Alþýðublaðið - 23.03.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 23.03.1966, Qupperneq 15
Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvalsffleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiíSjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 23200. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarl ögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Brauðhúsið Laugavegi 126 — í Sínri 24631 ★ Allskonar veitingar. •k Veizlubrauð, snittur. •k Brauðtertur, smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Bifreiðaeigendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum i. Gufúþvoum mótora. Eigum vatnskassa I skijA um. Vatnskassa- verkstæðið r.rensásvegl lf, Simi 37534. Hófel Saga Framnald af 3- síðu. vilja og vitundar stjórnarinnar, og er hún í fyllsta máta ósamþykk tillögunni. Vitað er, að tillaga þessi átti engan hljómgrunn á Búnaðar- þingi, enda fékkst hún ekki af- greidd frá nefnd. Það skal tekið fram, að rekstur Bændahallarinnar, þar með talin Hótel Saga, gefur síður en svo tilefni til slíkrar ráðstöfunar á þessari verðmætu eign. og bækur þær sem ég hefi- lesið um þetta, lýsa vandamálinu á mjög mismunandi ítarlegan hátt og held ég að megin innihald þess rúmist í eftirfarandi: Við kiMttspark skal líkaminn vera óspenntur, laus og liðugur, i fullu jafnvægi — spentu ekk- ert nema sparkfótinn, ristina og upp að hné. — G. Þór. Finnland Framhald af 1. síðu óébyrgur í utanríkismálum og fjandsamlegur Sovétríkjunum, og í reynd verða ríkisstjórnir 1 Finn landi að njóta trausts Rússa til að vera starfhæfar. Ekki er talið ólíklegt að nýju leiðtogarni-r í Sovétríkjunum fylgi annarri stefnu gagnvart Finnum en Nikita Krústjov ag sú yfirlýsing jafnaðarmannamál gagnsins „Suomen Sosialidemo- kraatti'" í dag, að jafnaðarmenn muni fylgja þeirri utanríkis- stefnu, sem kveðið er á um í ; vináttusamningi Finna og Rússa, að eiga vinsamleg samskipti við Rússa er talin mjög mikilvæg. Ekki er talið, að Kekkonen for- seti feli jafnaðarmönnum stjórn armyndun fyrr en nýkjörið þing kemur saman um miðjan apríl, og þangað til má búast við löng um og erfiðum viðræðum um stjórnarmyndun. Einn möguleik- inn er sá, að mynduð verði ein ingarstjórn vinstri flokkanna og horgaraflokka nna. Fréttaritarar telja mikilvægt, að flokkarnir lengst til hægri og vinstri, hinn íhaldssami Eining arflokkur og kommúnistar, töpuðu verulegu fylgi. Koparpípiir og Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, •ai Burstafelí byggingrarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. , Sími 3 88 40. ' •r.a Bráðabirgðaskipting þíngsæfc; anna er sem hér segir: Jafnaðar menn 56 (38), Miðflokkurinn 4& (53), kommúnistar 42 (47) Eip- ingarflokkurinn 25 (32), Sænskj þjóðarflokkurinn 12 (14), Frjáís lyndi þjóðarflokkurinn 8 (14), 'Símonítar 7 (2) og Smáhænda- flokkurinn 1 (0). Þjálfun Framhald af 11. siðn Vertu ekki að sýna hvað þú getur með betri fætinum, því það vita allir, heldur notaðu hinn. Annan barnasjúkdóm er hægt að tala um, en því miður er allt of algengt að það sjáist til ykk- i ar. Leikmaðurinn er stífur. Það er ótrúlegt að gamllr knattspyrnu menn þurfi að spenna sig sérstak- lega, þegar þeir spyrna knettin- um, þótt skiljanlegt sé að smá- strákar með þungan knött þurfi þess með. Þeir, sem ég hefi rætt