Alþýðublaðið - 26.03.1966, Blaðsíða 2
lieimsfréttir
siácssfiiána nétf
BONN: Vestur-Þýzka stjórnin hóf mikla friðarsókn í gœr
eg skýrði frá nýrri friðaráætlun í orðsendingum til flestra ríkja
Sieims. Bonnstjórnin leggur til, að kjarnorkuvopnum í Evrópu
verði fækkað stig af stigi og Bonnstjórnin og Austur-Evrópu-
likin geri með sér samninga er kveði á um að ríkin beiti ekki
vopnavaldi.
LONDON: Brezka stjórnin fagnaði í gær friðaráætlun vest-
lUfJþýzku stjórnarinnar og kvaðst vona að liún mundi varpa Ijósi
á viðhorf Vestur-íÞjóðverja. Athygli vekur, að Vestur-Þjóðverjar
cru fúsir til tilslakana, enda igeti þær stuðlað að sameiningu
I’ýzkalands. VfirJýsingarnar um, að Múnchensamningurinn sé
iúr gildi falUn.ii og að Bonnstjórnin muni eklci framleiða kjarn
orkuvopn vekja mikla athygli.
MOSKVU: Afvopnunarmálaráðherra Breta, Chalfont lávarð
xir, ræddi í gær við Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Rússa, um
aiiar hliðar afvopnunarmálsins, útbreiðslu kjarnorkuvopna, neð'
anjarðartilraunir og almenna og algera afvopnun. Góðar heim-
íldir herma, að Chalfont hafi ekki orðið var við neina hreyt-
ingu á viðhorfi Rússa til afvopnunarmálsins. Vietnam bar einn
ig á góma.
PA'RÍS: De Gaulle forseti hét frú Indira Gandhi forsætis-
n'áðherra því í gær, að Frakkar mundu aðstoða Indverja við
'uppbyggingu jðnaðar landsins. Frú Gandlii er komin tii Parísar
’r þriggja daga heimsókn ag heldur áfram til Washington á morg
i;n. De Gaulle og frú Gandlii ræddu einnig Vietnamdeiluna, og
fcomust að raun um að þau höfðu sömu skoðun á því máli. Þau
voru sammála um, að Bandaríkjamenn væru orðnir svo virkir
Iþátttakendur í stríðinu í Víetnam að allar hernaðaraðgerðir
(peirra hefðu áhrif á innanríkismál í Bandaríkjunum.
WASHINGTON: Dean Rusk utanríkisráðherra lét í Ijós
von um það í gær, aö undirritaður yrði samningur um bann
iað útbrciðslu kjarnorkuvopna, en áfram ætti að miða í þvi
—«aáli ef óviðkomandi málum væri ekki blandaö inn í það. Talið
er, að með þessu hafi Rusk átt við andstöðu Rússa gegn til-
•«jgunum um kjarnorkuvarnir NATO. Rusk lét í Ijós ánægju
ftína með vestur-þýzku friðaráætlunina og kvatfst telja a» öll
Itjarnorkuveldin, að Kínverjum meðtöldum, væru sammála um
►íauðsjn þess að stöðva útbreiðslu kjarnorkuvopna. Um sam-
dkiptin við Kína sagði hann, að Kínverjar virtust ekki hafa
áhuga á því, að þau hölnuðu.
HELSINKI: Alexei Kosygin, forsætisráðlierra Rússa, fer í
öpinbera heimsókn til Finnlands í júní. Hann fer í opinbera
Öeimsókn til Svíþjóðar 4. júlí.
BERLÍN: AusturJÞýzkur dómstóll dæmdi í gær SS-mann
ikin dr. Horsc Ftscher til dauða. Hann er ákærður fyrir að hafa
eent a.m.k. 70.000 manns til igasklefanna í Auschwitz.
MOSKiVQ: Japanski kommúnistaflokkurinn skýrði frá því
li gær, að hann mundi ekki senda fulltrúa á sovézka flokksþing
iff í Moskvu í næstu viku. Búizt er við að 86 kommúnistaflokk
ar sendi fulltrúa á ráðstefnuna.
ki vantraust fyr-
ir að by
Benedikt Gröndal í útvarpsumræðunum í gærkveldi:
VIÐ getum ekki lýst vantrausti
á ríkisstjórnina a} því að hún
jramkvæmir oj mikið af draumum
þjóöarimiar, sagði Benedikt Grön-
dal í lokaræðu útvarpsumræðn-
anna um miðnætti l nótt. Hann
ræddi aðallega um Biírfellsvirkj-
un og átbræðslu og lýsti afstöðu
Aiþýðuflokksins til þeirra mála.
Auðvitað tökum við á okkur
margvíslega áhættu, sagði Bene-
dikt. Hjá því verður aldrei kom-
izt. Auðvitað rísa margvísleg vanda
mál, en þau eru til að leysa þau.
Hvort tveggja eru aukaatriði mið-
að við kjarna málsins: Að beizla
stórfljótin á næstu áratugum og
nota orkuna ekki aðeins tii ál-
bræðslu lieldur í margvíslega aðra
framleiðslu.
Kjartan sýnir
IKJARTAN GUÐJÓNSSON,
listmálari opnar í dag sýn-
ingu í Listamannaskálanum.
