Alþýðublaðið - 06.01.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Síða 11
Evrópubikarkeppni í handknattleik Hugmyndin um Evrópukeppni í liandknattleik er runnin frá Frökk um. Kom hún fram á sérstökum fundi sem þeir buðu til í sambandi við þing I.H.F. í Stokkhólmi árið 1956. Heldur þótti þeim Frans- mönnum undirtektir dræmar þar sem aðeins rúmlega 10 menn mættu og sumir lýstu því yfir að þeir kæmu aðeins af einskærri forvitni. Leizt mönnum misjafn- lega á hugmyndina. Var þó talið sjáifsagt að gefa Frökkum tæki- færi til að koma keppninni á, því ekki taldi I.H.F. slíkt vera í sínum verkahring. Ekki er mér kunnugt um hve mörg lið tóku þátt Lfyrstu keppn- inni en hún hefur farið fram ár- . lega síðan 1957, nema þau ár, sem : heimsmeistarakeppni er, þá fellur þessi keppni niður. Keppnin varð fljótt vinsæl og fór þátttökuliðum fjölgandi ár frá ári þar til nú, að færri eru með en áður vegna breyttra ákvæða um greiðslu ferða kostnaðar Verður nú hver flokkur að greiða Islandsmet / sundi á innanfélagsmóti Innanfélagsmót Ármanns og ÍR haldið í sundhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 30. des. 1965. 50 m. skriðsund karla: 1. Guðmundur Gíslason, ÍR 27,3 2. Kári Geirlaugsson, ÍA 27,7 3. Guðm. Þ. Barðason, Æ 27,9 4. Pétur Kristjánsson, Á 28,2 200 m. bringusund kvenna: Matth. Guðmundsdóttir, Á 3,03,7 200 m. bringusund karla: 1. Guðmundur Gíslason, ír 1,00,6 2. Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1,00,8 3. Davíð Valgarðsson, ÍBK 1,03,1 4. Kári Geirlaugsson, ÍA 1,04,8 100 m. skriðsund kvenna: 1. Matth. Guðmundsdóttir Á 1,13,1 2. Sigrún Siggeirsdóttir, Á 1,33,8 50 m. bringusund karla: 1. Guðmundur Gíslason, ÍR 35,2 2. Gestur Jónsson, SH 35,9 3. Siggeir Siggeirsson, Á 39,5 4. Torfi Tómasson, Æ 41,0 sinn ferðakostnað. en gestgjafi sér aðeins um uppihald. Ástæðan til þess að færri lið eru með í keppn- inni nú, en áður er því eingöngu fjárhagslegs eðlis. Ekki sá að á- huginn fari minnkandi. íslendingar tóku fyrst þátt í keppninni árið 1962 og voru það íslandsmeistarar Knattspyrnufé- lagsins Fram sem fengu heiðurinn af því að vera fyrstu þátttökulið okkar. Léku þeir við dönsku meist- arana Skovbakken frá Aarhus og fór leikurinn þar fram. Þegar með þessari þátttöku var , sannað að íslenzk félagslið eiga I erindi í siíka keppni. Leikurinn var I afburða skemmtilegur og lauk með | jafntefli 24:24 varð því að fram- lengja um 2 + 5 mínútur til að fá úrslit og réðust úrslit ekki fyrr en á síðustu sekúndum leiksins að Skovbakken tókst að komast yfir og sigra með 28 mörkum gegn 27. : Aftur voru það Framarar sem fóru til keppni árið 1964 og voru andstæðinoa'Tiir sænsku meistar- ! arnir Redbersiid frá Gautaborg og | fór leikurinn fram þar í borg. Ekki i tókst Fram að sigra í þessum leik, en honum lauk með 5 marka sigri Svíanna 25:20, þessi úrslit mega teljast viðunandi, þegar tillit er tekið til bess að Redbergslid sigr- aði 1. deildina sænsku það ár með yfirburðum og hafði sem liðsmann stórskvttuna Gösta Carlsson og einn bezta markvörð sem völ er ó, Donald Lindblom. Nú er keDpnin í fyrsta sinn flutt til íslands ng fá núverandi íslands- meistarar Fimleikafélags Hafnar- í'iarðar tækifæri til að spreyta sig. Vonandi tekst þeim að snúa tafl- inu við ob levfa okkur áhorfendum að verða vitni að fyrstu íslenzku sigrunum í þessari keppni. Hannes Sigurðsson. ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 1965? Nú stendur yfir kosning íþróttamanns ársins 1965 á vegum sam- táka íþróttafréttamanna. tirslit verða kunngerð á morgun í hófi, sem ipróttafréttamenn efna til. Myndin er frá afhendingunni í fyrra, en þá sigraði Sigriður Sigurðardóttur, Val. íslandsmót í körfubolta íslandsmótið í körfuknattleik hefst í byrjun febrúar n.k. Þátt- tökutilkynningar þurfa að berast stjórn K.K.Í. fyrir 20. jan. Póst- hólf 864 .Reykjavík. Tekið skal fram, að ekki er leyfilegt að senda meira en eitt lið í hverjum aldurs- flokki frá hverju félagi. Svæðaskipting verður í yngri aldursflokkum, ef þátttaka gefur tilefni til. Vinsamlega tilkynnið jafnframt um fjölda leikmanna £ meistara-, 1. og 2. flokki karla, svo og í meist áraílokki kvenna vegná keppnis- skírteina. Jon Runertsen, hin unga stjarna Fredensborg skorar glæsilega'í tei'.z inð Rjukan. SEXÞRAUTARKEPPNI KR Frjálsíþróttadeild KR hefur á- kveðið að efna til æfinga- og keppn isnámskeiðs í frjálsum íþróttum innanhúss í íþróttahúsi félagsins við Kaplaskjólsveg, og hefst n.k. laugardag kl. 4,30 fyrir unglinga 16 ára og yngri, en fyrir eldri miðvikudaginn 12. jan. kl. 6,55. Fyrirkomulag þessa námskeiðs verður þannig, að í hverjum tíma verður, ósamt, æfingum, keppt í einni grein. Keppt verður i samtals 6 greinum. Fyrst í lang- stökki án atrennu svo hástökki með atrennu síðan spretthlaupi, þrístökki án atr., grindahlaupi og síðan stangarstökki. Veitt verða þrenn verðlaun til þriggja beztu skv. stigum. Hér er tækifæri fyrir þá sem unna karlmannlegum íþróttum, að reyna getu sína í skemmtilegri keppni, jafnt fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta 15 mínútum fyrir ofangreinda tíma. Æfingar deildarinnar í vetur verða sem hér segir: í íþróttahúsi Háskólans: Mánu- daga og föstudaga kl. 8. Þrekþjálfun og tækniæfingar Þjálfari: Benedikt Jakobsson. Mánudaga og föstudaga kl. 9. Þrekþjálfun og tækniæfingar fyrir stúlkur. — Þjálfari: Benfc- dikt Jakobsson. Miðvikudaga kl. 7,45. Sameiginleg þrekþjálfun fynir aliar deildir félagsins. — Þjáít ari: Benedikt Jakobsson. í KR-húsinu: Miðvikudaga kl. 6,55. Tækniþjálfun og keppni fyifir 17 ára og eldri. — Þjálfari Beríe- dikt Jakobsson og Þórarii Ragnarsson. Utanhússþjálfun fyrir hlaupa * 1 fer fram frá íþróttahúsi Hásk( 1- ans daglega frá kl. 6—9 í samrall við þjálfarana, og ennfremur lyft- ingaþjálfun í KR-húsinu. (Stjórn Frjálsíþróttad. KR) ^ooooOOOOOOOOOOÖ ’ 5m. í Reykjavík? ; Miklar líkur eru á því að ! 30 manna fl. bandarskra: frjálsþróttamanna á léið'j til Evrópu keppi í Reykjavík ij í lok júní í sumar. Heims'' Framhald á 15. síffu. yOOOOOOOOOOOOOOO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. janúar 1966

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.