Alþýðublaðið - 07.01.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1966, Síða 2
eimsfréttir siáastíidna nóft •k TASJKENT: — Forsætisráðherra Sovétríkjanna, Aleksei Kosygin, rædcli við pakistönsku og indversku sendinefndina í Tasjkent í gær til að reyna að eyða ágreiningnum um dagskrá Kasmírstefnunnar þannig að Ayub Khan og Lal Bahadur Shastri geti haldið áfram viðræðum sinum. Það er Kasmír sem veldur ágreiningnum um dagskrána. Indverjar segjast ekki vilja semja um yfirráðarétt sinn yfir Kasmír en talið er að Pakistanar vilji að fram komi í dagskránni að Kasmír sé umræðuefni. Kunn- ugir telja, að ráðstefnan sé komin á alvarlegt stig og Kosygin sé kominn í lykilstöðu með tilraununum til að jafna ágreining Ayubs og Shastris. ★ PARÍS: — Tvær bandarískar herstöðvar verða lagðar niður á einu ári og tvær aðrar herstöðvar verða sameinaðar, að sögn bandariska heryfirvalda. Talið er, að þetta muni spara 12 milljón dollara. Bent er á, að 40 bandarískar herstöðvar séu í Frakklandi. BRÚSSEL: — Fimm aðaldarríki Efnahagsbandalagsins á- kvóðu í gær að hinn fyrirliugaði utanríkisráðherrafundur EBE, tem Frakkar munu sækja, skyldi haldinn 17. og 18. janúar. Eina málið á dagskrá verður „Hið almenna ástand í Efnahags- foandalaginu” fundurinn fer fram í Luxemburg. TOKIO: — Farandsendiherra Johnson forseta, Harriman, sagði í Tokio í gær, að allir þeir stjórnmálamenn, sem hann foefði rætt við á lieimsferð sinni, hefðu hvatt til friðar í Viet- «iam og enginn efaðist um einlægan friðarvilja Bandaríkja- -«nanna. Harriman mun ræða við japanska leiðtoga um Vietnam- tnálið og hefur áður heimsótt Pólland, Júgóslavíu, Indland,- Pak- istan, Persíu, Egyptaland og Thailand Aðspurður um hin nei- kvæðu viðbrögðum Hanoi við friðarumleitunum USA sagði -hann að almenningsáiitið í heiminum væri að harðna gegn Norður- Vietnam. SAIGON: -• Einn maður beið bana og 14 særðust í hryðju- verkaaðgerðum Vietcong í gær við flugvöllinn Tan Son Nhut og lögreglustöð nokkra. Fréttir herma, að bandarískir landgöngu- liðar hafi í misgripum brennt heilt þorp við Danang til kaldra •foola, en engan sakaði. Landgönguliðarnir aðstoðuðu við að fojarga eignum þorpsbúa. NEW YORK: —• Viðræður um lausn á verkfalli flutninga- verkamanna í New York hófust að nýju í gær og eru menn fojartsýýnir á að miða muni í samkomulagsátt. Þó varar Lindsay foorgarbúa við að búast við skjótri lausn á verkfallinu, sem staðið liefur í sex daga. LAGOS: — Forsætisráðherra Breta, Harold Wilson, mun sitja ráðstefnu samveldisins um Rhodesíumálið í Lagos dagana H til 12. janúar, að því er tilkynnt var í gær. Fulltrúar 20 ianda sitja ráðstefnuna, þar á meðal a.m.k. tíu þjóðarleiðtogar. ííretar munu leggjast gegn valdbeitingu á ráðstefnunni, sam- traæmt. opinberum heimildum. Bent verður á árangur hinna efna- foagslegu refsiaðgerða gegn Smithsstjórninni, en svo virðist sem oltubannið sé farið að hafa mikil áhrif. BANGUI: — Nýja stjórnin í Mið-Afríkulýðveldinu hefur siitið stjórnmálasambandi við Kínverska alþýðulýðveldið. Jólatrésskemmtun Sjómannafélagsins Stilling sjónvarps- tækja að hefjast Eins og áður hefir verið skýrt | frá hafa staðið yfir að undanförnu prófanir á sendi íslenzka sjón varpsins á Vatnsendahæð. Kyirr stæð stilli mynd hefir verið send út öðru hverju síðan 24. des. sl. Stillingu á sendinum er nú að mestu lokið. Til að gefa sjónvarpseigendum kost á að athuga hvort myndin næst á móttökutæki þeirra hefur verið ákveðið að hefja regluleg- ar útsendingar á henni, ásamt hljóðmerki, föstudagiafa 7. jan. Fyrst um sinn verður þessi út sending frá kl. 13—21 (kl 1 — 9 e. j h.) alla daga nema miðvikudaga. Sent er á rás nr. 11 samkvæmt Evrópukerfi í flestum tilfellum mun þurfa ný loftnet eða breytingar á þeim 'loftnetum, sem fyirir eru, Efon er ókannað hversu langdræg stöð in er, en myndin ætti að geta sést vel í Reykjavík og nágrenni. Þeim sem erfiðlega gengur að fá skýra mynd, er ráðlagt að leita til seljenda tækjanna um lcið beiningar eða nauðsynlegar upp lýsingar hjá þcim. Daglega eru nú jólatrés skemmtanir fyrir börnin í flestum í samkomuhúsum bæjarins. Við litum inn í eit t þeirra í gær, Lindarbæ, en þafl stóð yfir' jólatréW skemmtun á vegum Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Á þessari svipmynd eru nokk ur börn að virða fyrir sér hljómsveitarstjórann, Björn R. Einarsson. — (Mynd JV.) o i'Vy cv o kj arafli. /»» Það var um miðjan nóvember |yiv sl. að fréttist af góðri veiði þyzkra Bæjarútgerðin fær flottro!! til sí Reykjavík, GO. Bæjariitgerð Reykjavíkur hefur pantað flottroll til síldveiða hjá netagerðarfyrirtæki einu í Þýzka- landi og hyggst reyna það á einu af skipum sínum i vetur,, eða vor. Trollið er miðað við 600 tonna síðutogara með 1200 hestafla vél- skuttogara með síldartrolli við Austurland. Formaður og fram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðarinnar ræddu um málið við Jalcob Jakobs- son fiskifræðing og Jón Jónsson forstöðumann fiskideildar Atvinnu deildar háskólans. Jakob gaf ýms- ar upplýsingar um hvernig veið- arfæragerð til síldveiða væri hátt- að í Þýzkalandi og fyrir milligöngu Friðþjófs Jóhannessonar vararæð- ismanns Þjóðverja fékkst leyfi til þess að Marteinn Jónasson ann- ar af framkvæmdastjórum BÚR og Kristinn Friðþjófsson fengu að fara um borð í þýzkan togara, sem kom inn til Seyðisfjarðar og fara með honum út að kynna sér veiði- Pramh. á 14. síðii ur frostið komist niður í 30 stig og jafnvel í Danmörku hef- ur mælst 21 stiga frost, sem er mjög óvenjulegt og ennþá óvenjulegri .eru hin miklu snjóþyngsli í landinu og hafa þau valdið. miklum umferðartruflunum, bæði á akvegum og járn- brautum, Myndin er tekin í fyrradag á Vesterbrogade í Kaup- mannahöfn, en þar hefur gengið mjög illa að halda götunum ökufærum því jafnóðum kingdi niður i för snjóhcflanna, en 'teynt var eftir megni að halda sporvagnsleiðum ótepptum. bOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<a 2i 7. jan. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.