Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 2
OOOOOOOOvOOOOOQo
m íheimsfréttir
...........ssáostBiána nótt
JODRELI, BANK: — Myndir þær, sem borizt liafa frá
eovézku tunglfauginni „Luna-9”, virðast sanna að þykkt ryklags-
fns á tunglinu sé aðeins nokkrir þumlungar en ekki mörg fet
eins og áður hefur verið talið, sagði yfirmaður brezku stjörnuat-
hugunarstöðvarinnar Jodrell Bank, Sir Bernhard Lovell, í gær-
kvöld, þegar hann hafði rannsakað myndir, sem tunglflaugin hafði
sení og athugurarstöðin tók við.
TOKIO: — Eitt mesta flugslys sögunnar varð í gærmorg-.
un þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 727 hrapaði með 133
manns innan borðs í Tokioflóa. í kvökl hafði flak flugvélarinnar
og 21 lík fundizt. Urmull skipa og margar flugvélar og þyrlur
hölðu þá tekið þátt í marga klukkustunda leit á 75 ferkílómetra
svæði.
SAIGON: — Bandarískar flugvélar réðuzt í gær á járn-
brautarlínur og vegi á nokkrum stöðum í Norður-Vietnam í gær.
Að minnsta kosti fimm bandarískar flugvélar hafa farizt síðan
•oítárásirnar á Norður-Vietnam hófust að nýju. í Suður-Víetnam
tóku þúsundir su'ður-vietnamiskra, s.-kóreanskra og bandarískra
hermanna þátt i víðtækum aðgerðum gegn Vieteong-sveitum, sem
eru í felum á strandsvæðinu í miðhluta landsins.
BRÚSSEL: — Belgíska stjórnin reynir af fremsta megni
að koma í veg fyrir að læknar landsins geri verkfall á mánudaginn
og er hóflega bjartsýn á að viðleitni hennar beri árangur. Margir
sérfróðir efast um að læknarnir geri alvöru úr hótun sinni um verk-
fall, enda eru þeir óvinsælir vegna fyrri verkfalla. Læknar krefjast
talsvert meiri bækkunar á greiðslum fyrir læknisþjónustu en
stjórnin getur fallizt á. í Limburghéraði, þar sem komið hefur
til óeirða, þar e'í óarðbærum námum var lokað, er nú allt með
byrrum kjörum.
MOSKVLI: — Hveitiframleiðsla Rússa var 30 milljón lestum
rpinni í fyrra en stjórnin liafði gert ráð fyrir, að sögn fulltrúa
Gosplan, skipulagsnefndar ríkisins. Þetta er í fyrsta skipti sem
sagt er frá því live uppskerubrestur Rússa í fyrra var umfangs-
inikill, en hann leiddi til þess að Rússar neyddust til að kaupa mikið
iriagn af hveiti á Vesturlöndum.
KARACHI: — Pakistanar hafa beðið Bandaríkin um að
senda eina rni.djón lestir ‘hveitis þegar í stað til að komið verði
í veg fyrir hungursneyð, að því er matvælaráðherra Pakistans,
Shamsud Doha, skýrði frá £ gærkvöld. Pakistanar þurfa á þessum
trírgðum að halda vegna hinna alvarlegu þurrka, sem nú geisa
urn gervallan vesturhluta landsins. .
RÓM: — Giuseppe Saragat, forseti Ítalíu, hóf í gær viðræður
við ýmsa stjórnmálaleiðtoga um lausn stjórnarki-eppunnar, sem
f.laðið hefur í hálfan mánuð. Forsetinn skarst í leikinn þegar Aldo
Moro, fráfarandi forsætisráðherra úr kristilega demókrataflokkn-
■um, gafst upp við tilraunir sínar til stjórnarmyndunar.
WASHINGTON: — Jolinson forseti tilkynnti í kvöld, að
hann færi til Honolulu í dag að ræða við bandaríska og suður-
vietnamiska letðtoga um allar hliðar Vietnammálsins. Forsetinn
er væntanlegur aftur til Washington á þriðjudaginn.
| Belgíustjórn
| segir af sér
Y Brússel, 4. 2. (NTB-Reuter. )
X Belgíska stjórnin sem stað
Sið hefur í ströngu á undan
förnum vikum vegna ágrein
Y ings í sambandi við lokun
V kolanáma og lagafrumvarps
q um opinberar sjúkratrygg
ó ingar, sagði af sér í kvöld.
0 Pierre Harmel forsætisráð
9 hérra ákvað að segja af sér
X þar er s*jórninni tókst ci að
X leysa erfiðleikana í sambandi
ó við verkfall, sem læknar lands
0 ins hafa boðað á mánudag
9 inn. Stjórn Harmels, sem <}
a jafnaðarmenn og kristilegir v
9 séráalistar stóðu að, var x
Ö mynduð eftir langvarandi X
9 stjórnarkreppu í júlí í fyrra. A
<> X
>000000000000000
Dr.egiÖ í Happ-
drætti DAS
í gær vari dregið í 10. fl. Happ
drættis DAS um 200 vinninga og
féllu vinningar þannig:
í búð eftir eigin vali kr. 500 þús.
kom á miða nr. 45166 Umboð Að
alumboð. Bifi’eið eftir eigin vali
kr. 200 þús. kom á miða nr. 8166
Umboð Grafarnes. Bifreið eftir
eigin vali kr. 150 þús. kom á nr.