Sýnir hann þar olíumálverk,
krítarmyndir og teikningar.
■Nokkuð langt er nú liðið
siðan Kjartan hélt síðast sýn-
ingu. Hefur túlkunarmáti hans
breyst mikið síðan hann sýndi
•síðast og er þessi sýning hin
forvitnilegasta.
A sýningunni eru 34 olíu
málverk og um 30 krítarmynd
ir og teikningar. Teikningarn
ar eru allar við efni úr Har-
alds sögu harðráða, eða Morð
hf. eins og listamaðurinn kall
ar söguna.
Sýning Kjartans verður op
in fram að páskum. Myndirn
ar eru allar til sölu.
BENEDIKT GRONDAL
Benedikt Gröndal þótti það stór-
brotið, að nú á tímum skyldi
stjórnarandstaða finna það helzt
til gagnrýni á ríkisstjórn, að hún
ætli að gera of mikið, byggja
landið of ört. Ekki getur sú ríkis-
stjórn verið dáðlaus eða aftur-
haidssöm, sem verður fyrir slíkri
gagnrýni.
Við megum ekki gleyma því,
hve þjóðin stækkar ört, sagði
Benedikt ennfremur. Þegar raf-
orka byrjar að renna frá Þjórsá
og fyrsti málmurinn verður
bræddur við Straumsvík, verða í-
búar íslands um 210.000 Þegar
síðari áfanga virkjunarinnar lýkur
og siðari hluti verksmiðjunnar er
tilbúinn, verða íbúar landsins um
230.000.
Bað Benedikt menn að hugsa
um þetta og gera sér grein fyrir,
hve margt þyrfti að gera í Iand-
inu til að tryggja afkomu þessa
fólks, en liér sé ekki talað um
langa framtíð, heldur næstu 10
ár. Við þurfum meiri tækni, —
meiri framleiðni, meiri fjölbreytni
í atvinnuvegi okkar næstu ár.
Þess vegna er ástæða til að segja
við íslendinga það, sem sýslu-
Framhald á 15. síðu.
Kunnur tékkneskur píanó-
leikari heldur tónleika hér
TIL Islands er kominn á vegum
Péturs Péturssonar — Skrifstofu
skemmtikrafta — tékkneskur pí-
anóleikari að nafni Radoslav Kva-
pil. Mun hann halda tónleika í
Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 og
leikur þá eingöngu verk eftir
tékkneska höfunda, m. a. Dvorak,
Vorisek, Janacek og Smetana. —
liingað kom Kvapil úr hljómleika
ferð um Norðurlönd.
Radoslav Kvapil er fæddur í
borginni Brno í Tékkóslóvakíu ár-
ið 1934. Hann hóf nám í píanó-
leik ungur að árum og var kenn-
ari hans allt frá bernsku dr. L.
Kunders, sem var nemandi hins
• kunna tónskálds og píanóleikara
Janaceks. Lauk Kvapil prófi undir
: handleiðslu dr. Kunders frá Jana-
cek Academy of Music í Brno (þ.
e. tóniistarháskólanum þar).
Allt frá því Kvapil fór fyrst að
koma fram opinberlega hefur
liann lagt áherzlu á flutning lítt
kunnra eða áður óþekktra verka
eftir Dvorak og Janacek, þótt hann
hafi jafnframt leikið verk annarra
meistara, eldri sem yngri. Árið
1959 vann hann fyrstu verðlaun
og hlaut mikið lof á Janacek tón-
listarsamkeppninnl í Brno. Sið-
ustu tvö ár hefur Kvapil verið
prófessor við Konversatoríið í
Prag.
Þess .má geta að árið 1959 stofn-
aði 'Radoslav Kvapil duo ásamt
ýíni-þínúm Stanislav Apolin, celló-
leikara, sem einnig hafði stundað
tónlistarnám í Brno og þegar get-
ið sér gott orð sem einleikari.
Vöktu fyrstu hljómleikar þeirra
þegar mikla athygli og eftir um
það bil sex mánaða samstarf
hlutu þeir verðlaun á alþjóðlegri
tónlistarsamkeppni í Genf. Síðan
hafa þeir haldið hljómleika víða
um lönd og hlotið einróma lof
gagm-ýnenda fyrir fágaðan sam-
leik og fullkomna tækni. Þeir
léku tii dæmis á tónlistarhátíðum
sumartónlistarskólans í Dartington
Framhald á 15. síðu
ERINDI
UM MÁVA
NÆSTKOMANDI mánudag, 28.
marz kl. 8,30 heldur Hið ísl. nátt-
úrufræðifélag fræðslufund í 1.
kennslustoíu Háskólans. Agnar
Ingólfsson dýrafræðingur flytur
erindi með litskuggamyndum: Um
íslenzka máva og fæðuöflun
þeirra.
Agnar Ingólfsson hefur undan-
farin ár lagt stund á rannsóknir
á íslenzkum mávum, sambúð
þeirra og fæðuöflun. Hann mun
á vetri komanda verja doktors-
ritgerð um þetta efni við háskól-
ann í Ann Arbor í Bandaríkjun-
um. í erindinu mun hann fjalla
nokkuð um ýmsar niðurstöður
rannsókna sinna.
2 26. marz 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