Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN Fyrsta heimssýning í Asíu haustið 1966 Þegar er hafinn víðtækur und- irbúningur undir fyrstu heims- Þjóðarmorð og minnihlutahópar Mismunuii harna sem fædd eru útan hjónabands, mismunun í 'menntun eða starfi af trúarlegum eða pólitískum ástæðum, vcrndun minnililutahópa, þjóðarmorð og frelsi til að setjast að, þar sem mönnum sýnist, eru meðal þeirra efna sem verið hafa til umræðu að undenförnu í aðalstöðvum S Þ í New York, þar sem undir- nefnd Mannréttindanefndarinnar situr á rökstólum í 18. sinn. í und- irnefndinni eru 14 menn, sem valdir eru vegna persónulegra %'erðleika, en ekki sem fulltrúar ákveðinna ríkja. sýningu Asíu, sem haldin verður í Bangkok 17. desember í ár. — Það er Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Asíu (ECAFE) sem á frumkvæðið að sýningunni — The First International Trade Fair — sem á að örva til aukinn- ar fjárfestingar og ýta undir efnahagsvöxtinn í Asíu. Thailand hefur á hendi skipulagningu sýn- ingarinnar og mun að öllum lík- indum verja um 3 milljónum dollara íum 130 milljónum ísl. króna) til undirbúningsins. Um það voru lengi skiptar skoð- anir, hvar halda skyldi í fyrsta sinn þessa heimssýningu Asíu, en nú hefur sem sé Bang- kok orðið hinnar miklu sæmdar aðnjótandi. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar sem nokkru sinni hefur verið haldin í Asíu og stendur yfir í mánuð, I ramhald á 10. síðu. Kvikasilfur hefur fundist í fiski Mikið magn af alkylkvikasilfri ráðuneytið bannað ofnotkun kvika hefur fundizt í fiski, veiddum við | silfurs í lyf, þar eð það er mjög Svíþjóð. Er þar um að ræða bæði j hættulegt, ef mann. líkaminn fær ■ þorslc og geddu. Heilbrigðfsráðu- j of mikið magn þess efnis í einu. neytið í Svíþjóð hefur þess vegna Yegna þess, að kvikasilfur hefur hafið víðtækar rannsóknir á 15 verið notað of mikið í lyf til að tegundum matvöru til þess að : verja plöntur skemmdum, er of finna, hversu mikið magn kvika- j m-kið magn þess t.d. í eggjum, þar isilfurs væri í hverrj vörutegund eð hænsnin hafa nærzt á fæðu, og hvort nokkur matvara innihéldi sem áður hefur verið úðað yfir svo mikið kvikasilfur, að hættu- kvika ilfurslyfi. Þess vegna er legt mæt.ti teljast. Nýlega hefur i Framhald á 10. síðu. Andið að ykkur og verið heilbrigð, eru einkun larorð heilsuhælisins í Bad Wimpfen. I»ar eru sér- staklega góðar aðstæður til þess að lækna sjúkdó na í öndunarfærunum. Með hugvitsainlegri dælu- vél er blöndu af lofti og lyfjum dælt út í herberg ö, sem sjúklingarnir eru í, og þcir anda því svo að sér. Reynist þessi aðferð prýðilega til lækning »• á siúkdémum í öndunarfærum. Um það bil 200 metra frá þeim stað sein Kennedy var myrtur á fyrir rúmum tveimur árum, sit ur næturklúbbseigandinn Jack Ruby í kiefa sínum og bíður dauð ans. Eins og menn muna var hann dæmdur til dauða fyrir morðið á Le Harvey Osvald. En það hefur enginn trú á því lengur að dóm inufn verði framfylgt, nema Ruby sjál^ur. í hvert skipti sem Phil Burleson lögfræðingur hans kem Un í heimsókn, kveður Ruby ha.nn með orðunum: — Þetta er í síð asta skint.i sem við sjáumst. Hann er sannfærður um að hann verði tekirin af lífi, að þeir sem stóðu að saimærinu um morðið á Kenn edy ásamt Osvald, muni sjá um það. Margt bendir til þess að mál Rubys verði tekið fyrir að nýju. Beiðni verjandans um það er einkum byggð á því að dóm arinn í fyrri réttarhöldunum, Joe Brown, hafi haft einhverra hags muna að gæta. Og saksóknarinn, Henry Wade styðun kröfu verj andans um mildari dóm. Lögfræði 'pekingar eru vissir um að ef málið verði tekið fyrir á nýjan leik slepni Ruby með lífstíðar fangelsi en það gæti þýtt að í bezta, falli myndi han.n losna eftir siö ár, fyrin góða hegðun. Rúby .. verður 55 ára í marz á þessu ári. Stöðugux. vörður er haldinn um Ruby þar sem hann situr í græn málaða klcfanum sínum og bíður Hann drepur tímann með því að spila við verði.na, eða lesa. Hann talar daglega við ættingja sína í síma, og fyrir utan lögfræðing hans fá sv tir hans og bróðir að heimsækia hann. Hann hofur aðeins tvisvar feng ið að vfireefa klefa sinn. í a.nnaö skiptið fór hann að hitta sálfræð ing en í hitt ‘kiptið til að Vera við stut.ta vfirheyrslu. Á hvérjum degi fær hann töluvert af bréfum, og flest eru frá fólki sem hánn þekkir ekki neitt. Fest þeirra eru unum stóran greiða með því að á ama veg: Þú gerðir Bandapíkj drepa drullusokkinn Oswáld. 6 5. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.