Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.02.1966, Blaðsíða 10
b Ritsf tóTTÖrn Eidsson ÍR-ingar sigursælir á skíðamóti Reykjavíkur Reykjavíkurmótið í stórsvigi var haldið í Hamragili sunnudaginn 20. febr. Um 50 keppendur tóku þátt í keppninni frá Reykjavíkur- fdögunum ÍR, KR, Víking og Ár- nanni. Mótsstjóri var Sigurjón Þ Srðarson formaður skiðadeildar íljt. Brautarlagningu annaðist Rún- aif Steindórsson, ÍR. Hin nýju s; álfvirku tímatökutæki ÍR-inga vijiru í notkun allan daginn með gcjðum árangri. Undanfari í öllum brautum var Árdís Þórðardóttir frá Siglufirði. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur karla, brautin 750 m. msð 33 hliðum hæðarmismunur 170 metrar. Guðni Sigfússon, ÍR, Reykjavikur- meistari í stórsvigi ÍR-ingar tap- lausir í II. deild Á laugardagskvöld voru háðir þrír leikir í íslandsmótinu í hand- kr attleik. Tveir leikir fóru fram í [I. deild, Þróttur vann Víking 2( :15 og ÍR Akranes með 31:26. LiS Þróttar kom á óvart með því a! sigra Víking, en Þróttur var gi sinilega sterkari aðilinn í leikn- ui x. ÍR er nú eina liðið 1 II. deild se n ekki hefur tapað stigi, en á eí ;lr að leika við Víking í fyrri ui iferðinni. Allt bendir til þess, aí keppnin í Il.deild verði mjög sl émmtileg í vetur. í 3. flokki karla sigraði Kefla- vit Þrótt með 9:5. Reykjavíkurmeistari: Guðni Sig- fússon, ÍR 47,1 Bogi Nilsson, KR 48,9 Ásgeir Christiansen, Víking 49,3 Bjarni Einarsson, Árm., 50,5 Hinrik Hermannsson, KR 51,0 Björn Ólafsson, Vík. 52,2 Þórir Lárusson, ÍR 52,4 Einar Þorkelsson, KR 52,4 Haraldur Pálsson, ÍR 52,4 Ásgeir Úlfarsson, KR 52,9 Leifur Gíslason, KR 54,2 Sigurður Einarsson, ÍR 55,4 Þorbergur Eysteinsson, ÍR 59,5 Júlíus Magnússon, KR 60,6 B-flokkur karla, brautin 675 m. með 30 hliðum, hæðarmismunur 160 metrar.. Björn Bjarnason, ÍR 42,3 Arnór Guðbjartsson, Árm 45,3 Þórður Sigurjónsson, ÍR 49,3 C-flokkur karla, brautin 450 m. með 26 hliðum, hæðarmismunur 120 metrar. Sigfús Guðmundsson, KR 33,4 Örn Kærnested, Árm. 24,7 Guðmundur Tngólfsson, Árm. 39,5 Kvennaflókkur, brautin 450 m. með 26 liliðum, hæðarmismunur 120 metrar. Reykjavíkurmeistari: Jakobína Jakobsdóttir, ÍR 35,9 Marta B. Guðmundsdóttir, KR 37,6 Hrafnh. Ilelgadóttir, Árm. 39,4 Sesselja Guðmundsdóttir, Á 45,2 Stúlknaflokkur, brautin 340 m. með 20 hliðum, hæðarmismunur 80 metrar. Auður Björg Sigurjónssd.,ÍR 32,5 Áslaug Sigurðardóttir, Árm. 45,0 Jóna Bjarnadóttir, Árm. 75,0 Drengjaflokkur, brautin 400 m. með 22 hliðum, hæðarmismunur 100 metrar. Tómas Jónsson, Árm. 27,9 Eyþór Haraldsson, ÍR 31,5 Iiaraldur Haraldsson, ÍR 31,7 Guðjón Sverrisson, Árm. 36,1 Jón Ottosson, Árm. 36,9 Veður var mjög hagstætt frost og sól allan daginn og skíðafæri gott. Margt var um manninn í Hamra- gili allan daginn og hinn vistlegi skíðaskáii ÍR-inga var yfirfullur allan daginn. Verðlaunahafar í stórsvigi kvenna á R-víkurmótinu, í miðið er sigur• vegarmn Jakobína Jakobsdóttir ÍR, t.h. Marta Bíbí, KR, sem varð önnvr og t.v. Hrafnhildur Helgadóttir, Á, sem varð þriðja. Góður árangur á unglinga- móti í frjálsum íþrótfum Skarphéðinn hlaut flesta ungJingameistara eða þrjá Unglingameistaramót Islands í frjálsum íþróttum innanhúss var háð í KR-húsinu á sunnudag. Keppendur voru um 20 frá fimm félögum og héraðssamböndum. Árangur var yfirleitt allgóður á mótinu og keppni jöfn. Skarp- héðinn sendi vaska sveit til móts- ins og hlaut flesta meistara eða 3. Bergþór Halldórsson í lang- stökki án atrennu, Guðmund Jóns- ENSKA KNAJTSPYRNAN Veður var frekar rysjótt á Bret- landseyjum um helgina. I Skot- Jandi snjóaði svo mikið, að fresta varð öllum knattspyrnuleikjum. Aftur á móti rigndi aðfaranótt