Alþýðublaðið - 07.01.1966, Side 6
GLUGGINN
Fjölmargir Bandaríkjamenn
halda því f.am, að bíllinn sé
orðin ægileg plága, sem sé að
eyðileggja þjóðféJagið og einka
lífið. Arkitektar hafa því reynt
að skipuleggja nýjar borgir,
þar sem bílar eru óþarfir og
þair sem lífið geiígur fyrir sig,
en ekki með þeim hraða og ó-
köpum, sem einkennir stór-
borgir nútímans. Jack C. Coh-
en eigandi eins af helztu arki-
tektafyrirtækium Bandaríkj-
anna lýsti nýlega bví vandamáli
sem margar bandarískar fjöl-
skvldur eiga við að stríða. Út
borgirnar eru dreifðar svo
lar.gt frá miðborvinni, að ó-
mögúlegf er að komat't fót-
garigandi á þá staði, sem áður
voiu ekki svo langt í burtu.
Pörnunum verður að aka,
hvert sem bau far’a. og foreldr
arr.ir biða í nhrpviu eftir þvi
að þau verði 17 ára og geti
ekið sjálf. Og það er ekki
vegna þess að börnin séu löt
og nenni ekki að ganga, sem
foreldramir þurfa að aka þeim
um allt, heldur er alls ekki
hægt að fara um öðruvísi. Ann
að hvort eru fjarlægðirnar svo
miklar eða að vegirnir eru að
eins ætlaðir fyrir akstur og
bannað að ganga á þeim vegna
umferðarinna1’. Það virðist að
því hraðari sem samgöngutæk
in verða, því lengri tíma taki
að komast leiðar sinnar. Á átj
ándu öld tók bað mann aðeins
tíu mínútnr að komast úr hér
uðunum kringum borgina til
miðborgarinnar. Á nítjándu
öld tók það tuttugu mínútur.
Og í dag fpknr bað venjulega
meira en fiörutíu mínútur. En
vandamálið er ekki aðeins
veena tímaevðslu. Bíllinn er
að eyðiieggja þjóðfélagið. Eng
inn kem t neitt nema í bíl og
því verður hver fjölskylda helzt
að eiga bíl á hvern fjölskyldu
meðlim. Og vandamálið minnk
ar ekki eftir því sem íbúafjöld
inn eykst, þvert á móti. Það
er áætlað að á næstu tuttugu
á um auki~t íbúafjöldi Banda
ríkjanna um ca 80 milljónir.
Og flestir þe'-sara 80 milljón
manna munu búa í útborgum.
Smám saman eftir því sem
vandamálin aukast er unnið að
því að koma upp útborgum.
sem Pandaríkjamenn dreymir
um, en bað eru bcrgir, þar sem
út=vni er frá ibúðarhúsunum
yfir kemmtigarða og vötn.
Borgir. þar sem börnin geta
geneið f =kólann án þess að
vera í stöðugri hættu vegna
umfprðm- r>essar borgir eiaa
að ve; a án auglvsineaskP'-j
hvprf opm ijtið er. oa bar verða
bíiar pkki íífsnauðsynleg. far
lÞÝÐUBLAÐIÐ
OOOt'OOOOObóOOÓOOOOOOOOoOOÓOCXtOO
0
'N<^.O.C>0000«'>000000000<>00000000000‘
POND-
tiia.
í nýrprðri kvikmynd
um James Bond . eru
sýndar ótrúlegustu upp
finningar ey tækni en
uppfirjningamönnum til
sárra vönbrfgffa taka sýn
ingargpstir varla eftir öll
um þeirn óslcöpuni þar
sem siúlkurnar hans
Bonds skyggja gjörsam
lpga á öll þau undur og
þarf ekki aff undra ef
litiff er á þcssa mynd
af frönsku leikkonunni
Claudie Auger, sem
hreppir hetjmia aff lok-
um.
artæki, af því að skrifstofur
og amkomustaðir eru varla
. meira en tíu mínútna gang
frá heimilinu. Nú er verið að
koma upp tuttugu nýborgum.
Þær eru staðsettar þannig, að
hinu náttúrulega umhve-fi
Upirra er ekki breytt. Þar á að
koma upp iðnaði til þess að
horgirnar verði sjálfstæðar, en
pkki aðeins úthverfi frá stór-
''kmmum. Húsin, sem komið
pr ’inp þar, verða mismimandi
o" ’búarnir hafa möguleika á
að stunda útiíþróttir á ibrótta
sem komið verður
á mörgum stöðum. Sams
i-r.rar borgum hefur beear ver
'-rmið upp í Norður-F.vrónM.
T'i* er fyr,‘t eftir stríðið, sem
T’»ndarikjamenn liaffc komið
á lcosti þeirra. Og nú fara
b»ir eftir brezkum og skandi
p-tr'cknm fyrirmyndum. F.inni
°ifkri nýborg hefur verið kom
ið upp um 30 kílómetrum fyrir
norðan Washington. Hann hef
ur fengið nafnið Reston. Fyrsti
•hluti borgarinnar var tekinn í
notkun í s.l. desembermánuði.
Upphaflega var byrjað að
kipuleggja Reston árið 1960,
og byrjað var að byggja fyrstu
húsin þar árið 1963. 410 manns
hefur þegar flutt í húsin, en
þar eiga að búa um 10 þúsund
til 12 þúsund manns í hverjum
hinna sjö bæiarhluta, og er á-
ætlað, að um 1980 muni
húa í Reston 75 þúsund íbúar.
Bo garsköpunin mun kosta um
1 milljarð doPara. Borgin Rest
on, mun, þegar hún verður
fullgerð, uppfvlla þær kröfui’,
sem gerðar eru til nvborganna.
í hverju hinna sfö hverfa verða
borgarkjarnar f hverfinu, sem
begar er fnllgp t er borgar-
kjarninn við vatn. sem búið
Framhald á 10. síðu.