Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 13
Lesið Alþýðublaiið Áskriftasiminn er 14900 vy STjöRNunfn SÍMI 189 3S UfilP A Viiligötum (Walk on the wild side) Nd eru allra síðustu forvöð að sjá þessa úrvalskvikmynd Með hinum vinsæ-lu Jeikurum Laurence Harway, Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 9. Bönnuð b'örnum. Allra síðasta sinn. ÓKUNNI MAÐURINN Hörkuspennandi og viðburðarík lit'kvi'km.ynd. 'Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton Peter O'TooIe íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síffastá sinn. Sími 50249 Becket íconílictand conspiracy...murder and madness.revelrv |3ECKET - — E'f ég gæti sannað það væri éig ekki að tala við yður ungfrú Jedbro, sagði Mason 'iáigt. — Ég hetfði sagt ungtfrú Hurn það fyrst og svo læknaráð inu. Éig vona að srvo sé ekki. En það kemur ekki í veg fyrir það h ncyksli sem Dean veldur ef ungfrú Hurn segir honum upp og eftir kvöldið í kvöld verður 'hún annað hvort að reka hann eða yður. Dean segir að þér ihatfið beðið hann um að koma upp í herbergi yðar eftir að al'lir væru Wáttaðir. Jem roðnaði og varð svo krí'thyít. — En eniginn myndi trúa því, sagði hún, — Nema þeir sem vildu trúa því, Sagði Mason áfcveðinn en samt hryggur. — Og ég held að umvfrú Hurn vildi fúsl'ega trúa því. — En. sagði Jem —. ef ég tfer á morgun halda allir að iþetta sé satt. Að ég hefði ver ið rekin fyrir ósiðsama fram fcomu. Og ég vil það ebki. Hvað svo sem unigtfrú Hurn þyk ist trúa. — Ég; var búinn að hugsa um þeMia, sagði hann. —■ ég Skil yðar sjónarmið .... en samt væri betra ef þér færuð h'éðan. Vitanlega get ég stopp að þessa sögu og ég mun gera það etf hún kemst á kreik. En svona söaur eiga það, tii að ber ‘ast út og jatfnvel þó maður af- isanni þær verður alltaf einhver til að trúa þeim. Eigum við að láta m'álið biða tii morguns ung- tfrú Jedhro? Það er ekkert líklegra en Dean muni aiis ekki eftir iþví '.sem feom tfyrir í kvöld. Ég ta'la v,ið ungfrú Hurn í fyrra mláiið og letftir iþað skal ég segja yður fcvað skeður. Dolly er ann ars mjög elskuleg og skynsöm istúlka ég þaitf að gæta henn- ar. — Alf hverju? spurði Jem for vitnislega. Hann yppti öxlum. — Ég held að ihútt viti meira en 'henni er ljóst sjálfri. . . og það gæti Orðið hættulegt. Jæja, hérna 'feemur hún með Fred. Jem drakik te og borðaði brauðsneið af einskærri kurt- eisi og isagðist sv'o ætla að fara ■að hlátta. —• Það er ví'st köminn tími fyrir 'okkur öll að hátta, sagði Máson. —■ Ég Vona að þér sotf ið Vel ungfrú Jed'bro. — Ég Vona það einnig sagði hfún vantnúuð. Kratfturinn sem ihatfði Ihaldið henni uppi síðasta - klukkutímann var á þrotum og hún var svo þreytt að henni tfannst 'ejffi'tt að ganga upp þröngan 'stiigann án þess að hra'sa. Þegar Ihún kom inn á herhergi sitt læ'sti hún ihurðinni í fyrsta s'kipti s'íðan 'hún kom til Vinn,- ery, h'áttaði sig og henti fötun um lá góltfið og lét þau liggja þar. Þegar hún kom upp í rúm.- ið lo'kuðust augu hennar véirænt og hún skildi að 'hún var of þreytt ti'l að Ihugsa. Svo sofn- aði ihúii og vissi ekki atf sér tfyrr ien Dolly vakti hana um morguninn imeð því að berja á dyrniar að hertoergi hennar og færa henni morgunte. Hún fór út úr rúminu svetfndrukkin og sljó, opnaði dyrnar oig fór aftur upp í rúmið. 