51558 Umboð Borgarbúð. Bifreið
eftir eigin vali kr. 130 þús. kom á
nr. 22655 Umboð Aðalumboð. Bif
reið eftir eigin vali kr. 130 þús.
kom á nr. 24081 Umboð Aðalum
boð. Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 25 þús. kom á nr. 11202
Umboð BSR. Húsbúnaður eftir eig
in vali fyrir 20 þús. kom á nr 14361
Umboð BSR og 61006 Umboð Aðal
umboð. Húsbúnaðun eftir eigin
vali fyrir kr. 15 þús. kom á nr.
24063. Umboð Aðalumboð. 16685
Umboð Akureyri. 9989 Umboð Að
alumboð. Eftirtalin númer lilutu
húsbúnað fyrip kr. 10 bús. hvert.:
10570. 18582, 21817, 22789, 28148,
31950, 41318, 45928, 53877, 60482.
.
mWter'- -
; 'r':
V’ví
gp SH|
pl VL’XV'
WBimiíi
Kröfugöngumenn grýta lögrégluna með múrsteinum í námubænum Zivartberg. í Belgíu.
2 5. febrúar 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í
Framleiðsla á harð-
við fer minnkandi
Róm 2. febr.. FAO: — Arður
af Ekógarhöggi í heiminum var
38,4 milljarðar dollara árið 1964
(miðað við fast verð ái’ið 1960).
Heildarverðmæti er 1,5 milljarði
dollara meira en árið 1963. Þetta
er ein af meginniðurstöðum töl
fræðistofnunar FAO (Matvæla-
FELLIR í
ÁSTRALJU
Sydney (NTB-Reuter)
Að minnsta kosti fjórar milljón
ir nautgripa hafa orðið þurrkun-
um í Nýja Suður Wales að bráð,
Segir í skýrslu frá rannsóknar-
nefnd sem fylkið skipaði til að
rannsaka tjónið af völdum þurrk
anna. Bændurnir hafa selt þrjár
milljónir nautgripa til slátrunar
vegna fóðurskorts og í skýrslunni
segir að a.m.k. 132 þús. skepnur
hafi orðið hungurmorða.
og landbúnaðanstofnunar Sameini
uðu þjóðanna) í Skýrslu sem gefii*
var út í dag.
er þess að geta að erfiðleikar á að
framleiðlu unninnar trévöru.
Hröðust hefur aukningin orðið i
fi-amleiðslu trjákvoðu. Staurar,
stólpar og eldiviður héldu áfram
að minnka, eða með öðrum orð
um, hinar óunnu trjávörur, þó
ere þess aS geta að erfiðleikap á a3
fá nákvæmar tölfræðilegar stað
reyndir viðvíkjandi þessari fram
leiðslugriein, getur breytt hér nokk
ru um.
Sagaður tr.iáviður hélt áfrarn að
aukast að framleisðlumagni (2,3%
á árunum 1963 til 1964). Sagaður
mjúkviður, sem reyndist vera 79
% af heildarframleiðslunni, 356,4
milljónir r.iúmmetrar, vann held
úr á á kostnað sagaðs harðv., eink
um vegna 4 millj. rúmmetra aukn
ingar í Bandaríkjunum, á móti 2
milljónum jiúmmetra minnkun i
harðviðarframleiðslunni.
VEGLEGT AFMÆLISHÓF
KARLAKÓRS REYKJVÍKUR
Síðastliðið laugardagskvöld hélt
Karlakór Reykjavíkur veglegt af-
mælishóf að Hótel Borg í tilefni af
40 ára afmæli kórsins. Að loknu
borðhaldi flutti núverandi formað
ur kórsins, Ragnar Ingólísson,
setningarræðu og síðan tóku marg-
ir til máls.
Hallgrímur Sigtryggson, einn
af stofnendum kórsins fyrir 40 ár-
um flutti ræðu fyrir minni kórs-
ins og Sigurður Þ. Guðmundsson,
læknir talaði fyrir minni söngs-
ins. Síðan fluttu margir gestanna
ræður: formaður karlakórasam-
bandsins, formaður Fóstbræðra,
Sigurður Þórðarson, fyrrverandi
söngstjóri, Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari, Kjartan Guðjóns,
son og fleiri.
Körnum bárust margar og veg-
legar gjafir. Að sjálfsögðu var
mikið sungið í liófinu, bæði eldri
og yngri félagar, hver í sínu lagl
og sameiginlega.
Hófið stóð til kl. 2 um nóttina,-
8000 kr.
stoíið
Roykjavík, ÓTJ.
Rúmlega átta þúsund krónurri
í peningum var stolið úr Kork•
iöjunni hf. aö Skúlagötu 57, í fyrrl
nótt. Leifur Jónsson hjá rann•
sóknarlögreglunni sagði Alþýður
blaðinu að þjófurinn hefði brotið
upp dyr, og komizt að skrifborðl
forstjórans, sevi hann ainníg braut
upp, en þar voru peningar í umr
slagi. Einnig var gerð tilraun til
þess að brjótast inn í sportvörvu-
verzlunina Goðaborg við Freyjw-
götu 1. Þar var brotinn gluggi
á bakhlið hússins, en fyrir innan
voru rammlegir járnrimlar svo að
lengra varð eklci komist.
Bric Igekv
SPILAÐ verður briðgre þriðjudaginn 8. febrúar kl.
. 8 stundvísíega í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingólfsstræti).
Stjórnandi er Guömundur Kr. Sigurðsson.