Alþýðublaðið - 25.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.01.1966, Blaðsíða 13
Hfúkrunar- maðurinn Nýjasta myndin með Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 22140 BECKET I conflicí and conspiracy...murder and madness. .revefry J3ECKET " Heimsfræg amerísk stórmynd tek- ín í litupi og. Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögu- legum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd k. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Grafararnir Mjög spennandi og grínfull ný Cinema-Scopelitmynd með Vincent Price — Boris Karloff og Peter Lorrie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tik aB mér hvers kanar þýðlnss' ir og á ensku EIÐUR 6UÐNAS0N liggiltur dðmtúlkur og skjalfr býðandi Skipholti 51 - Síml Sigurgeir Sigurjóussen Óðinspötn 4 - Síml 110«. hæstaréttarl ö^maSui Mál a fln tn ih esskrif stof n — Viiftu gerg það? spurði Pennycuik, Hún ætlaði einmtt að fara að lofa því þegar dyrnar opnuðust og lítil dökkiiærð stúlka birtist. Lagleg stúlka með stór flauels- brún augu og fagrar varir. Hún var í reiðbuxum og bar svipu í hönd. • — Elskurnar, sagði hún. — Ég var að enda við að kaupa þann dásamlegasta. . . Hún sá Jem og þagnaði. — Þetta er Diana Pinehon, sagði gamli læknirinn. — Di ana þetta er Jem Jedbro sem vinnur um stundarsakir sem skrif stofustúlka í Vinriery. Hún er gömul vinkona Drammocks lækn is og kom hingað að beiðni hans. — Hugo er svo dásamlegur að hann getur fengið hvem sem er til að redda sér, sagði Dlana. — Það gera augun á honum snertu- mig -ekki -framkoman. Hún barði léttilega með svip tinni á mjöðm sér og leit á Richard. — Eins og ég var að segja ykkur var ég að enda við að kaupa þann dásamiegasta hest sem ég hef séð. Dá^amlegt virtist vera það orð sem hún notaði mest. Bæði Hugo og hesturinn voru dásamlegir. — Þú hefur keypt köttinn í sekknum ef þú- keyptir hestinn af Danilov, sagði Pennycuik ró- lega. — Þú komst ekkf á góðri stundu Di-di. Ég ætla einmitt að aka Jem niður í Vinnery og eftir bað verð ég að fara og at huga hvenær Dunn tvíburarnir birtast. — Þú getur að minnsta ko=ti kysst mig, sagði liún og setti stút á faerar varimar. — Éff er gamaldags, sagði Rich ard. — Écr kvssi engan fyrir fram an áhorfendur. Sé þig :• kvöld. Mér skilst að ég eigi að fara með þisr á siúkrahúsdansleikinn. Við skub'rn vnna að Dunn tviburarn- ir viU' h'ða t.il morguns. — Þfr getur Tátið hann Lane siá nm hnn. mótmælti hún. — Þú getii- eVki verið þekktur fyrir að svi'fcia mig núna. — Það er nóg af herrum, sagði bann. — Þú getur valið um háifa tvift. Öll Dunn börn hafa haft Pennycuik til að lijálpa sér í heiminn og þannig hefur það verið frá 1850 eða 1066 eða jafnvel enn fyrr og það verður Pennyeuik sem tekur á móti þessum Dunnbömum. — Þú ert samvizkusamur og leiðinlegur, sagði hún. — Er það ekki elsku Pennycuik læknir. Gamli maðurinn sýndi engin svipbrigði. — Eins og faðir hans, sagði hann. — Ef þú ert tilbúin, sagði Rich ard við Jem, skulum við koma okkur. — Ég get farið úr við brúna, sagði Jem. — Já hún getur það vel Ric- hard sagði Diana. — Ég veit það en hún gerir það ekki sagði hann glaðlega. — Ef þú vilt skal ég líta á þennan dásamlega hest þegar ég kem aftur heim. — Ef ég verð ekki farin, sagði hún. — Ef þú verður farin sé ég hann á morgun. Jem brosti til gamla læknisins og/Diönu. — Góða skemmtun, sagði hún. Iss ég skemmti mér ábyggi lega, svaraði Diana. — Sumir læknarnir hérna eru dásamlegir. — Di-di veit ekkert um þetta sagði Pennycuik á heimleiðinni. — Hún hefur ekki orð á sér fyrir þagmælsku. Jem kinkaði kolll. Dl-di skipti þó dálitlu máli. Auðvitað kom það henni ekkert við. Ef hún yrði áfram í Vinnery var það vegna þess að það var