'Glaðlyndi Dollyjar hafði ekki látið á sjá við atburði nætur- innar, hún lagði fr*á sér bakkann og torosti. — Þú ert þreybuleg, sagði hún vorkennandi. — M hverju læt- urðu mig ekki skila því að þú sért veik og iiggur til hádeg- is. —Ereistaðu mín ekki Dolly, stundi Jem oig settist upp með feoddann við toafeið: — Éjg verð lágæt þegar ég er 'búin að drekka teið. — Það hetfur eitt gott skeð, sagði Dolly hrifnari en fyrr: —r-. Hr. Dean er tfarinn. — Farinn? spurði Jem undr andi. Dolly kinkaði lákaft kolli. —• Hann tfór klufekan sex i morg- un með allt sitt hafurstask og sagði Fred að sækja bílinn sinn Pg toara fór héðan. Sjlá’ltfsa'gt Ihef ur hann gert annað og verra en fá lánað hjá gömlu konunum og verða ful'lur. Ætli hann 'hafi ekki falsað bókhaldið? Ég yrði ékki hiSsa 'á því þó herra Ma- 'sön æt'ti etftir að klekkja á tooni- um. Finnst þér það annars ekki sniðugt? Startfstfólkið getur ekki um annað talað. Mikil'l léttir fyllti touga Jems. Hún toell'ti sér tei í bolla og borðaði þunna brauðsneið með ismjöri. Hann hiaut að hafa 'gent eitthvað meira af sér eins oig Döily toatfði orðað það. Mikið meira. Ætli 'hann hafi ekki hor ið 'álbyrgðina á p'eniingum vesl- ing's ungfrú Pennyouik . . . jafn vel á dauða hennar. Hann hlaut að Vera hræddur fyrst hann flúði. . . Venjul'egur umgangur var haf inn. Það rann í toöð. Eintover var að ryksjúga. Dásamlegur. venjulegur, hversdagslegur há- vaði. Það var jafnvel unnt að ihætta að 'hata og fyrirlíta Dean sem hafði losað hana við grun semdaróttann á Hugio, þann ótta, sem hún gat ekki horfzt í augu við. Hún settist uprétt í rúminu Og heliti aftur í tooilann sinn og sat svo og héilt u-m hnén og henni fannst hún léttari en lötftið og sólin var komin h'átt á iotft. Það voru. önnur vanda- m'ál en ‘eins og á stóð voru þau óraunveruleg og óljós og toún ætlaði að geyma að tougsa um þau þangað til síðar. Ekkert skipti í raun og veru máli nema að ná sér í laust baðhenbergi og tfara í toað og niður og hefja nýjan og betri dag. 13. kafli. 'íbúarnir á Vinnery ailt frá leigjendunum til yngsta starfs- fólksins voru eirðarlausir og ó- ánægðir. Leigjendurnir sýndu það með siífelldum umgangi og leil'ífðar kröfum á vinnu Jems og Freds. Þær viidu tfá að vita tovemig 'á þvi stæði að hr. Dean toeíði 'svo skyndilega farið og gátu ekki lagt sig niður við að spyrja starfsfólkið. — Ég — humm — ég — ég igeri ráð tfyrir að toádegisverður inn verði á sama tíma og venju l'ega? Æða ættum við að borða úti? Ég á við atf því að ihr. D'ean tfór svona óvænt. RautSi krossinn f'ramhald af 2. slðu sölustöðum víðsvegar um borgina, og svo munu þær einnig gera á morgun. .Þúsundir barna selja merkin, og sýna mikinn og góðan vilja og veita ómetanlega hjálp við starfið. Foreldrar eru vinsaml'ega beðn- ir að hvetja börn sín til merkja- sölu, og koma á útsölustaðina, sem eru taldir eru hér á eftir, á Ösku- dagsmorguninn kl. 9,30. Börnin fá 10% sölulaun. Kl. 9,30 verður byrjað að af- henda börnunum merki á útsölu- stöðunum, og er til þess ætlazt að börnin hafi skilað af sér fyrir kl. 5 síðdegis. Foreldrar ættu umfram allt að minna börnin á að vera hlýlega klædd. Rauði krossinn treystir því aS borgarbúar taki vel á móti börn- unum, og er þeim sem búa í stór- Joýsum sem hafa dyrasíma, vinsam- lega bent á að greiða götu barn- anna, svo þau komist inn í húsin. Aðstoðið mannúðarstarf Rauða- krossins. Kaupið merki dagsins. Vesturbær: Verzl. Egils Jacobsen, Austurstr. Efnalaug Vesturb. Vesturgötu 53 Melaskólinn (Kringlan) við Furum. Suunubúðin, Sörlaskóli 42 Síld'og Fiskur, Hjarðarhaga 4Í AustUrver, Fálkagötu Kron, Þvervegi 2, Skerjafirði Austurbær: A Fatabúðin, Skólavörðustíg 21A . Axelsbúð, Barmahlíð 8 Silli og Valdi, Háteigsveg 2 Lido, anddyri, Skaftahlíð Lyngás, Sáfamýri Breiðagerðisskólinn Borgarkjör, Borgargerði 6 Árbáejarskólinn Silli. og Valdi, Ásgarði 20—24 Strætisvagnaskýlið Háaleiti. Austurbær: B Skúlaskeið Skúlagötu 54 Elías Jónsson verzl., Kirkjuteigi 5 Þórisver Laugarnesvegi 116 Laugarásbíó Búrið, Hjallaveg 19 KFUM Kirkjuteigi 33 Borgarbókasafnið Sólheimmn 27 íþróttahús ÍBR, Hálogalandi Saab umboðið (Sv. Björnssi Langr holtsvegi. Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Rauða kross íslands, Öldugötu 4, sími 1-46-58. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. febrúar 1966 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.