Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 14
Háteigskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30, séra Jón Þorvarðs son. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Fólk er 'beðið að hafa - með sér passíusálma, sérá Jón' : Thorarensen. . ' Hailgrímskirkja: Föstumessa : kl. 8,30: Dr. Jakob Jónsson; 736 milljónlr. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8,30, .séra Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30, séra Kristján Róbertsson. Lugúrneskirkja: Föstumessá í kvöld kl. 8,30, séra Garðar Svav arsson. Langholtsprestakall: Föstu- messa kl. 8 30, sr. Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Vietnam Framhald af 3. síðu. Ameríku og víðar. Þingmennirn ir tveir sem atkvæði greiddu gegn fjárveitingunni voru Wayne 'Morse og Emest Gruening, báð ir demókratar. Fulltrúadeildin sambykkti fjárveitingima nýlega með 389 atkvæðum gegn 3. SERVÍETTU- PRENTUN ' SÍMI 32-101. Framhald af 2. síffu. sjóðnum yrði sama og upphæð elysabóta. Einnig sagði Eggert að ríkis- Stjórnin mundí beita sér fyrir því á þessu ári að verzlunarfólk féngi aðild að sjóðnum strax k næsta ári. "Eðvarð Sigurðsson kvaðst ekki sjá ástæðu til að þessi sjóður veitti sveitarfélögum óafturkræf lán, en hann kvaðst fagna því að unnið mundi að því að ná sam komulagi um æskilegar breyting ar á reglum sjóðsins. Óskar Jónsson (F) þakkaði fé- lagsmálaráðlierra fvrir bau um- mæli, að ríkisstjórnin mundi beita sér fyrir því að verzlunarfólk fengi aðild að sjóðnum. Ötvarpsymræður Pramh af l>1- ‘ ' útvarpi á svo skömmum tíma^ og reynt verði að takmarka það við þrjú kvöld. Minna verður það þó ekki. Augljóst er af öllum þessum kúnstum að tjaldabaki í þinghús- inu, að leiðtogar stjórnarandstöð- unnar virðast ekki telja sér hag- stætt að gengið sé hreint til verks með útvarpsumræðu um Þjórsár- virkjun og álbræðslu. Þeir reyna að troða almennum umræðum rétt á undan og reikna sýnilega með, að minna verði þá hlustað á síð- ari umræðurnar skömmu síðar. Mutter Courage Nú eru affeins eftir tvær sýningar á leikriti Bertolt Brecht Mutter Courage, sem nú hefur veriff sýnt 17 sinnum í Þjóffleik húsinu. Næst siffasta sýningin verffur á miffvikudagskvöld og sú síffasta n.k. föstudagskvöld. Myndin er af: Heigu Valtýsdóttur í hlut verki sínu. OOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOOOOO*XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX>ö^ útvarpið Miffvikudagur 23. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Fræðsluþiáttur bændavikunnar. 14.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les minningar Hortensu Hol landsdrottningar (4). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Siðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eft ir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson kennari les eigin þýð ingu (2). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. ooooooooooooooooooooo ooc 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannes son tala um erlend málefni. 20.35 Alþingiskosningar og alþingismenn í Ár- nessýslu Jón Gíslason póstfulltrúi flytur annað er- indi sitt: Þjóðfundarmenn Árnesinga og Magnús Andrésson alþingismaður í Syðra- Langholti. 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (38). 22.20 „Galdragull“, smásaga eftir John Collier Torfey Steinsdóttir þýddi. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 Kammertónleikar. 23.30 Dagskrlárlok. • >00' ->000000000000 VS [R />ezt mSSSh Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra er glöddu ^ mig á 80 ára afmæli mínu 21. þessa mánaðar, jneð ^ heimsóknum gjöfum og margháttuðum heiliaóskum. . \ Guð blessi ykkur öll. • S Runólfur Þorsteinsson. S Berustöðum. S Vv ■■■. ■ *- • s Miðstjórn Alþýðusambands Islands færir alúðarþakkir -þeim ölliun, sem með gjöfum, . kveðjum, heimsóknum og á annam hátt sýndu Alþýðu- sambandi íslands vinsemd og virðingu á 50 ára af- mæli þess hinn 12. marz síðastliðinn. Miffstjóm Alþýffusambands íslands. Kópavogur Vantar barn til að bera út blaðið á DIGRANESVEG Alþýðublaðið. Breiðfirðingaheimilgð hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisims h.f. verður haldinn í Breið- firðiagabúð föstudaginn 22. apfíl 1966 kl. 8,30 e.h Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi, hluthöfum til at- hugunar 10 daga fyrir fundinn, hjá gjaldkera á skrtfstofu félagsins í Breiðfirðingabúð. Stjórnin. LOKAÐ Höfum lokað á laugardögum fyrst um sinn. Gler og Listar hf. Dugguvogi 23. — Sími 36645. Reykjavík Hafnarfjörður Frá og með 23. marz breytast laus far- gjöld á sérleyfisleiðinni Reykjavík — Hafn- arfjörður. — Afsláttarkort breytast ekki. Sjá nánar auglýsingu í biðskýlum og strætisvögnum okkar. Landleiöir h.f. Askriftasími Alþýðublaðsins er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.