laugardags i Englandi og allir vell- ir voru mjög þungir. Liverpool er með örugga for- ystu í I. deild sigraði Blackpool á laugardag 4:1 og hefur 47 stig í 31 leik. Burnley er næst með 38 stig i 29 leikjum, Leeds og Manc- hester Utd. eru með 37 stig, þeir fyrrnefndu í 27 leikjum, cn Utd. í 29 leikjum. Tottenham er með 36 stig í 29 leikjum. Fátt virðist geta komið í veg fyrir sigur Liver- pool. Baráttan er jafnari í II. deild. Manchester City er með 40 stig, Huddersfield 39 og Coventry 37, en öll Jhafa þessi lið leikið 29 leiki. Wolves hefur 36 stig í 30 leikjum. Úrslit á laugardag: I. DEILD: Aston Villa — Black- burn 3:1, Burnley — Everton 1:1, Chelsea — Arsenal 0:0, Liver- pool — Blackpool 4:1, Northamp- ton — Newcasle 3:1, Notthingham For. — Leeds 0:4, Sheffild Wed. — West Bromwich 1:2, Stoke — Manchester Utd. 2:2, Sunder- land — Leicester 0:3, Tottenham — Fulham 4:3, West Ham — Shef- field Utd. 4:0. II. DEILD: Bury — Southam- ton 1:3, Charlton — Birmingham 2:1, Crystal Palace — Midlesboro 1:1, Huddersfield — Bristol C.3:0, Manchester C. — Coventry 1:0, Norwick — Derby 0:1, Playmouth — Ipswich 3:0, Portsmouth — Bolton 1:0, Preston -- Leyton 1:2, Rotherham — Charlisle (frestað) og Wolyes — Cardiff 2:1. son í þrístökki án atr. og Skúla Hróbjartsson í Hástökki án at- rennu. Þremenningarnir eru allir mjög efnilegir. Ólafur Guðmundss., KR sigraði í tveim greinum, hástökki með at- rennu og stangarstökki. Þetta eru aukagreinar hjá Ólafi, en hann er vel liðtækur í þeim. Erlendur Valdi marsson, ÍR sigraði með yfirburð- um í kúluvarpi, varpaði 13,92 m., sem er gott afrek, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að hann er meiddur á fæti og naut sín ekki til fulls þessvegna. Hann gat aðeins keppt í kúluvarpi og hástökki án atrennu vegna meiðsl- anna. í síðarnefndu greininni varð liann annar með sama árangur og sigurvegarinn. Páll Dagbjartsson, HSÞ vakti athygli i kúluvarpinu, varpaði 12,91 m. Páll er ennþá í drengjaflokki og þetta er hans langbezta afrek. Leiðinlegur blettur var það á mótinu, að keppendur skyldu ekki mæta i félagsbúningi til keppni. Aðeins einn Páll Dagbjartsson, HSÞ mætti í félagsbúningi til keppninnar, yzt sem innst. Þetta er atriði, sem hefur mikið að segja og setur skemmtilegan svip á mót in. Er hér skorað á rétta aðila að kippa þessu i lag hið snarasta. Einnig er nauðsynlegt, að búning- ar séu hreinir og pressaðir. Úrslit: Langstökk án atrennu: Bergþór Halldórss. HSK, 3,05 m. Júlíus Hafstein, ÍR, 3,01 m. Skúli Hróbjartss., HSK, 2,98 m. Óii H, Jónsson, ÍR, 2,89 m. Þorkell Fjelsted, UMSB, 2,88 m. Páil Dagbjartss., HSÞ, 2,87 m. Hástökk án atrennu: Skúli Hróbjartsson, HSK, 1,55 m. Erl. Valdimarsson, ÍR 1,55 m. Bergþór Halldórss., HSK, 1,50 m. Júlíus Hafstein, ÍR, 1,40 m. Óiafur Guðmundss., KR, 1,35 m. Þorkell Fjeldsted, UMSB, 1,35 m. Þrístökk án atrennu: Guðm. Jónsson, HSK, 9,37 m. Framhalrl a 14. síðu. >000000000000000 SC Leipzig vann Val 26 gegn 9 Sportclub Leipzig gjörsigr aöi Íslandsmeistara Vals í Ewópubikarkeppni kvenna í Leipzig á sunnudag, 26 mörk gegn 9, í hlé var staðan 15:5. Yfirburðir þýzku í stúlkn- anna voru miklir frá upp- hafi til enda. Allmikil harka var í leiknum, þrem Vals- sti'dkum var vísað af leik- velli i 2 mín, þeim Sigrúnu Gu&mundsdóttur, Ragnheiði Lárusdóttur og Sigríði Sig- urðardóttur, Sigríði tvíveg- is. Sigrún Guðmundsdóttir skoraði flest mörk fyrir Val eða 5, Sigríður Sigurðardótt- ir og Erla Magnúsdóttir 2 hvor. Valur skoraði 1 mark úr vítakasti og Leipzig 3. Dómari var rússneskur, Su- slov að nafni. D OOOOOOOOpOOOOOOC 22. febrúar 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.