Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. febrúar 1SB6 - 46. árg. — 43. tbl. — VERÐ: 5 KR, \ >ooooooooooooooo- ( Togarinn Jón Þorláksson landaði 100 tonnum af nýjum fiski bókstaflega á borðin hjá Reykvikingum í gær. Togaralöndunin er kær- komin því heita má að nýr fiskur hafi ekki sést í borg- inni í hda herrans tíð. Mynd- in er af Rafni Stefánssyni hjá Fiskhöllinni, þar sem hann hampar tveimur stór- þorskum úr togaranum. — Mynd: J. V. Amerískt félag afturkaílar útsendingarleyfi EXTT STÆRSTA sjónvarpsfyrir tæki Bandaríkjanna hefur aftur kallað leyfi fyrir því að sjónvarps stöðin í Keflavík megi senda út fjórar af dagskrárseríum þeim sem fyrirtækig framleiðir. Fyrir tækið er MCA, isem framleiðir sjónvarpsefni, en á ekki sjálft sjón varpstöðvar. Seríurnar sem Kefla víkurstöðin má ekkj senda út lengur, eru „Riverboat", Alfred Hitchcock Presents,“ „M Squad“ og „Checkmate." Ástæðan til þess, að MCA hef ur bannað notkun á þessu efni í stöð vamarliðsins á Keflavíkur velli, er sú, að félagið vill hafa frjálsar hendur um *að reyna að selia íslenzka sjónvarpinu þe'sa daeskrárliði en telur sig varla geta það, meðan Keflavíkurstöðin notar þessa dagskrárliði án greiðslu. Sjónvarpsstöðvar bandaríska hersins fá mestallt efnj sitt 6 keypis frá þeim félögum, sem framleiða það, í þeim tilgangi að siónvarpa beim fvrir hermenn. Ef aðrar stöðvar eru á sama svæði og siónvarnsstöðvar hersins, eins og hér verður síðar á árinu. ráða ávallt hin viðridotalegu siónarmið og amerisku félöein taka dag- skráriiði sína af stöðvunum eftir vild. eins og rú hefur gerzt. Siónvarnsdeiid Ríki=útvarosins hefur síðan um áramót unnið að bví að ná sambandi við framleið um er Hrói höttur. Su sería er framleidd af brezku sjónvarpsfyr irtæki, en það hefur sent sölu mann til íslands til að reyna að1 selja Ríkisútvarpinu Hróa og fjöl margar af vinsælustu sjónvarps seríum Bretlands. veldur tjóni SAFI, Marokkó, 21. 2. (NTB- Reuter.) — Tröllaukin flóðbylgja flæddi í dag yfir hafnarbæinn Safi á Atlantshafsströnd Marokkó og eyðilagði 80 af hverjum 100 fiski bátum staðarins. Óttazt er að marg ir hafi farizt, meðal annars fiski menn, sem búa í bátum sínum, en engar nákvæmar tölur liggja fyrir í bráð. ' í Tanger í norðvestui horni Mar Framh. á 14. síðu De Gaulle aðild Kína að viðræðum París, 21. 2. (NTB-AFP.) De GauUe forseti hvatti til þess í dag: að Kínverjar yrðu látnir taka þátt í viðræðunum um frið í Viet nam. Forsetinn sagði á fyrsta blaðamaimafundi sinum síðan liann hóf annað kjörtúnabil sitt, að halda yrði áfram þeirri við leitni að koma á stjómmálalegri einingu Evrópu. Hann sagði, að Frakkar vildu að nokkrar breyting ar yrðu gerðar á starfsaðferðum NATO að þvi er þá sjálfa snerti Hann sagði, að innanríkisráðherra Marokkó, Oufkir hershöfðingi, bæri ábyrgðina á Ben Barka- hneykslinu. Forsetinn hóf mál sitt með því að nefna þau mál sem hann vildi ræða, og tók þau síðan fyrir hvert af öðru. Um Vietnam sagði forsetinn,, að hann teldi að Kínverjar yrðu að standa að hvers konar samning um Vietnam. Skilyrðin fyrir friði Framhald á 14, gíðu enrnir sionvai-nsetms um alia Evr ónu og Norður-Ameriku. Hefur dreifibréf verið sent tugum sjón varpsstofnanna og félaga, þar sem skýrt er frá bví að íslenzk dagskrá hefjist síðar á árinu, til greindur sá taxti, sem Ríkisút- varpið mun greiða fyrir erlent efni ,og óskað vinsamlegs sam starfs. Hafa svör borizt frá fjöl- mörgum aðilum í báðum álfum. Enn einn dagskrárliður sem Keflavíkursjónvarpið kann að missa af þessum viðskiptaástæð Sviptur borgararétti Moskvu 21. 2. (NTB-Reuter.) Sovétstjórnin svipti í dag sovézka rithöfundinn Valeri Tarsis ríkisborgararétti. Tarsis sem dvelst um þessar mundir í London sagði að ákvörðunin kæmi sér ekki á óvart, en frá henni sagði í flokksmálgagninu • „Pravda”. Tarsis, sem er 59 ára að aldri fór frá Sovétríkjunum fyrir 14 dögum til fyrirlestrahalds við brezkan háskóla. Skömmu eftir komuna bað hann um hæli í Bretlandi fyrir milligöngu for- leggjara síns. Dóttir hans. Nat asja, hefur skýrt svo frá að skömmu áður en Tarsis fór frá Sovétríkjunum hefði hann Framhald á 14 vii'n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.