Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir .....sidastliána nótt MOSKVU: — Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, kom lil Moskvu í gær í fjögurra daga lieimsókn. Hann sagði við kom- tma. að hann telji ekki að endanleg lausn fyndist í málum, sera ’Efiann mundi ræða við sovéska forsætisráðherrann, Alexei Kosy- ^in, en hann mundi reyna að gera sitt til þess að koma skriði á r«nál. sem legið hefðu i þagnargildi. PARÍS: — De Gulle forseti hvatti til þess í gær að Kín- verjar tækju þátt í samningaviðræðum um frið í Vietnam. Á —f^Tsta biaðamannafundi sínum síðan hann hóf annað kjörtímabil sitt sagði forsetinn að halda yrði áfram þeirri viðleitni að koma 6 pólitískri einingu Evrópu. Han sagði að Frakkar vildu breyta •lúverandi starfsaðferðum NATO að svo miklu leyti sem þær enertu Frakka. Hann sagði, að innanríkisráðherra Marokkó, Ouf- ftir iiershöfðingi, bæri ábyrgðina á Ben Barka-hneykslinu. MOSKVU: — Sovézka stjórnin svipti í gær sovézka rithöf- tindmn Valeri Tarsis ríkisborgararétti. Tarsis, sem dvelst í Lond- Cn sagði að ákvörðunin kæmi sér ekki á óvart. SINGAPORE: Sukamo Ihdónesíuforseti vék I gær A. H. f&fasution hershöfðingja úr embætti landvarnaráðherra og gerði tnn leið miklar breytngar á stjórninni. Sarbini hershöfðingi var tkipaður landvamaráðherra. Forsetinn leysti upp varnarráðið sem T'íasution stjórnaði en hann hefur verið landvarnaráðherra siðan ^•4939 og var talinn hinn sterki maður” Indónesíu. Hann taldi vest- -tffæna heimsveldastefnu helzta óvin Indónesíu en leit svo á að tndónesiski kommúnistaflokkurinn hefði svikið landið og að brjóta — f i’ði á bak aftur. Sukarno neitar því, að breytingarnar á stjórn- ■ —4niú séu gerðar að kröfu -kommönista eða stúdenta. Hann skipaðl. '■fdfcam Glialid, formann.múhameðsks flokks varaforsaettisráðherra cgjgegna nú fjórir menn því starfi: Nkrumalc Ghanaforseti kom í gær ttt Kario S leið sinni -441 Peking og Hanoi, og er talið að forsetinn, sem er formaður 4riðarnefndar brezka samveldisins sem Peking og Hanol nelta «ð viðurkenna, gerir tilraunir til að koma á friði í Vitnam. PEKING: — Kínverjar svöruðu í gær hinni heiftarlegu f rás dr. Fidel Castros á Kína fyrir hálfum mánuðí. í grein í „Al- fíýðudagblaðinu" segir, að kúbanski forsætisráðherrann reyni að ÍCenna Kínverjum um erfiðleika sína í .efnahagsmálum. Castro sakaði Kínverja m.a. um fjárkúgun, féflettingar, árás, sjórán, •túgun, undirróðurstarfsemi í hernum og dreifingu á andsovézk- «m áróðri. SAIGON: — Herforingjarnir í Saigon skipuðu í gær nýja cáðherra sem eiga að berjast gegn verðbólgu, reyna að leysa samgönguvandamál og taka fyrir hin mörgu félagslegu vandamál, sem stríðið hefur haft í för með sér. BRUSSEL: —Kristilegir sósíalistar og jafnaðarmenn í Belg- fu náðu í gær samkomulagi um myndun nýrrar samsteypustjóm- ar. Flokkarnir stóðu að stjórninni, sem varð að segja af sér sökum ágreinings um læknaverkfallið fyrir tæpum hálfum mánuði. Paul- Willem Segers, sem Baldvin konungur fól stjórnarmyndun, skýrði frá samkomulaginu áður en hann fór á fund konungs að segja ftonum frá gangi mála Stjórnarfrumvarp væntanlegt um: Ráðstafanir vegna sjávarútvegsins Reykjavik — EG. Eggert <«. Þorsteinsson sjávarút vegsmálaráðherra skýrði frá því á Alþingi í gær, aff nú á næstunni mundi lagrt fram á Alþingi nýtt stjómarfriunvarp um sérstakar ráff •stafanir vegna þeirra greina sjáv- arútvegsins sem eigra viff mesta örffugledka aff stríffa um þessar mundir. Kom þetta fram í ræffu ráff herra, er hann í gær mælti fyrir frumvarpi til laga um útflutnings gjald af sjávarafurffum. Réðherra gerði í framsöguræðu sinni ítarlegá grein fyrir efni frum varpsins og þeim breytingum, sem það gerir ráð fyrir frá núverandi fyrirkomulagi, en frá efnisatrið um frumvarpsins hefur áður ver ið skýrt hér í blaðinu. í ræðu sinnl skýrði ráðhérra ennfremur frá því að væntanlegt væri frum varp það sem að ofan greinir, en þar mundi fjallað nánar um að stoð við sjávarútve'ginn. Ólafur Jóliannessön (F) kvað frumvarpið minna á þá staðreynd' hve illa væri nú komiff fyrir ís lenzkum sjávarútvegi þrátt fyrir ’mikinn afla. Ræddi Ólafur siðah * allítarlega um það