þýðingarmikið og skylda hennar. Hún hugsaði alls ekki rökrétt. Ástarævintýri Pennycuiks komu henni ekkí við. Þetta sem var á milli þeirra átti ekkert skylt við á«t. Það hafði hún alltaf vitað. En. . . Pennycuik leit á hana og augu hans ljómuðu. — Hætt við allt, spurði hann. — Ég veit það ekki, sagði hún alvarleg. — Ég verð að hugleiða málið til morguns og þá skal ég svara þér. — Di-di, sagði hann skyndilega og þagnaði svo. Alla leiðina þagði hann en samt héldu áfram þess ir undarlegu straumar milli þeirra. Hún ætlaði að vera áfram í Vinnery en hún ætlaði ekki að isegja honum það fyrr en á morg un. Henni fannst allir gluggar vera augu sem störðu á hana þegar hún steig út úr bifreiðinni og gekk inn í húsið. 5. kafli. — Óhó, sagði Dollv, sem var að draga glugraatiöldin fyrir í herbergi Jems. Óhó ungfrú Jem Það er ekkl talað um annað en hvað þér hafið verið lengi úti með Pennycuik lækni. Dramm ock læknir var að verða vi*laus. Alveg satt. — Segðu Tvetta ekki, sagði Jem glaðlega. Hún hafðj ánægju af að tala við Dolly sem hver ung og fersk og stakk miög í stúf við þvingað andrúmslóftið í Vinnery. — Alveg satt, endurtók Dolly — Það byrjaði með frú Keith. Gajgg, gagg — Ö Drammock læknir fallega skrifstofu'túlkan okkar er strax búin að finna að dáenda. Hún hitti hann niður við ána og þau fóru út að aka saman. Hann hefði getað dreoið hana. Ég var að bera fram teið í stóru setustofunni. En hann sagði bara — Já, því ekki það? og labbaði á brott. — Ég hugsa að hann hafi meint það sem hann sagði. Því ekki það? Jem fór úr kápunni og Dolly tók hana og setti hana á herðatré og hengdi hana inn í skáp. Það eina sem skyggði á aðdáun hennar á Jem var aðdá Un hennar á fötunum hennar. — Nei, hann var að deyja úr afbrýðissemi, Dolly ljómaði við tilhugsunina. — Því skyldi hann ekki vera afbrýðissamur? Ha? Ég veit að ungfrú Hurn er að deyja úr ást en hún er svo Ijót. Þetta gekk of langt og Jem sagði snöggt: Segðu þetta ekki Dolly. Þú talar jafn mikið um annað fólk og gömul piparkerl ing. — Ætlarðu ekki út með Dramm ock lækni í kvöld? spurði Dolly. — í hverju ætlarðu að vera ung frú Jedbro? Má ég hjálpa þér að klæða þig? — Það er óþarfi sagði Jem jafn snöggt upp á lagið og áður. — Ég er enn fær um að klæða mig hjálparlaust. Farðu nú og og lagfærðu hin herbergin- Ég er orðin sein og veslings ungfrú. Drake ætti að vera farin heim til sín fyrir löngu. — Iss vertu ekki að hugsa um ungfrú Drake, sagði Dolly glað lega. — Hr. Dean er héma og hún er alveg vitlaus í' homrm. Ég hugsa að hún hafi ekki éinu sinrifí tekið eftir því að þú ert ofsein. i Jem greiddi sér, málaði varir sínar og fór hugsandi niður stig- ann. Þegar hún var ekki undir á- hrifum frá hirrum sterka persónu leika Riehards fannst henni harla ótrúlegt að dauðinn vofði yfir höfði einhverrar gömlu kvenn- anna. Hún skyldi vel að hann Óg faðir hans skildu álíta þennán möguleika líklegan eftir það sém kom fyrir veslings ungfrú Penfiy cuik. Á Vinnery úði og grúði af kjaftasögum og leyndarmálum ög frú Keith virtist virkur þátttak andi í þeim. — Ant gert sér til gamans, eins og Dan var vanur að segja Af hverju hafði Richard ekki sagt henni hvað frú Keith hafði að segja sem gerði hann svona ó rólegan. Nei, kannski hafði ver ið rétt að segja henni það ekki. Ef hún ætlaði að vera eins og hann hað liana um þá var það bezt að hún væri ekki tindir neinum áhrifum og hefði ekkert að fara eftir. Þegar hún gekk yfir forstof- una að skrifstofunni hristi hún FATA VIÐGERÐÍR Setjum sklnn & jakka ank annarra fata- viðgcrða. Sanngjarnt verð. Skipholt 1. - Síml 16341. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 25. j'anúar Í966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.