Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
• ••••••
siáastlicSna nótt
SAIGON: — Bandarískar orrustuþotur af gcrðinni Phantom
fóru með sigtu' af hólmi í gær í einvígi við þotur af gerðinni MIG-21,
sem smíðaðar eru í Sovétríkjunum. Þeim tókst að skjóta niður
eina af sovézku þotunum með Sidewinder-flugskeyti, og er þetta
í fyrsta skipti sem þota af gerðinni MIG-21 er skotin niður í
loftbardaga. Flugmaðurinn hefur sennilega bjargað sér í fallhlíf.
MOSKYU: — Harður jarðskjálfti varð í bænum Tasjkent
í Mið-Asíuhluta Sovétríkjanna í gærmorgun. Gamlir hvitkalkaðir
leirveggir hrundu yfir fólk, sem var í fasta svfni. Opinberlega
er sagt, að fjúnr menn hafi týnt lífi og 150 slasazt. Ekki er ná-
kvæmlega vitað hvað tjónið er umfangsmikið, en eyðileggingarnar
voru svo miklar að Alexei Kosygin forsætisráðherra og Leonid
Bresjnev flokksritari fóru strax frá Moskvu til Tasjkent.
HOUSTON: Ilinn 65 ára gamli námuverkamaður, Marcel Der-
tiddin, „maðurinn með gervihjartað,” lézt í fyrrinótt á Meþódista-
njjjkrahúsinu 1 Houston. Gervihjartað hafði haldið í honum lífinu
í læpa sex daga
HÓM: — Páll páfi mun í dag veita utanríkisráðherra Rússa,
Andrei Gromyko, áheyrn í Páfagarði. Þetta verður i fyrsta skipti
sem páfinn tekur á móti sovézkum leiðtoga. Hugsanlegt er talið
að páfi muni. lóta í ljós ósk um, að endi verði bundinn á hömlur _
þær, sem kaþólskir menn búa við I kommúnistaríkjum. Fundur
fam getur hafí viðtæk áhrif á samskipti Páfagarðs og kommúnista-
*iKja.
IIELSINÍíFORS: — Þingflokkur jafnaðarmanna í Finnlandi
sitoraði í gær á Eafael Paasio þingforseta að kanna alla möguleika
á myndun meirihlutastjórnar án þess að fyrirfram séu bornar kröfur
eða sett skilyrði. Áskorunin leiðir sennilega til þess að r áfram-
lialdandi viðræSum um stjórnarmyndun verður aðaláherzla lögð á
•fctefnu nýju stjórnarinnar. Ljóst er, að ný stjórn verður ekki
tnynduð fyrr en í fyrsta lagi um miðjan maí. Miðflokkurinn vill
toélzt stjórn allra flokka, en borgaraflokkarnir vilja ekki sam-
vilinu við kommúnista.
LONDON: — Evrópumálaráðherra brezku stjórnarinnar, |
George Thomsen, sagði í gær að athuganir varðandi hugsanlega f
aðild Breta að Efnahagsbandalaginu væru þegar hafnar. Hann sagði jf
' «ð Eretar heíðu áhuga á aðild ef þremur skilyrðum yrði fullnægt: j
; 1.) að samráð verði haft við EFTA-löndin, 2) að tekið verði tillit
|til liagsmunr Isýja-Sjálands og 3) að sérstakur samningur verði
jgeröur milli Breta og EBE um landbúnaðarmál.
LONDON. — Thant, aðalframkvæmdastjóri SÞ, og Michael
ijStewart, utanríkisráðherra Breta, voru sammála um það á einka-
'Jundi í gær, að litlar horfur væru á friðarumleitunum í Vietnam-
tíejlunni í fyrirsjáanlegri framtíð. Á fundinum ræddu þeir einnig
|tim Rhodesiu og Kýpur.
BERLIN. — Vestur-Þýzka stjórnin var skyndilega kvödd
ísaman til fundrr i Vestur-Berlín í gær og mótmælti atburði þeim
viö Berlínarmúrinn á mánudag er austur-þýzkir landamæraverðir
.fckutu flóttamann til bana. Fundur stjórnarinnar kemur á óvart.
tJm 400 vestur-þýzkir þingmenn hófu í gær þriggja daga fund í
Véstur-Berlín þrátt fyrir mótmæli Austur-Þjóðverja.
il 'f
+7-----—---------------------------- ----------------------
46 slösuðust þegar sprenging
varð í baðmullarverksmiðju í
Nagpur^ Indlandi í dag.
□ Washington 26. 4. (NTB-
Reuter). — Þúsundir manna í
Bandaríkjunum sáu brennandi
hlut með gulgrænum hala á
himni í gærkvöldi, og fjöldi
fyrirspurna barst til blaða, lög
reglunnar og útvarpsstöðva.
Stjörnufræðingar segja, að hér
hafj verið um óvenju stóran
loftstein að ræða. Margir héldu
að gervihnöttur hefði sprungið
í loft upp.
□ Kaupmannahöfn 26. 4. (N
TB-RB.) —- nýtt gin- ög klaufa
veikitilfelli hefur fundizt á bæ
einum í Holbæk á Sjálandi.
