Alþýðublaðið - 07.01.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.01.1966, Blaðsíða 16
Nokkrar . j •f ; j Fyrst svona er ástatt um : ; ævintýrin í lífi okkar, fyrst i flest fagurt og gott þarf að hafna í göturæsi fallvaltrar í l reynslu, er þá nokkur furða i þó haldinn sé trúnaður við það sem aldrei bregst; Esj j una bláa og liljúða eins og i [ rödd guðs í brjöstinu. . . Íí Morgunblaðið. 1 ' Mér hitnar alltaf um hjartaræt urnar þegar ég les fyrirsögn eins og þessa: „Seinagangur á uppsetn ingu götuljósa við innanverða Miklubraut." Þær bera nefnilega með sér að einhver ber fyrir brjósti hag hins almenna gang andi manns og þekkir raunir hans Bezt gæti ég trúað að höfundur fyrirsagnarinnar . eigi heima í Kópavogi. Annars leiðir fréttagrein með fyrrgreindri fyrirsögn ýmislegt í ljós um gatnagerð í Reykjavík, sem gæti ekki gerzt í Kópavogi, einfaldiega vegna þess að þar er ekki um neina gatnagerð að ræða. Þegar borgin er loksins búin að malbika 6—700 metra langan spotta af eilífðinni (Miklubraut) setja niður fína staura undir raf magnsljós, til þess að gangandi menn geti séð staurana og varað sig á þeim, þumbast rafveitan við að leggja til ljósin. Þessvegna er ekki hægt að hleypa bílum á brautina, vegna þess að bilstjór arnir gætu keyrt á þá sem ganga og þeir sem ganga verða eftir sem áður að vera viðbúnir því að reka höfuðið í steinsteyptan ijósa staur. Þá kemur í ijós í áðurnefndri grein að verkfræðileg snilld er á svo háu stigi í Reykjavík, að hægt er að byggja holræsisbrunna, sem ná langar leiðir upp úr göt unni.. Þetta gæti ekki komið fyr ir í Kópavogi, einfaldlega vegna þess að þar eru engin liolræsi. Of veikt væri það að orði kveð ið, að mér hafi hitnað um hjarta ræturnar, þegar ég las eftir far andi fyrirsögn á íþróttasíðu Morg unblaðsins: „„Sexþrautakeppni” KR ,í frjálsum íþróttum Skemmti leg nýjung til að auka þátttöku í fjölbreytilegum æfingum." Mér hitnaði eiginlega í liamsi. Loksins hafði þá komið til sög unnar íþróttagrein sem ég myndi hafa gaman af að taka þátt í. Ekki endilega til þess að vinna, heldur til þess að vera með, eins og það heitir á íþróttamáli. En svo las ég fréttagreinina. Sjónvarpið gaf þeim sem njóta vildu stillimynd í jólagjöf. Fáir viidu víst njóta að sinni, aðrir en gefendurnir sjálfir og er ekki bezt að hver búi að sínu? Þessi stillimynd er víst aðallega línur allskonar á svöatum fleti og það merkilega við þetta allt saman er að hún sást ágætlega í Hafnar firði, sem sannar að það eru þó til hreinar línur í Hafnarfirði. Biöðin skrifa um það eins og hvert annað afrek, að Austfirð ingar hafi verið 9 klukkustundir í fönn og fundist kátir og hress ir. Svona eru nú samt allir Aust firðingar. Jónas Árnason, sem er Austfirðingur var dögum ef ekki vikum saman „undir fönn”, komst óskaddaður úr ævintýrinu og skrif- aði bók. Eitt blaðanna ræðir við forkonu FÍSS, sem vill bætta saiyrti mennsku sérfræðinga og við hlið ina á viðtalinu er þessi óskorura „FJÓRIR FALLEGIR Á FRÚNA“. Þá liöfum við flett blöðum um stund og orðið margs vísari, en við viljum að endingu beina þess ari fyrirspurn til bæjarstjórans í Kópavogi: Hvenær verður Álfhólsvegurinn fær stórum bílum með drifi á öllum hjólum? "Ég fór að sjá refjarnar hjá þeim í Sigtúni. Og sitthvað er nú brúklegt hjá þeim, þótt blöðin kalli það þunn ildi, Eins og til dæmis þetta Leifur heppni var víkingur og fann nýjan heim. Sveinn Vik ingur kallar sig lika víking enda hefur hann fundið ann an heim. . . . — Nú og livatf metf það? Þú ætlar þó ekki atf halda á þér sýn ingu í þessum skrútfa. 2 Rátfningastjórinn: — Ungi matf ur. Þatf var nú reyhdar ekki þess konar „reynsla“ sem ég átti vitf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.