Alþýðublaðið - 07.01.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.01.1966, Qupperneq 13
ðÆJARBÍcP Ll _! síml 50184. f gær, í dag og á morgun (IERI, OGGI Domani) Hcimsfræg ítölsk verðlauna mynd, sem farið liefur sigurför um allan iheim. Meistaralegur gamanleikur. MARCELLO MASIEOffll det meet epændende par siden Adam og Eva^- / VITIÖRIO DeoIB's 1‘ straiende farvefilm T imoiifen Hús- vörðurinn vinsæli HELLE VIRKNER■ DIRCH PASSER BODIL UDSEN OVE SPROG0E Iftw,..HANNE BORCHSENIUS-STEGGER Ný sprengfhlægileg dönsfe gaman mynd í litum. Mylnd sem kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 7 og 9. iíáBAmcSBÍD Heilaþvottur. (The Manohurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd fel. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MFM HHHH Köld eru kvennaráö Afbragðs fjörug olg skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson og Paulu Prentiss. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 olg 9. Lesið ilþýðublaðið Mary Douglas Warren ffl m ekki aðeins vera unglegur held ur og taka þátt í lífi æskunn ar. Ég veit að þú hefur efeki átt heima innan um vini Mav isar. Þeir 'hafa áreiðanlega tal að illa um þig lá toak — karl greyið bann toeldur að han.n sé einn af okkur — eða eitt tovað álíka. Hún sá að þetta særði hann en toún skildi einnig að toún hafði hitt naglann á höfuðið. — Kannis'ke þeir hafi litið á mig sem karlgrey, sagði toann. — Ég toélt það ekki þá en ég toeld það núna. íþróttir þeirra þreyttu mig. Eftir einn dag á vatnaskiðum var ég ör þreyttur. Mig langaði ekki til að fara út að dansa lá eftir. Mig langaði toeim. — Hann lagði frá sér tonífinn sem toann hafði verið að skera laxinn með og leit á toana. — Mig langaði til heim til mín Cherry heim til konunnar minnar og toarnanna minn.a. — Heldurðu að mamma toafi viljað sjá þig eftir að þú Ihafð ir verið toeilan dag tojá Mavis og vinum toennar, spurði hún ásakandi. — Skilurðu ekki live (bitur toún varð? Hún sagði eitt og annað við þig og þú svar aðir af fullum toálsi. Þú varst andstyggilegur við mömmu Iþessa sex miánuði áður en þú fórst að heiman. pabbi Okkur fannst það öllum. Hann laut toöfði. — Ég skammast mín, sagði hann. — Mig hefur lanigað til að segja þér það lengi. Mig toefur lang að til að segja Joan það. Ég toef reynt að segja toenni það nokkrum sinnum en ég toafði mitt stolt og langaði ekki til að viðurkenna að ég hefði toagað mér eins og fífl. Hún toló. — Við toögum okk ur öll eins og fífl patotoi. Ég gerði mig næstum að fífli eitt kvöldið, ég veit það núna þó ég hafi hagað mér toeimskulega þá. — En elskarðu ekki Lang? spurði toann. Hún torosti. — Ég held það patobi. Þegar við trúlofuðum okkur Ikom mér aldrei til hú'g ar að ég gæti elskað hann. Hann varð undrandi. — Svo þú toefur ekki elskað hann þeg ar þig trúlofuðuð ykkur? Hún roðnaði. Hún hafði sagt of mikið. — Nei. ég gerði það ekki patobi en ég íbýst við að það verði allt í laigi núna. — Það gleður mig, sagði toann. — Kona getur ekki stað ið ein Cherry. 55 — Samt skildurðu mömmu eftir eina þegar húini þarfnað- ist þín mest. — Ég veit það og það hrygig ir mig mikið. Ég skil núna hve mjöig hún tolýtur að toafa þjáðst. Heldurðu — að það geti verið — toeldurðu að toún gæti fyringefið mér Ctoerry? Hún roðnaði út að eyrum og gleðitár fylltu augu toenn ar. — Meinarðu þetta virki- lega pabtoi? Áttu við að þú vilj.ir koma aftur til mömmu? — Ef hún vill mig, svaraði toann oig gat ekki litið í aulgu (hennar. — Ég veit að ég kom illa fram við toana. Ég get ekki skilið hveitoig faún ætti að geta fyringefið mér. Cherry leit ástúðlega á ihann. —Undarlegri hlutir en það toafa skeð patotoi. Ég skil núna að samlband karls og konu staðn ar aldrei, það er annað tovort áfram eða aftur iá