sém hann taldi ' vandræðaástand bæði í landbúnaði og iffnaði, og vitnaði oft í Þjóð viljann máli sínu til stuðnings. Gils Guðmunds^on (K) kvaðst vera þeirrar skoðunar, að 17% hækkuniu á fiskverðinu í vetur hefðj í senn veriff óhjákvæmileg og nauðsynleg, en hann kvað það ekkl liggja fyrir að sú tilfærsla frá SÍIdarútveginum, sem þetta frumvarp gerði ráð fyrir væri nauðsynleg. Hann lét svo ummælt að fumvarpdð skerti verulega hagnaðarmöguleika ótryggasta Merkjasala Rauða kross- ins er á öskudaginn hluta útvegsins, og væri líklegt til að skapa illvígar deilur í sam bandi við næstu síldarvertið. Gils lét einnig þá skoðun í ljós í ræðu sinni, aff ágóði frystihúsanna und anfarin ár hefði verið mun meiri en skýrslur sýndu. Sjávarútvegsmálaráðherra Egg ert G. Þorsteinsson (A) kvaddi sér hljóðs að nýju. Hann kvað fyrri ræðúmenn báða hafa verið sammála um að 17% hækkunin hefði verið nauðsynleg og ætti því eins að geta náðst samkomulag um nauðsynlegar ráðstafanir íil að mæta þeirri hækkun. Hann benti á að það væri ekki rétt sem Ólafur Jóhannesson hefði sagt, aff aflaleysið ætti ekki þátt í erfiðleík um útgerðarinnar, þvi þær grein ar sjávarútvegsins, sem nú ættu í erfiðleikum væru einmitt þær greinar sem byggju við meira og minna aflaleysi, togararnir og minni vélbátar. Málinu var að umræðum loka um vísað til 2. umræðu og sjávar útvegsmálanefndar efri deildar. Gullfoss lenti í árekstri í gær (sunnudag) kl. 14,06 þeg ar m.s. Gullfoss var að sigla inn til Kaupmannahafnar lenti skip- ið í árekstri við sænsku ferjuna Malmöhus, sem var á leið frá frí höfninni í Kaupmannahöfn til Malmö. Hægviðri var á og þoka, og sigldi Gullfoss með mjög hægri ferð. Nokkrar skemmdir urðu 6 báðum skipunum. Á Gullfossl skemmdist'Stéfiiisplata og lunning. Slys urðu engin á áhöfn eða far þegum. j Framhald á 14. sfffu. ...............' •••'..................................... Á morgun er liinn árlegi fjár- söfnunardagur Rauða kross íslands um land allt, og munu allar deild- ir hans annast merkjasölu, hver á sínu svæði, auk margra enstalcl inga, þar sem deildir eru ekki starfandi. Allir peningar, sem safn- ast fyrir merkjasölu skiptast milli deildanna og Rauða kross íslands, renna til hjálparstarfs félagsins. Rauði kross íslands hefur starf- aff í rösk 40 ár sem deild í Alþjóða- Rauða krossinum, og hefur félag- safnað fé til styrktar bágstödd- tiín hérlendis og erlendis eins og ♦unnugt er. Félagið hefur tekið Tþátt í alþjóða líknarstarfi eftir ■ fví sem geta hefur leyft hverju «lnni. Hjálparsjóður R.K.Í., leitar «ú aðstoðar almennings, svo að 4iánn verði þess umkominn að hjálpa fljótt og vel, áður en tími hefur unnizt til sérstakrar fjár- söfnunar. Hlutverk sjóðsins er að hjálpa skjótt og vel. Skjót hjálp í neyðartilfellum kemur yfirleitt að meiri notum en sú, er seinna berst. Ástæða er að benda þeim á sem styðja vilja líknarmál almennt að efla þennan sjóð, svo hann verði sem fyrst hlutverki sínu vaxinn. Merkjasalan á morgun er til eflingar hjálparsjóðsins, en einnig má benda á, að minningarkort Rauða kross íslands og Rauðakross frímerkin eru einnig vel til þess fallin að efla sjóðinn. Rauði kross íslands hefur á undanförnum árum staðið fyrir fjársöfnun til styrktar bágstödd- um t.d. í Alsír, Júgóslavíu og í Pakistan, auk þess sem hann liefur safnað fé og stutt fjölskyldur sem orðið hafa fyrir sérstökum óhöpp- um innanlands. Þá er Rauði kross inn einnig að safna fé til reksturs blóðsöfnunarbifreiðar, sem nú er verið að innrétta eins og kunnugt er af fréttum blaða og útvarps. Ætlazt er til að bifreiðin fari um land allt og safni blóði fyrir blóð bankann og spítala, með aðstoð deildanna um land allt. Eins og áður er getið er merkja- söludagur Rauða krossins á morg- um, sem er öskudagurinn, og verð- ur merkjasalan með sama sniði og áður. Hundruð námsmeyja úr Kvennaskólanum í Reykjavík, Hús- mæðraskóla Reykjavíkur og fleiri skólitm, hafa á liðnum árum ann- azt stjórn á sölu merkjanna á út- Framhald af 14. síffu. Tvær af hínum fjölmörgu áhugasömu sjálfboöaliðum, sem aöstoða viö vierkjasölu Rauöa krossins á Öskudaginn. j 2 22. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.