Það var grís sem tók veikina
og verður öllum grisunum á
bænum slátrað.
^ 27. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
' Moskvu 26. 4. (NTB-AFP).
1 Heimsmeistarinn í skák Tigr
5an Petrosjan, vann sjöundu
* skákina í heimsmeistaraeinvíg
inu í dag, og hefur nú einum
’ 3vinning betur en mótstöðu-
maður sinn, Boris Spassky, 4
'gegn 3. Alls verða tefldar 24
'skákir.
□ Moskvu, 26. 4. (NTB-Reut
er) — 25 manns biðu bana og
Guðni Ólafsson
Listinn á
Suðureyri
Framboðslisti Alþýðuflokksins ó
Suðureyri:
1. Guðni Ólafsson, bifreiðastjóri
2. Ingibjörg Jónasdóttir húsfrú
3. Eyjólfur Bjarnason, sjómaður
4. Þórður Pétursson, vélstjóri
5. Páll Bjarnason, bifreiðastjóri
6. Bjarni Friðriksson, sjómaður
7. Örlygur Ásbjörnsson verka-
maður
8. Hallbjörn Björnsson, verka-
maður
9. Egill Kristjánsson, sjómaður
10. Bjarni Bjarnason, verkamaður.
Þórður Pétursson, Páll Bjarnason
. Ingibjörg Jónasdóttir
Eyjólfur Bjarnason
Eldur í skipi
Akureyri, GS
Eldur kom upp í Sigurborgu,
stærsta stálskipi, sem smíðað hef
ur verið hér á landi, en skipið
liggur við Slippstöðina á Akureyri.
Nokkrar skemmdir munu hafa orð
ið á skipinu, einkum af reyk, en
þó minni en áhorfðist.
Það slys varð á Akureyri í gær
að Matthías Gestsson kennari féll
af liestbaki og slasaðist nokkuð.
Var hann fluttur á sjúkrahús.
□ Kaupmannahöfn 26. 4. (N
TB-RB) — Lögreglan í Kaup
mannahöfn hefur handtekið 39
ára gamla sænska konu og á-
kært hana fyrir að hafa rænt
fimm ára gamalli stúlku frá
Vesterbro í Kaupmannahöfn.
Konan er einnig ákærð fyrir
ósiðlæti gagnvart stúlkunni.
n
MAÐURINN MEÐ GERVI-
HJARTAÐ" ER LÁTINN
Hinn 65 ára gamli námuverka
maður Marcel Derudder, „maður
inn með gervihjartað“, lézt í nótt
á Meþódistasjúkrahúsinu í Houst
on. Gervihjartað sem var úr
plasti og á stærð við appelsínu,
hafði haldið í honum lífinu í tæpa
sex daga. Dauða hans bar brátt
að höndum og kom á óvart. Lík
krufning verður framkvæmd til
að fá úr því skorið hvað valdið
hafi dauða hans, að því er sagt
er á sjúkrahúsinu.
Gervihjl|rtað starfaði eðlilega
þegar Derudder lézt. Sjúklingur
inn hafði verið meðvitundarlaus
síðan hinn heimskunni hjarta-
FUNDI UTANRÍKISRÁÐHERRA LOKIÐ:
VUja
stuðla
Vietna
Stokkhólmi 26. 4. (NTB).
í tilkynningu, sem gefin var iit
í dag að loknum vorfundi utanrík
isráðherra Norðurlanda í Stokk-
hólmi, er lögff áherzla á mikil
vægi þess aff stjórnir landanna
gerj allí sem í þeirra valdi stend
ur til að koma af stað viðræðum
um frið í Vietnam.
í tilkynningu segir, að styrjöld
in í Vietnam torveldi tilraunir
til að draga úr spennunni í Evr
ópu og heimsmálunum yfirleitt.
Framhald á 14. síðu.
skurðlæknir, dr. Michael DeBakey
setti plasthjartað í hann með skurtí
aðgerð, sem tók sex klukkutímá
en fyrir tveimur dögum virtist
Derudder vera á góðum bata-
vegi, og læknar hans voru vongóð
ir um að hann yrði fyrsti sjúkling
ur sögunnar, er mundi ná sér'eft
Framhald á 14. sfffu.
,,j
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
1. maí kaffi
EINS og undanfarin ár
verður íburðarmikiff veizlu-
kaffi síðdegis í Iðnó 1. maí.
Þar verffa á boðstólum
fjölbreyttar veitingar, fall-
ega smurt brauð, pönnukök
ur, allskonar kökur og
rjómatertur.
Konur í fulltrúaráði Al-
þýðuflokksins standa að kaff
inu og þær heita á aðra,
bæði konur og karla aff
styðja þessa kaffisölu með
því að gefa kökur, gosdrykki
o.fl., og hjálpa til á ýms-
an hátt. Hringiff í síma 33358
(Svanhvít Thorlacius) eða
13989 (Emilía Samúelsrlðttir-
ir).
Fögnum 1. maí. Drekkum
liátíffarkaffi í Iðnó.