Alþýðublaðið - 26.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.03.1966, Blaðsíða 15
Raeða iiggerts . . í'ramhald af síðn 1. ingar allt í einu ekki minnstu þörf á atvinnutryggingu, og enga ástæðu til að óttast aflabrest eða slæmt tíðarfar, rökin fyrir sam- vinnu við erlent fjármagn, sem áður hefðu verið, hétu nú undir- Koparpíour og Fiítings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstafell byggingarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Vinmivélar til Ieigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum, Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Slmi 23480. Gúmmístígvél Og Kuldaskór á alla fjölskylduna. Sendi f póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ vi8 HáalsitistorM* MMM Sími 33980. Bifreiðaeigssidur V atnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskassa ur og setjum í. Gufuþvoum mótora. 'Eigum vatnskassa í skii'* um. Vatnskassa- verkstæðið Grensásvegi 18, Sími 37534. SMURT BRAöÐ Snittur Opið frá kl. 9 — 23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 lægjuháttut’ við erlenda auð- hrihga. Jafnvel gengi stjórnarand- staðam svo langt, að ríkisstjörnin væri sökuð um að hálda að sér höndum í uppbyggingu atvinnu- greina eins og sjávarútvegs. Rakti Eggert síðan þær tölur, sem að ofan eru greindar, og sýna, svo ekki verður um villzt, að sjávar- útvegurinn hefur aldrei staðið hér með meiri blóma eða verið öflugri. Hann gat um þau vandamál sem litlu vélbátarnir og togararnir ættu nú við að etja, en tvær stjórnskipaðar nefndir vinna nú að því að finna lausn á þessum vanda málum. — Þrátt fyrir tilkomu nýrra at- vinnugreina og nýrra iðjuvera, — sagði Eggert G. Þorsteinsson, mun sjávarútvegurinn enn um ófyrir- sjáanlega framtíð verða lífæð þjóðarinnar, og sl. sjö ár hafa ver- ið mestu framfaratímabilin í sögu fiskveiða og fiskvinnslu liér á landi. í síðari hluta ræðu sinnar vék ráðherrann að félagsmálunum, en um þau hefði verið liljótt á Al- þingi undanfarið og segði það vissulega sína sögu, því þau hefðu oft verið eitt helzta deiluefnið þar. Hann minnti á, að síðastliðið haust hefði í fyrsta skipti í 10 ára sögu Húsnæðismálastofnunar- innar verið hægt að afgreiða allar lánsumsóknir, og hefði megin- ástæðan til þess, að því marki var náð verið samstarfið, sem tókst milli ríkisval/Is og verkalýðssam- taka í júní 1964 og í júlí 1965. Þá gat Eggert um tilraun þá, sem nú á að fara að gera til að lækka byggingarkostnað með stórfelldum byggingaframkvémdum og inn- flutningi íbúðarhúsa, en stjórnar- frumvarp um tollalækkun á húsum og húshlutum er nú til umræðu á Alþingi. Þá gat félagsmálaráðherra þess, að öll lög og reglugerðir um opinber afskipti af húsnæðis- málum væru nú í endurskoðun hjá Húsnæðismálastjórn. Af öðrum almennum félagsmál- um minnt.i Eggert á fyrirhugaða stofnun lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn og gat þess að þriggja manna nefnd hefði verið skipuð til að endurskoða gildandi lög og reglur um orlof. Að lokum sagði Eggert: ,,Af framangreindu er ljóst, að ríkis- stjórnin vill með ráunhæfum hætti koma til móts við óskir verkalýðssanítakanna og alls al- mennings í landinu svo sem að- stæður levfa hverju sinni og met- ur mikils hað samstarf, sem. við samtökin hefur tekizt um fram- kvæmd vandasamra mála er varða heill albióðar Alþýðuflokkurinn mun í þessu stjórnarsamstarfi eins og áður beita áhrifum sínum til að þéirri stefnu verði áfram lialdið í fullu saroræmi við allt fyrra starf fJoktHnc f fsienzkum þjóð- málum s! 50 ðr.” Ræóa Penedikts í'ramhald af 2. síðu. maður á Norðurlandi sagði-við fólk sitt fyrir hálfri annarri öld: Ver- ið ekki fráleitir öllu nýju — for- aktið ekki framandi, en látið ykk- ur ekki heldur finnast of mikið um það. .. Benedikt gerði grein fyrir þeirri ályktun, sem miðstjórn Alþýðu- flokksins gerði fyrir nokkrum dögum, þar sem lýst var stuðn- ingi við byggingu Búrfellsvirkj-1 unar óg leyfi til byggingar ál-1 verksmiðju; em jafnffamt bent' á' þá erfiðleika, sem kunna að verða samfara þessu niáli og ríkisstjórn hvött til að draga úr þeim með mótaðgerðum. Píasióleikari ... Framhald af 2. siðu. í Englandi árin 1961 og 1962 og léku þá einnig. inn á plötur fyrir brezka útvarpið. Um hljómleika þeirra Kvapils og Apólins í Darr- ington sagði blaðið ,,The Western TVTorniing News,“ 21. ágúst 1962, að flutningur þeirra hefði verið ná- kvæmur, ákjósanlegt jafnvægi í lifandi samleik þeirra og tónn beggja hefði verið óvenjulega fal- legur. Hefðu tónleikarnir sýnt 6- trúlega kunáttu og þroska hjá svo "ngum listamönnum. M.s. Herðohreið fer austur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjárðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. Leikrltin „Hrólfur” og „Á rúm- sjó” hafa nú verið sýnd 17 sinn- um í Lindarbæ. Aðsókn hefur ver- ið góð. Leikritin verða aðeins sýnd þrisvar sinnum enn og verður næsta sýning á sunnudagskvöld. Myndin er af Árna Tryggvasyni í hlutverki lögréttumannsins i Hrólfi. Vantar barn til að bera út blaðið á DIGRANESVEG Alþýðublaðið. AlþýBuflokksfél ag Kópavogs heldur almennan félagsfund í Alþýðuhúsinu Auðbrekku 50. sunnudag- inn 27. marz, kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Tillögur uppstillingarnefndar til bæjar- st j órnarkosninga. 2. Bæjarmálefni. Stjórnin. RÖSKUR SENDILL Óskast til innheimtustarfa strax Alþýðublaðið * BILUNN Rent an Icecar ALÞÝDUBLAÐIÐ - 26. marz 1966 J$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.