Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 3
Vantrúaður á framtíð EFTA Kaupmannahöfn 4. febrúar (NTB-Reuter). Curt R. Nicolin, framkvæmda- stjóri sænska stórfyrirtækisins wwvwwmvift%wmwMW Ekkert rætt við Alþýðu- flokkinn um forsetakjör Danska blaðið „Berlingske Aftenavis" birti síðastiðinn miðVikudag grein l>ess efn is, að Gunnar Thoroddsen ambassador yrði frambjóð andi við forsctakosningarn ar á íslandi 19G8. Hefst grein in á þeirri fullyrðingu, að Sjálfstæðiisflokkurinn hafi ákveðið að Gunnar skuli verða frambjóðandi hans. Því næst segir svo: „Samning ar standa yfir við íslenzka Atþýðuflokkinn xun málið, og er hugsanlegt, að Tlior oddsen fái einnig stuðsing flokksins við kosningarnar, en jafnvel án slíks samkomu lags mun hann að öllum lík indum vinna kosninguna og verða þriðji forseti lýðveldis ins.“ Alþýðublaðið vill hér með upplýsa að ummæli blaðis ins varðandi Alþýðuflokkinn eru úr lausu Iofti gripin. Engar viðræður hafa átt sér stað við Alþýðuflokkinn um framboð Gunnars Thorodd sen og málið hefur ekki svo rnikið scni verið rætt í fram kvæmdastjórn eða miðstjórn flokksins, sem mundu um slíkt mál fjalla. ASEA og áður framkvæmdastjóri SAS, hefur látið hafa eftir sér að EFTA eigi sér mjög vafasama framtíð, þannig að nú verði menn | að grípa tækifærið og stofna sam tök um norrænan iðnað. — A sama hátt og það er oft erfitt og stundum ómögulegt að hefja framleiðslu í greinum, þar sem samkeppnin er á háu stigi, getur eins komið í ljós að síðar meir verði of seint að hefja nor- ræna samvinnu ef við gerum það ekki nú. — Alþjóðleg verkaskipting verð ur í ríkara mæli nauðsynleg fyrir smáþjóðirnar, til þess að þær geti náð sama lífsþægindamarki og stórþjóðirnar, segir Nicolin. Frjáls verzlun er nauðsynleg, en ekki nægileg. Einnig er þörf á frjáls- ari fjármagnstilfærslum og meiri reynslu. ' Nicolin framkvæmdastjóri held- ur því fram, að evrópskur iðnað- ur geti lært sitt hvað af Banda- 1 ríkjunum. í því sambandi bendir hann á, að þar sé styttri afgreiðslu frestur vegna þess að strangari agi ríki á vinnumarkaðinum. Skandinavar færa út fisk- veiðimörkin Kaupmannahöfn, 4. 2. (NTB-RB). Fulltrúar Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur eiga að ræða hugsan lega útfæi-slu fiskveiðimarkanna í Skagerak og Iíattegat á tveggja daga ráðstefnu' 15. og 16. febrúar Ráðstefnan er framhald viðræðna í Stokkhólmi í maí í fyrra. Talið er, að fiskveiðimörkin verði færð út bráðlega senni lega eftir sex mánuði, En áður munu fara fram viðræður við önn ur ríki um undanþágur til veiða á svæðum innan tólf mílna mark anna. Ný auglýsingaspjöld frá Flugfélagi íslands I dag koma út á vegum Flug- félags íslands ný auglýsinga- spjöld með myndumfrá íslandi. Útgáfa slíkra spjalda er einn liður í hinni margþættu land- kynningarstarfsemi. félagsins, en það hefur áður gefið út aug- lýsingaspjöld með myndum af Surtseyargosinu og Gullfossi, í samvinnu við Ferðaskrifstofu ríkisins, o.fl. Myndirnar sem prýða nýju auglýsingaspjöldin, eru af „Blik faxa” yfir Reykjavík og af Dynjanda í Arnarfirði. Báðar eru prentaðar f litum og hafa að þeirra dómi tekizt mjög vel. Myndina af „BLKFAXA” yfir Reykjavík, tók norski ljósmynd arinn Mats Wibe-Lund, en myndina af Dynjanda tók Jón Þórðarson. Litgreining, myndamótagerð og prentun fór fram í Kassa- gerð Reykjavíkur. 0-00 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO -OOOOOOOOOOOOOOOO oooooooo í 33 f órust í mesta flugslysi sögunnar Tokio, 4. 2. (NTB-Reuter. Mesta flugslys sögunnar, varff í morgun þegar farþegaþota af gerð inni Boeing 727 lirapaði meff 133 Ávísanafalsarar afhjúp- aöir í Svíþjóö í gær manns innan borffs í Tokioflóa. í kvöld hafffi flak flugvélarinnar og 21 lík fundizt. Urmull skipa og margar flugvélar og þyrlur höfffu tekiff þátt í margra klukku stunda Ieit á 75 ferkílómetra svæffi áffur en líkin fundust. Flugvélin sem var> í eigu jap anska flugfélagsins Nippon var með 126 farþega, þar af þrjú'" börn og sjö manna áhöfn. Hún kom inn til lendingar í Tokio frá bæn um Chitose á eynni Hokaldo í norffl urhluta landsins eftir einnar klst. flug. Flestin farþegarnir voru aff. koma frá vetraríþróttabænum SappOro. þar sem þeir höfffu sótt Framhald á 14. -iðu. Kristiansstad 4. febrúar (NTB-Reuter). Tveir ávísanafalsarar, sem voru e.ftirlýstir bæði í Sviss, Vestur- Þýzkalandi og Danmörku, voru handteknir í Kristianstað í Sví- þjóð í dag. í Þýzkalandi höfðu þeir svikið út sem svarar 588,000 ísl. króna. Svikararnir notuðu suðurame- rísk vegabréf og gengu undir spönskum nöfnum. Interpol hafði íeitað þeirra, en vegabréfin voru gefin út á nöfnin Jusse Makra og Juan Holzer. Ávísaneyðublöðin, sem svikar- arnir notuðu voru gefin út af bandarískuni banka, en hluti þeirra þó af bönkum í Puerto Rico og Hawaii. Svikararnir stunduðu iðju sína í Kaupmannahöfn í gær, en ekki er enn vitað hve mikið fé þeim tókst að svíkja út Þar. í Svíþjóð reyndu þeir að selja ávísanir í bönkum í Málmey, Lundi, Helsingborg, Eslöv, Hæsle- holm og Kristianstad. Flestar ávísanirnar hljóðuðu á upphæðir milli 200 og 1000 doll- ara. Svikararnir voru afhjúpaðir í skánska bankanum í Kristianstad. Þar framvisuðu þeir ávísun og notuðu vegabréfin til sönnunar um nöfn sín. í samræmi við fyrir skipanir, sýndi gjaldkerinn banka- stjóranum hvoru tveggja, en hann komst að þeirri niðurstöðu að ekkert það væri fyrir hendi í pöss unum, sem réttlætti dvöl þeirra í borginni. Símað var til útibúsins Framhald á 14. síffu. ^OOOOOOOOOOO ooooooooooooooooooooo Aðalfundur kjördæmis- ráösins á Reykjanesi Affalfundur kjördæmisráðs Alþýffuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi, verffur haldinn sunnudaginn 13. febrúar n.k. í Alþýffú- húsinu Hainarfirffi og hefst kl. 2,00. Dagskrá fundarins verffur tilkynnt síffar. Stjórn kjördæmisráffsins í Reykjaneskjördæml. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. febrúar 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.