda sprengjur á Antwerpen, en þar bjó unnusta lians. Þegar Þýzkaland gafst upp, hvarf Wach- tel. Þýzka blaðið Spiegel komst Þó nýlega að þvi, hvar hann er. Hann er nú flugvallarstjóri í Ham- borg og hann sagði blaðinu lok sögunnar. Árið 1945 fór hann í borgaraleg föt, bjó í gömlum sirkusvagni og vann við landbúnað utan við Hamborg. í ágúst 1946 ók enskur bíll upp að sirkusvagn- inum. Flugforinginn Andé Kenny rétti Wachtel höndina og sagði: Herr Wachtel eða hr. Wolf. Eg var sendur í fallhlíf til Frakklands árið 1944 til þess að ræna yður eða myrða. — Og Wachtel sagði honum sögu sína og óvissuna um Isabellu, unnustuna sína í Ant- werpen. Næsta ár komu svo enskir liðs- foringjar og sóttu hann og flugu með hann til London, án þess að hann vissi nokkuð, hvað væri að gerast. En enska upplýsingaþjón- ustan hafði fundið stúlkuna í Antwerpen, og níu dögum síðar giftust þau í London. Maðurinn sem var sendur til Frakklands til að myrða Waehtel var svaramaður. Bjarni Ben. Fratnbald af síðu 3. ast á lífsþægindagræðgi" annarra meðan mikill fjöldi landa okkar verður að vinna myrkranna á milli til þess að hafa í sig og á, og nýt ur naumast nema á stórhátíðum svo sjálfsagðra lífsþæginda sem að fá að vera með fjölskyldu sinni konu og bö num. Reglur um afslátt af burðargjaldi léttra blaða (sbr. gjaldskrá um post- buréargjöld frá 13. des. 1961). Samkvæmt heimild í 81. grein reglugerðar um notkun pósts frá 17. september 1963, og með iþeim skilyrðum, er (þar greinir, er ihér með sett eftirfarandi ejaldskrá um afsláttarburðargjald innritaðra blaða og tímarita. sem að jafnaði fara ekki yfir 120 g. hvert eintak: Til nálægra staða (innan 70 tom til ih'lut- Til annarra aðeig. pósthúss) staða a) Blöð til umboðsmatona: pr. 500 g b) Blöð beint til láskrifenda: Fyrir eintak állt að 20 g —. — frá 20 - 30 ig _ _ — 30 - 40 g — — — 40 - 60 (g _ — — 60-120 g Skilyrði fyrir ofangreindum afslætti er að útgefendur tilgreini eintakafjölda í semdingu áskriftarblaða til hverrar póststöðvar, svo og blaðsíðufjölda Ihvers ein- taks. Reglur þessar gilda frá 1. janúar 1966 og þar til öðruvísi kann að verða ákveðið. Jafnframt falla úr igildi reglur um sama elni ifrá 27. sept. 1963. Póst- og símamálastjórnin, 31. desember 1965. G. Briem (Sign.) kr. 1,70 — 0,25 — 0,30 — 0,35 — 0,40 — 0,50 kr. 2,20 — 0,30 — 0,40 — 0,50 — 0,60 — 0,75 ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðsluiými 170 rúm. — Gólfflötur 43,1 ferfet. VERÐ FRÁ KR. 161. 000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frákr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR FYRIRLIGGJANDI Sími 21240 Laugavegi 170-172 VerÖlaun Framhald af 2. síðu. er formaður sjóðstjórnarinnar og tilkynnti hann að stjórnin hefði ákveðið að veita þeim Karli O. Runólfssyni og Þórarni Jónssyni þessa viðurkenning. Karl var ekki staddur í bænum en Þórarinn Jóns >on tók við styrk sínum úr hendi útvarpsstjóra. Fékk drengi Framhald af 3. síðu on í einhverjum togara, en tutt ugu pakkar eru I hverju kartoni. Þegar fyrrnefndir drengir fölu'ðu kínverja af honum fékk hann þá til þess að reyna að selja fyrir sig sex karton. Kínverjarnir voru að sjálfsögðu gerðir upptækir, og maðurinn mun auk þess verða sektaður. 16 útköll Framhald af 2. siðu. tíma voru sjúkraflutningar 26 tals ins, þar af fimm slysaflutningar. Á öllu árinu 1965 var slökkvilið flest útköll í sögu liðsins. í 93 til ið kvatt út 534 sinnum og eru það Hafnfirðingar Opna í dag lögfræði- og bókhaldsskrifstofu að Arnarhrauni 2. — Skirfstofutími kl. 10 —12 f.h. og kl. 17—19 e.h. BJÖRN BJARMANN, HDL. Sími 50311 fellum var um grun aB ræða. 56 sinnum var slökkviliðið gaþb að út, en mikið tjón varð af tídi í fimm tilfellum. Flest hafa út köll orðið óður órið 1959, 475 talsins. Sjúkraflutningar á árinu voru 7160, eða svipað og árið áður, þar af voru slysaflutningar 556 sem ervt 60 fleiri en 1964. Fjöldi útkalla segir þó ekki alla sögu því að tjón i eldi varð ekki í hlutfalli við það. Mun það hafa orðið minna en á árinu 1964, þrátt fyrir liinn mikla fjölda útkalla. Gúmmístígvél Og Kuldaskér lá alla ifjöliskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. jan. 1966 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.