bak. Sami. band ykkar mömmu fór aftur en það er engin ástæða fyrir því að það skuli ekki halda áfram og jafnvel verða toetra en inofekru sinni fyrr. Hann ýtti diskinum frá sér og hvíldi olnbogana á borðinu meðan toann leit ákafur 'á toana. —• Heldurðu að hún muni fyrirgefa mér Ctoerry? — Hvað um Mavis? spurði toún. — Við töluðum saman í gær kveldi, sagði hann. — Við rif FATA VIÐGERÐIR Sctjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verS. umst ekki toeilnt þó hún hafi ibyrjað mál sitt á að segja að ég væri of gamall fyrir toana og vini toennar. Ég neyddist ftil að viðurkenna að hún hefði á réttu að standa. Hún grét o!g sagði að það væri ekki toenn ar sök að toún væri ung. Hún vildi liafa ungan mann sér við tolið en ekki gamlan s!krögg eins og mig. Það var ekki auð velt fyrir mig að sætta mig við þetta en éig ,gerði það samt. Það gleður mig nú að ég skyldi igera það. Mér líður hundrað ■sinnum toetur. Ég hef viður- kennt aldur minn. Ég vona að mér takist að gera það áfram. Hvað toeldurðu að Joan segi við miig? Rödd fcans líktist rödd Iítils dren.gs. — Spurðu hana pabbi. Þú skuldar henni einlæga afsökun arbeiðni. Ef toún vill toalda á fram skilnaðinum verðurðu að taka því. En ég held — rödd hennar mýktist — að hún verði ekki vond við þig pabbi. Ég toeld að toún hafi aldrei viljað skilnað. — Samt sétti hún um toann. — Það var vegna stolts hennar pahbi. Þú toefur sært hana mjög djúpt. Hújs hefði ekki verið sú kona sem hún >er ef Ihún toefði ekki gert upp reisn. En ég held satt að segja að toún sé ekki hamingjusöm svona ein. — Ég ætla að tala við hana á sunnudaiginn. — Af towerju toíða til sunnu dags pabbi? Af hverju gerirðu það ekki í kvöld? spurði hún. — Ég þarf að tala við Ma- vis í kvöld og slíta okkar sam toandi endanlega. — Heldurðu að hún neiti því ekki? spurði Gherry toik- andi. — Ég toeld að toenni sé sama um mig sem mann, svaraði Ned. — En hún hefði gjarnan viljað verða eiginkona forstjóra fyrirtækisins. Mavis er eniginn asni. Ég toeld að hún viti jafn vel og ég að þessu er lokið. Ég toeld að hún muni ekkert gera ef mamma þín felst á að taka skilnaðarlbeiðnina aftur. — Ég er svo hamingjusöm 1[*? f{ A USTURB ÆVA á? Sklpholt 1. — Siml 16346. pabbi, sagði hún hrifin. — Ég vona að allt gangi þér í íhag. Eg veit að mamma verður ,ekki hamingjusöm án þín. Ég hefði ekki átt að segja þér þetta — það er ekki gott fyrir neínn karlmann að vita það — en það er stundum gott að heyra það þegar maður á erf itt. — Þa'kka þér fyrir Ctoerry. 2. Um ileið og þau settust við borðið á Sviss Inn veitinga toúsrmi sagði Alard: — Hvað kemur til að þú ferð út með mér Clherry? Hlupuð þið Ben ekki upp um to'álsinn hvort á öðru? Rödd hans var hálft í tovoru glaðleg og toálft í tovorn. alvarleg en það var reiðihljóm ur undir niðri. — Því skyldi ég hlaupa upp um toálsiinn á Ben? spurði toún.- — Við .ákváðum að vera góðir vinir. — Góðir vinir eftir alít sem hefur verið ykkar á milli. Heldurðu að óg trúi því? Hún varð ijkyndilega ofsa reið við hann. — Hvaða máli iskiptir það sem á undan er gengið? Af hverju getum við efeki lifað í dag? Það eru ailir að rifja upp fortíðina. Ég vildi að þeim yrði öllum slátrað. Hann tautaði. — Þér eruð í þokkalegu skapi í dag ungfrú Hazeltyne. Hún hélt áfram enn reiðari en fyrr: — Ég get ekki séð hvað fortíðin skiptir máli. ÉTg vil lifa lífi mínu í dag. Ef til j; vill getum við Ben verið vin ir núna o'g ef til vill ekki. Ég veit það ekki enn. Ég veit það kannske hvorki á morgun eða Ihinn. Það fer allt eftir því tovernig imlálin snúast. — Þú ert mjög fögur þegar reiðin leiftrar í augum þinum og kinnar þínar torenna. Ég toeld að mér toafi aldrei þótt ALÞÝfiUBLAÐIÐ - 7. jan. 1966 J.3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.