þetta við an meirihluta á þingi, 105 þing- sæti gegn 95. Kommúnistar hafa lýst því yf ir, að þeir muni beita sér fyrir svokallaðri alþýðufylkingarstjóm 1 þriggja stærstu flokkanna eins og | sovézk blöð hafa mælt með. í i Helsinki bíða menn spenntir eft j ir áliti sovézkra blaða á úrslit- I um kosninganna, og leikur mönn ! um forvitni á að vita hvort Rúss I ar setji það skilyrði fyrir trausts ; yfirlýsingu við stjórn undir for- j ystu jafnaðarmanna, að kommún | istar eigi þar sæti. Jafnaðarmenn ! hafa ekki átt fulltrúa í ríkis- j stjórn siðan 1958, þegar sovét- stjórnin sagði að flokkurinn væri Um 4000 nýir kjósendur í Reykjavík KJÖRSKRÁ fyrir bæjarstjórnar , kosningarnar, sem fram eiga að fara í kaupstöðum og kauptúnum 22. maí næstk. var lögð fram í gær. 26. júní fara fram sveitar- stjórnarkosningar í þeim hreppum sem kauptún eru ekki í, og verður ! kjörskrá í þeim lögð fram eítir mánuð, en kjörskrá skal liggja frammi tveimur mánuðum fyrir kosningar. Bæjarstjórar á hverjum stað auglýsa hvar kjörskrá liggur frammi og skulu kærur út af kjör- skrá hafa borizt fyrir 1. mai. Hagstofa íslands hefur gert yf- irlit yfir fjölda þeirra manna, sem eru á kjörskrá í kaupstöðum og í þeim kauptúnahreppum, þar sem sveitarstjórnarkosningar eiga að fara fram 22. maí í vor. Á eftirfarandi töflu er tala kjós- enda við bæjarstjórnarkosningarn- ar nú í ár. Þá er tala kjósenda í einstökum bæjarfélögum við sveitarstjórnarkosningarnar 1962. Fer tala kosinna fulltrúa í bæj- arstjórn á hverjum stað 1962. K A u p s t Nú 1962 F Reykjavík * 45.623 41.715 15 Kópavogur 4.313 3.103 9 Hafnarfjörður ......... 4.281 3.836 9 Keflavík . 2.523 2,352 7 Altranes 2.156 2.001 9 ísafjörður 1.459 1.412 9 Sauðárkrókur • 781 710 7 Siglufjörður 1.396 1.396 9 K a u p t ú n a h Grindavíkurhr.......... 504 424 5 Hafnahr 121 129 5 Miðneshr.(Sandgerði)... 524 435 5 Gerðahr 372 321 5 Nj ar ðvíkurhr 724 618 5 Garðahr...0 c» 882 539 ' 5 Seltjainarneehr........ 923 695 5 571 499 7 Neshr.(Hellisandur).... 281 244 5 ölaf svíkurhr 463 399 5 'Eyrarsveit(Grafarnes).. 323 281 5 Stykkishólmshr......... . 522 465 7 Patrekshr, 51 5 488 7 Suðurf jaröahr,'-ííldudatir) 215 226 5 Þingeyrarhr 226 258 5 Flateyrarhr.,........... 263 263 5 Suðureyrarhr........... 254 232 5 HÓlshr .Oolungarvík).., 481 460 7 Eyrarhr.(Hnífsdalur)... 219 215 7 Hólmavikúrhr • • . 195 213 5 Hvammstangahr.......... 190 195 5 ð i r ölafsfjörður Húsavík Neskaupstaður ........ • Vestmannaeyjar ........ Nú 592 5.375 944 456 825 2.685 1962 520 4.915 828 416 791 2.490 • F 7 iu 11 Bíi 9 •’ 9 ,iv 9 9 Alls 73.409 66.485 128 e p p a r Blönduóshr 351 322 O 5 } Höfðahr.(Skagast rohd),. 309 330 5 Hof sóshr. . 192 182 5 Dalvíkurhr 557 533 7 5 Y, i Hríseyj arhr............ 155 145 Raufarhafnarhr......... 248 238 5 Þórshaf narhr 234 232 5 ,.r Egilsstaðahr......«•••• 229 •154 5 Eskifjarðarhr.......... 473 426 7 Reyðarfjarðarhr........ 345 302 7 « Búðahr .(Fáskrúðteyörður). 348 313 7 u Stöðvarhr.............. 134- 119 5 Búlandshr.(Djúpivogur). 169 159 5 Hafnarhr.(Hornafjörður) 403 363 5 Stokkseyrarhr 289 283 7 Eyrarbákkahr 295- 287 7 Selfosshr. 1.081 937 7 Hveragerðishr. 407 323 5 Alls 14,987 13.277 219 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. marz 1%G 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.