Alþýðublaðið - 25.01.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. janúar 1966 — 46. árg. - 19. tbl. - VERB: 5 KR. DAGSBRUN 60 ARA X VerkamanuafélaíTið Dagsbrún á 60 ára afmæli á morgim. Alþýðublaðið minnist þess í dag Y 6 með jrreinum og myndum á bls. 7, 8 og 9, og afmæliskveðjum á fleiri stöðura. Blaðlð á morgun X Y verður helgað 100 ára afmæli ísafjarðarkaupst aðar. 0 >000ö0000000<><x>0000<>0000<000000000000000000000000< Björgunarvesti úr flugvélinni fundið Reykjavík. — ÓTJ. BJÖRGUNARVESTI úr Beech- craftvél Flugsýnar fannst síðast- liðinn sunnudag í fjörunni í Sandvík, sem er milli Gerpis og Barðsness. Er þar með allri leit hætt nema með fjörum á þessu svæði og í- fjallshlíðum þar í kring. Vestið var innpakkað, og hafði ekki verið blásið upp, og þarna í fjörunni var einnig lítill pakki, sem leitarmenn tóku með sér til Norðfjarðar. Þar voru staddir flugmenn frá Flugsýn, og staðfestu þeir að björgunarvestið væri úr Beechcraft vélinni, en á það var m. a. stimpluð dagsetning snðasta skoðunardags, og upphafs stafir skoðunarmannsins. Hins vegar könnuðust þeir ekkert við pákkann, en er þó tal- ið líklegt að hann sé einnig úr vélinni. Leitarflugvél frá Varn- arliðinu, sem var á sveimi yfir Norðfirði í gær, tilkynnti um olíu brák og brak á nokkrum stöðum, TINA HEIMSÆKIR FRIÐRIK KONUNG Kaupmannahöfn, 24. jan. (ntb-rb). Friðrik konungur veitti Tínu lit.lu Wiegels áheyrn í dag. Litla stúlkan var þæg og stillt allan tímann og bað um engar veiting- ar nema vatn. Foreldrar Tínu, Hanne og Pet- er Wiegels, komu til Kristjáns- borgar að þakka konungi fyrir blýjar kveðjur hans daginn sem Tína fannst. Áður en hin hátíð- lega athöfn hófst ræddi konungur- inn við Tínu litlu í nokkrar mín- útur. og var varðskipi stefnt á staðinn til þess að kanna málið. Var þá aftaka veður svo að ekki tókst að ná nema einni prufu. Hún hefur verið rannsökuð og mun ekki úr týndu vélinni. Þar sem björgunarvestið fannst í Sandvík, benda líkur til þess að flugvélin hafi Ient I sjónum utan við Barðanes, því að vindáttin var slík að þangað hefði það varla farið hefði hún lent inni í fló- anum. Þetta eru þó aðeins getgát- ur. Þeir Sverrir Jónsson og Höskuldur Þorsteinsson, sem týndust með vélinni voru báðir giftir, og áttu fimm börn hvor. Manns leitað í iðu Eausri stórhríð MIKINN reyk lagði um Hótel Skjaldbreið um sjö leytið í gær- kvöldi. Slökkvillðið var kvatt á vettvang. Reykurinn reyndist koma frá rafli sem er í sambandi við lyftu hússins. Hafði hann brunnið yfir. Raufarhöfn GÁ. — OÓ. LEIT hefur staðið yfir í gær off fyiradag að póstmann- inum frá Raufarhöfn, en hann hvarf frá bíl sínum um tíu kíló- metra frá kauptúninu í stórhrið, og hefur ekkert spupzt til hans síðan Mjög hefur verið erfitt til leitar vegrna ofsaveðurs og hríð- ar á þessum slóðum allt frá því að maðurinn týndist. Auðunn Eiríksson póstur á Rauf arhöfn fór á mánudagsmorgun frá Raufarhöfn austur í Krossavík, sem er um 20 kílómetra frá Rauf arhöfn. Fór hann með tvo farþega á Rússajeppa með blæju. Komst bann með fólkið til Krossavík- ur, en þó var e-kki akfært alla leið og varð fólkið að ganga noka urn spöl til bæjarins. Bóndinn í Krossavík fylgdi Auðunni aftur til bílsins og skildi við hann þar um þrjúleytið. Fór veður þá versinandi og þegar bóndi kom aftur heim hringdi hann til Rauf arhafnar og sagði að Auðunn væri á heimleið, þótti það örugg ara vegna veðurútlits. Þegar Auð- unn var ekki kominn hpim um sexleytið um kvöldið, lögðu nokkr- ir menn að stað til að svipast um eftir honum, en þá var hríðin og óveðrið orðið slíkt, að þeir kom ust ekki nema rétt út fyrir þorp ið og urðu þá að snúa við. Klukk an tíu um kvöldið lögðu átta menn aftur á stað á tveim bílum. Brutust þeir allt austur að Ytra- Hálsi. Fundu 'þeir þá bíl Auðuns, en sjálfur var hann hvergi sjáan legur. Komu leitarmenn aftur til Framh. á 14. ífðu HARÐUR AREKSTUR< TVENNT slasaffist í mjög hörðum árekstri sem varS á mótum Laugavegrar og Klapparstíg-s laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Þar voru á ferðinni bifrei® frá varnarliðmu í Keflavík og bifreið úr Reykjavík. Ökumaður JO bifreiðarinnar var fluttur á Slysavarðstof- una, og einriig stúlka sem kastaðist út úr hinni bif- reiðinni. Fleiri slösuðust ekki. Þár sem rannsókn var ekki lokið í málinu í gær kvöldi, er blaðinu ekki kunn. ugt um orsakir slyssins. Mynd'ina tók Jóhann Vil- berg, á slysstaðnum. OOOOOOOOOOOOOOOÓ OECD mælir meö ráðstöfunum gegn veröbólgu BLAÐINU barst í gær svo- hljóðandi frétt frá viðskipta- málaráðuneytinu. Efnahags- og framfarastofnunin í París birti í dag ársskýrslu sína um efnahagsmálin á íslandi. Fjallar skýrslan um þróun og ástand efna hagsmála á íslandi. Hér fer á eftir lokakafli skýrslunnar í íslenzkrl þýðingu: „Raunverulegar þjóðartekjur héldu áfram að aukast á árinu 1965. Framleiðslan jókst og verzl- unarkjörin bötnuðu mikið vegna hækkunar á verði útfluttra vara. Greiðsiustaðan vlð útlönd var é- fram sterk. Það dró úr hallanum á viðskiptajöfnuði (vörum og þjónustu) og gjaldeyrisvarasjóður inn hélt áfram að aukast. En sam- hliða þessari hagstæðu þróun ríkti áfram verðbólguástand. Ráðstafan- ir til þess að skapa aukið iafnvægi virðast þurfa að vera þríþættar. í því skyni að draga úr hinni miklu eftirspurn eftir framleiðsluþáttun- um virðist þörf á strangari stefnu í fjármálum ríkisins og einnig kann að vera nauðsynlegt að herða á útlónareglum bunkanna- Framh. á 14. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.