Alþýðublaðið - 05.02.1966, Blaðsíða 11
Dukla sýndi frábæran leik og sigr-
aði FH örugglega með 20 gegn 15
ÍÞRÓTTAHÖLLIN í Laugardal var gjörsamlega yjirfull í gær-
kvöldi þegar FH og Dukla Prag léku sinn jyrri leik í Evrópubikar-
keppninni. Víst er að áhorfendur fengu nokkuð fyrir aðgangseyrinn,
því leikurinn var vel leikinn ekki síst af hálfu Dukla Prag. Þeir
sýndu að þeir eiga það skilið að vera kallaðir snillingar. Aftur á
móti var lið FH mjög misjafnt í leiknum og oft á tíðum viisstu þeir
boltann fyrir hreinan klaufaskap.
tifii,
I þess að Tékkarnir fái svarað. Var
★ FYRRI HÁLFLEIKUR 7-11 | þar Páll að verki og skoraði hann
FH hóf leik og áður en mínúta 011 mörkin úr vítaköstum en brot
er liðin skorar Örn fyrir FH við hafði verið á þeim Geir, Einari
geysileg fagnaöarlæti áhorfenda. °g Erni. Þannig lauk fyrri hálfleik
Og ekki fögnuðu áhorfendur síð með f.iögurra marka mun 7 gegn
ur er Örn skorar aftur á 3 mín.
var nú staðan 2-0 fyrir FH, en
skömmu síðar skorar Mavez 2-1.
Næst er það FH, sem skoran, Einar
fékk sendingu á línu, er hindn
aður, en skorar samt. Dómarinn
var heldur fljótur á séri og dæmdi
vítakast, ;em Páll framkvæmdi,
en hinn stórsnjalli markvörður
Skarvan ver. Aftur eri Einar á
ferðinni og er nú hindraður gróf
lega, víti er dæmt og nú skorar
Páll laglega. Tékkari fá víti nokkru
síðar en Hjalti ver fallega. Næst
skorar Havlik og mínútu síðar Ben
es og standa nú leikar 3-3- og
næstu fjögur mörk eru tékknesk. |
flest mjög snilldarlega skoruð, |
ekki sízt það sem Savlek skoraði
með að henda aftur fyrir sig,
en það var þrumuskot. Páll skorar
úr víti, en Razek svarar. Páll fær
víti en Ska-van ver. Duda ’skorar
9-4 fyrir Dukia eftir frábært sam
spil. Nú skipta þeir 5 markinu
Hjalti og Karl. Hialti liafði ekki
staðið sig eins og oft áður, en
Kari stóð sig eins og hetja og
varði off miög snilidarlega ekki
sízt í ‘■íðari hálfleik. Rada skor
ar 11-4 fyrir Dukla á 25 min.
En nú ná FH ingar sínum bezta
leikkafla og skora þrjú mörk án
11. Verður frammistaða FH að telj
ast góð, því sem dæmi má nefna
að er Dukla lék gegn Göppingen
' fvrri umferð, þá var staðan í
hléi 7-1 fyrip Dukla!!!!
★ SÉDARI HÁLFLEIKUR 8-9
Á 2, mín. skorar Rada úr víti
en Birgir svarar með marki, sem
hann skoraðj með að hlaupa upp
kant. Og aftur =-korari FH og nú
< hröðu upDhlaupi og var Auð
unn bar að verki og staðan er 9-12.
Fada skorar næst með að virwa
vfir Karl. en Páll svarar með
marki úr vítakasti. Tékkarnir
skora tvö mörk og staðan er 10-15
Á 13 min. skorar Gein svo geysi
falléet mark. hrumuskot í þverslá
og inn. Síðan koma fiögur tékkn
«sk mörk oé skora heir Troian 2
o<? Duda 2. Þá skorar Páll úr víti
og á 22. mín skorar hann með I
langskoti mjög skemmtilegt mark j
Havlik skorar svo 13-20 á 24 mín. j
en Geir skorar mínútu síðar fall
egt mark. En síðasta orið leiksins
átti Páll með marki úr vítakasti
á 29. mín.
