Alþýðublaðið - 13.04.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.04.1966, Blaðsíða 14
Balletskóli Eddu Scheving Lindarbæ Vora/ámskeið fyrir byrj- endur og framhaidsnem- endur hefst fimmtudag- inn 14. apríl. Innritun í síma 23500 daglega. Aðalfundur Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnu manna verður haldinn á Blönduósi þriðju- daginn 10. maí 1966 að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og Líftryggingafélags- ins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sendiferðabíll U.F. Ford 1959 til sölu og sýnis við Slökkvi- stöð Beykjavíkur. Tilboð sendist Reykjavíkurdeild R.K.Í. Pósthólf 872. STARFSMAT B.S.R.B. óskar að ráða mann til að kynna sér starfsmat erlendis á veg- um bandalagsins í 3 — 6 mánuði. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrifstofu B.S.R.B., Bræðraborgarstíg 9. Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 25. apríl 1966, þar sem tilgreindur sé aldur, menntun og fyrri störf. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Sameiginlegur fundur Alþýðuflokks- félaganna í Keflavik verður haldinn fimmtudaginn 14 apríl n.k. í Æskulýsheimilinu og hefst kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Tekin ákvörðun um framboð Alþýðuflokksins til Bæj- 'arst j órnarkosninga. Annað: Bæjarmál. Alþýðuflokks félögin í Keflavík. Pússningasandiu: Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandur heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. Áskriffasíminn er 14900 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 500000000000000000000000 útvarpið Miðvikudagur 13. apríl 7.00 Morgunútvarp.. 12.00 Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar (11). Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í espéranto og spænsku. Þingfréttir. Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les eigin Iþýðingu (8). Tónleikar — Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 13.00 14.40 15.00 16.30 17.20 17.40 18.00 18.30 19.20 19.30 20.00 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son tala um erlend málefni. 20.35 Raddir lækna Tómas Jónsson talar um magasár. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Gúðmimdsdóttir kynnir, 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Að heiman“, smásaga eftir Emest Heming way Sigurlaug Björnsdóttir þýddi. Jón Aðils leikari les. 22.30 Jónas Tómasson tónskáld á ísafirði 85 ára Lagaflokkurinn „Srengleikar“ við ljóð Guð mundar Guðmundssonar. Flytjendur: Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson, Sunnukórinn og Karla kór ísafjarðar. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson og Sigríður Ragnarsdóttir. Stjórnandi: Ragnar H. Ragnar. Dr. Hallgrímur Helgason flytur inngangs orð. 23.40 Dagskrárlok. K>oooooooooooooooooooo OOC OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC vs oezr nmn 56 FARÞEGA fólksflutningabfireið af Scania Vabis gerð, með vökva- stýri, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. 'Bifrciðin er 2,35 m á breidd. Nánari upplýsingar veittar í Sérleyfisstöðinni. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. Sími 1590. Aðalfundur Aðalfundur Samvinnutrygginga verður haldinn á Blönduósi þriðjudaginn 10. maí 1966 kl. 1,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg 'aðalfundarstörf. Stjórnin. Móðir okkar Margrét Helgadóttir frá Sæborg á Stokkseyri andaðist 10. apríl s.l. Anna Einarsdóttir Ingunn Einarsdóttir Sigþrúður Einarsdóttir Thordarsen. *4 13. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.