Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 13
#£M8íP n— — Síml 50184. f gær, í dag og á morgun (IERI, OGGI Domani) Heimsfrs&g ítölsk verðlauna mynd, sem farið hefur sigurför um allan iieim. Meistaralegur gamanleikur. MARCELLO MASffiÖIffll det mestspændende siden Adam og Evá^ VITTORIÖ Ðe SfCA's strllende farvefilm T par yímorijen Sýnd kl. 9. Hús- <33 vörðurinn vinsæSi Loi < ■ den dansbe lystspil-farce (instrufction: POUL BANG HELLE VIRKNER- DIRCH PASSER BODIL UDSEN-OVE SPROG0E flta HAMNE BORCHSENIUS-STEGGER Ný sprengihlægileg dönsik: gaman mynd í litum. Mytnd sem kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 7 og 9. Koparpípur og Fittings. Ofnkranar. Tengikranar Slöngukranar. Blöndunartækí. Rennilokar Burstofell bygglngavöruverzlns. Béttarholtsvegl S. Sfmi S 88 40 Mmy Douglas Warren LÆKNIR TEKUR AKVÖRÐUN 'fengið að tala við þig smá- stund Oherry. Alard hringdi fáeinum min- útum síðar. — Hvað segirðu um að borða með mér hádegisverð í dag Cherry? spurði hann — Eða er slíkt úr .sögunni Oherry? Það var undarlegur hreimur í rödd hans eins og hann hefði hálfvegis sætt sig við að Ihún svaraði neitandi en vonaði samt ienhiþá. Hún hrosti mjög blíðlega. — Ég get ekki borðað með þér ihádegisverð í dag Alard. Ég fer að hitta pabba. En ég vil gjarnan Ihitta þig í kvöld. — Se'girðu ®att? Hann virt- ist ails ekiki trúa 'henni. — Hvað heldurðu að Ben segi um það? — Ben getur ekbert sagt. Það kemur ihonum ekki við. — Klukkan ihvað hættirðu að vinna? — Há'lf sex. — Ég skal sækja þig. Hún var undarlega hamingju isöm þegar ihún setti símann á. Alard 'hafði húist við því að hún myndi hitta Ben um kvöld ið. Þriáltt fyrir kossa þeirra Ifoafði hann ekiki álitið að hann ætti hana. Hjarta foennar sló hraðar. Hún mýndi hitta Alard í kvöld og það var það eina sem máii skipti. Ben ihrin'gdi rétt fyrir há- degi. Hann var hjá lögfræðingi sínum og hauð henni í kvöld- verð. En hún sagði honum að hún væri upptekin. Hann sagði þreytulega: — Ég hélt að þú ætlaðir að leyfa mér að kein.na þér að elska mig aftur. Hvernig get ég gert það ef þú neitar að borða með mér? Ég 'héilt að þú myndir hitta ani'g á hverju kvöldi. ■— ’Ég get það því miður ekki Ben. En hún var of hrif in af því að eiga eftir að hitta Aiard um kvöldið til að Ihenni þætti þetta leiðinlegt. — Næsta kvöld? spurði hann. þess að (hún vorkenndi hon- um. — Jlá, annað (kvöld Ben. Hún játaði en aðeins vegna Bistra var kjallaraveitinga- 'hús. Þar fékk maður „coq au vin“ og aðra franska rétti ög drakk með þeim ískalt hvítvín eða volgt rauðvín. Henni fannst foún alltaf fullorðin þegar hún borðaði þar. Hún vissi að þetta V&r eftirlætisveitingastaðuT föður hennar. Hvað ætlaði hann að segja við hana? Var það 'Citthvað ium foana leða um lliann? Vildi hann ræða við foana um trúlofun þeirra Alards? Hafði lvann heyrt að kona Bens væri látin? 54 Skildi Joah' hafa sagt honum frá samræðum þeirra kvöldið áð ur? Niei, Joan gat ekki háfa (hingt til 'hans eins og málin stóðu. Það var óhuigsandi. Hann var áhygjufulur en þegar ihann sá fhana ljómaði hann af gleði. Hann leit á ihana. — Þú ert falleg Oherry. sagði foann. — Það gleður mig að þú ert dóttir mín. Hún brosti til 'hans. — FalL- lega mælt pabbi. Það er langt síðan þú hefur slegið mér gull hamra. — Ég veit það. Hann varð atvarlegur. — Ég hef víst van rækt föðurlegar skyldur mín- ar. Ég ætla að reyn-a að standa mig betur hér eftir Cherry. Ef SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömln sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN-OG FEÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 1 aimMmmMMMMMMWMM FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verS. þú vilt leyf amér það. Það var auðmýktartónn í rödd hans. Hún hló. — Þú virðist ætla iað þæta ráð þitt pa'fobi. — Er það? Hann hló lika en uppgerðarhlátri. — Kannske ég fojargist bráðum Oherry. Hún hafði mikinn áhuga. Hana langaði til að hlusta á hann segja meira — oig meira. En meðan þau lákváðu mat inn minntist hann ekki meira á Mavis og hún vissi ekki einu •sinni hvont það var Mavis sem hann hafði átt við. í iþess stað ispurði hann hvernig trúlofunin gengi. — Alard Lang er fínn náungi sagði Ihann. — Ég er foreyk inn af að eignast hann sem tengdason. Veiztu það Cherry að um stundarsakir óttaðist ég — já ég óttaðist mjög mikið — að þú elskaðir Hallam lækni. Þau sátu hvort andspænis öðru og hún Jeit á hann undr andi. — Því skyldir þá hneyksl ast á því pafobi? — Hann er fcvæntur — eða var það, sagði faðir hennar. Láttu mig ekki hlæja að þér, sagði hún reiðilega. — Þú varst kvæntur maður Líka. Þú hefur svo að segja eyði- lagt mömmu líf og samt leyf irðu þér að prédika yfir mér. — Ég er ekki að prédika Oherry, sagði hann lágt og biðj andi. — En ég hef áhyggjur af þér — miklar áhyggjur. — Þú þartft ekki að hatfa neinar á'hyggjur 'hvað Ben við víkur, sagði hún. — Jafnvel 'þó ég fari út með foonum. Clothilde konan foans lézt af völd'Um. foiifreiðarslyss tfyrir skömmu. — En ihann er mikið eldri en þú mótmælti Ned. Hún hló reiðilega. — Þetta foljómar vel af þínum vörum ipafofoi. Þú ert mörgum árum eldri en Mavis — þú gætir verið Ifaðir /hennar. Ef þig langar til að 'heyra sannleik ann þá hef óg skammast mín fyrir þig síðan þú fórst að eltast við hana og vanræktir imömmu og komst hræðilega iHa og ósanngjarnt fram við hana fyrir nú utan allar viður Sklpholt 1. — Sfml 1634«. styggilegu setsningarnar seirt þú sagðir við hana. Mér finnst lekki að undra þótt hún hafi sótt um skilnað. Við stöndum öll þrjú með henni. Okkur finnst þú ekkt hafa komið síff ur illa fram við okkur. Hvað viltu segja — ef þú þá 'getur svarað þessum ásökunum. Hann roðnaði. — Ég get enigu isvarað mér til varnar Cherry. Ég varð ástfanginn af Mavis þótt það væri heimsku legt. Ég hélt að hún væiri ein af þúsund en húfo er það ekki. — Þú getur alls ekki ásakað Mavis pabhi, sagði ihún og hélt árásum sínum áfram. — Þín sök var meiri því þú eltist aí iákefð við æskuna. Þú vildir :' ' XŒB o-' * ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. janúar 1966 |) SJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.