þessi hálfleikur var mun jafnari
Framhald á 15. síðu.
Landsiið -
[ Dukla kl. 3
í dag kl. 3 leikur Dukla
I Prag við tilraunalandsliðið í
g íþróttahöllinni. Þrir nýir
menn leika með landsliðinu,
!’ Hermann Gunnarssoú, Sig-
;! urður Dagsson og Stefán
!> Jónsson. Þeir koma í stað
!> Ingólfs Óskarssonar, Þórar-
J í ins Ólafssonar og Karls Jó-
! > hannssonar. Leikurinn getur
g áreiðanlega orðið skemmti-
;! legur á að horfa og ágæt
! > prófraun fyrir landsliðið,
J! áður e.n það leikur við Pól-
j! verja í heimsmeistarákeppn-
<[ inni 13. febrúar.
Körfubolti jj
um helgina ji
íslandsmótið í körfuknatt \!
leik hcfst að Hálogalandi !;
kl. 20,15 í kvöld. Þá fara
fram tveir leikir í meistara- !>
flokki karla, í 2. deild leika í;
Snæfell og Skarphéðinnfekki ;!
Stúdentar og Skarphéðinn g
eins og skýrt var frá í blað- < |
inu í gær). Þá leika Ármann þ
og ÍKF í I. deild. «;
Mótið heldur áfram ann- j?
að kvöld en þá leika Snæfell !;
og stúdentar í 2. deild og ;[
KFR, Reykjavíkurmeistar- í!
arnir og ÍR. Það getur áreið- j [
anlega orðið jafn og skemmti ;!
legur leikur. ! >
Páll Eiríksson reynir árangursíaust að verja
Tékkneskur leikmaður brýzt í gegn og skorar
„FH getur verið ánægt"
seg/V dómarinn Westergaard
DANSKI dómarinn Bent Wester
gaard dæmdi leik FH og Dukla
Prag i gærkvöldi og stóð sig með
miklum ágætum. Hann var að
vísu í nokkrum tilfellum of fljót
ur að flauta, en það var samræmi
í dómvyn hans.
Fréttamaður Íþróttasíðunnar
ræddi lítillega við Westergaard
eftir leikinn og spurði hann um
álit hans á hinum harðhentu ís-
lendingum í „James-Bond” stíln-
um eins og dönsku blöðin orðuðu
það. Westergaard brosti góðlátlega
og sagði, að FIJ hefði alls ckki sýnt
meiri hörku en Tékkarnir, nema
síður væri. Um leikinn í Nyborg
sem hann sagðist hafa séð, vildi
hann lítið tala, en hann sagði að
þýzki dómarinn Rosmanith hefði
leyft alltof mikið.
Þá spurðum við næst um liinn
frumstæða íslenzka handknattleik,
Westergaard sagði, að klassamun-
ur væri á FH og Dukla, enda væH
tékkneska liðið sennilega bezta
félagslið í heimi. FH mætti vél
við una, að tapa með fimm marka
Handbolti
íslandsmótið í handknattleik
heldur áfram laugardaginn 5. fe-
brúar og verður þá leikið í íþrótta-
húsi Vals. Leiknir verða 8 leikir.
2. flokkur kvenna:
A-riðill
ÍA — KR
Þór — Fram
B-riðill
Týr — FH
1. flokkur kvénna
Valur — Víkingur
FH — Fram
1. flokkur karla
A-riðill
Víkingur — Valur
ÍR — Fram
B-riðill
KR V- Ármann
Leikkvöldið hefst kl. 20,15.
Sunnudaginn 6. febrúar lielduu
svo mótið áfram að Hálogalandi og
hefst kl. 14,00.
2. flokkur kvenna
A-riðill
ÍA — ÍBK
ÞÓR - KR
B-riðill
Týr — Valur
2. deild karla
Þróttur — ÍBK
2. deild kvenna
Þór — ÍBK
2. flokkur karla
A-riðill
Fram — ÍR
3. flokkur karla
B-riðill
Valur — Breiðablik
B-riðill
Víkingur — Þróttur
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. febrúar 1966 %1
: tJJ