Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 6
ORRUSTUFLUGMAÐURINN IAN SMITH Ég hélt að ég myndi verða við staddur jarðarför þá um kvöldið. J Hvemig hann lifði þetta af veit guð einn. Flugvél hans hafði rek izt á hindrun við enda brautarinn ar og sundrast. Ian var spenntur Xastur með Sutton öryggisófum sem áttu að geta haldið einu sinni. Jœja, ólarnar slitnuðu og hann braut mælaborðið með andlitinu á sér. Það er þess vegna sem ann Ian Smith eins og hann er í dag. að auga hans er dálitið sérkenni legt, og það varð að gera mikla aðgerð á neðri helming andlitsins. Annar fótur hans var einnig mik ið skaddaður. Hann var svo illa útleikinn að við fengum ekki að heimsækja hann. En fjórum mán uðum síðar þegar við vorum á Spitfire MK 9 yfir Korsíku var Ifann aftur kominn í loftið. Það lpm í minn hlut að sýna honum liann hluta Ítalíu sem við höfðum Öftirlit með. Við fórum á loft og yfir ítölsku ströndina síðla dags og ég komst fljótlega að raun um að hann væri ennþá sá gamli góði Ian. Honum var það ekki nóg að skoða sig um, hann vildi lenda í einhverju meira spennandi. Við séum Mercede- foringjabíl á ferð með fimm uppstrilaða nazistafor ingja. Þeir litu út fyrir að vera á leið í samkvæmi. Ian steypti sér yfir bílinn, og hóf á hann skothríð með óhugnanlegum af leiðingum. Þegar við flugum á braut lá bíllinn á hvolfi í björtu báli og l engin hreyfing var sjáanleg. Á leiðinnj heim sáum við dráttarbát með fimm pramma í togi. Ég var aði hann við því að prammamir væru ekki eins saklausir og þeir litu út fyrir, en þá var hann þegar búinn að steypa sér niður. Skyndilega var seglunum svipt of an af prömmunum og tugir af loftvarnarby sum spúðu eldi og blýi. Það munaði ekki miklu að Smith númer tvö og Smith núm er fjögur yrðu að fiskafæðu. En ég gat ekki annað en dáðst að hugrekki hans. Þetta var góð byrj un eftir fjóra mánuði á sjúkra- húsi. Við héldum árásarferðunum á fram eftir þetta og nokkru seinna var hann skotinn niður á landa mærum Ítalíu. Hann bjargaði sér í fallhlíf og það var það siðasta sem ég sá til hans þangað til eft ir stríðið. ítalska andspyrnuhreyf ingin fann hann og eftir það barð ist hann með handvélbyssu j nokk urn tíma. Þá fór hann yfir Alp ana hittj bandamenn fyrir og komst aftur upp í Spitfirevél, sem hann barðist í yfir vestur vígstöðvunum. lan var ekki beint glaðlvndiir nánngi. en þegar hon um þótti ástæða til hátíðahalda var hann hrókur alls fagnaðar. Hann- bar mikia umhvg'Ví fyrir flugmönnunum frá Rhodesíu, og leit bo?s miög alvarlegum augum ef eínhver .settj hlett á heiður flugsveitarinnar með slæmrí heuð un á finvi pða á iörðu niðri. Ef ekki hefði verið fvrir slvsið. hefði hann pndaði cpm sveitarforingi eða iafnvpl dpiTdarfprinui. Ef+ir stríð ið fó_ hann affnr til Grahams- town. lauk háoVnTanrófi gerðist bóndi á 10 oon pkru landi, gift.ist og éívnaðfct hriú börn. Hann sneri sér að pólitík, og varð að lokum I flugkappi í stríði við þá sem hann forsætisráðherra 13. april 1964, 5 barðist með. Margir eru þeirrar dögum áður en hann varð 45 ára skoðunar að það fari eins og með gamall. Og nú á þessi fyrrverandi | Hurricanevélina forðum. MOLAR Kemst fullhlaðin í 40 þús. fet á 12 mín. Draumaþotan Lear Lear þotumar eiga nú sívax i andi vinsældum að fagna. Þegar I Bill Lear ákvað að hefja fram j leiðslu á þessum sex til sjö sæta | einkaflugvélum töldu flestir að hann væri búinn að vera. En það fór á annan veg. Flugmenn eiga ekki nógu sterk orð tii þess að lýsa hrifningu sinni, og vélarnar renna út eins og heitar lummur. Framleiðendurnir segja að þessar litlu tveggja hreyfla þotur hafi marga eiginleika orrustuflugvéla og þvi verður vart neitað. A.m.k. eru flughraði og flughæfni með ein dæmum. Til dæmis má geta þess að Lear þota með sex farþega innan borðs og fullt farangursrvmi þarf ekki nema eina og hálfa mínútu til þess að ná fíu þús. feta hæð. Og margir virðulegir kaupsýslumenn hafa orðiö að minna flugmenn sína á það að þeir væru ekki á neinni loftsýn ingu eða í loftorrustu. Hinir himin glöðu flugkappar hafa bai’a ekki getað haft hemil á kæti sinni yf ir að fljúga þessari dásamlegu vél. Eina vandamálið sem eigendurn ir þurfa að glíma við er að það er ákaflega erfitt að fylla eldsneytis geyma vélariníar, eða yfirfara hana fyrir flugtak. Stórir hópar flugmanna og flugvirkjar þyrpast þá í kringum vélina og stara á hana stórum augum. Og þeir taka ekk ert tillit til þess ,að þeir séu að flækjast fyrir. Fuglar hafa valdið miklum vand ræðum á flugvöllum víða um heim. Hefur það iðulega komið fyrir að þeir hafa lent á flugvél unum og brotið rúður þeirra eða tætzt í sundur í hreyflinum og stöðvað þar með vélina. Þess er skemmzt að minnast að fyrir nokkrum mánuðum síðan var eins hreyfilsvél í sjúkraflugi hér á ís- landi og lenti í fuglahóp í flug taki. Vélini Etöðvaðist en tflug- manninum tókst að nauðlenda vél inni án þess að nokkur meiddist. í Kanada hefur verið gripið til gagnráðstafana. Nokkrir fuglatemj arar hafa gert tilraunir til að verja flugvelli með því að láta fálka gera árásir á fuglahópa, og hefur það gefið góða raun. Áður en gripið var til þessa ráðs höfðu um 400 árekstrar við fugla orðið á þremur árum, og skemmdir á flugvélum fyrir rúmar tvær milj. dollara, sem yrðu rúmar áttatíu og sex milljónir ísl. króna. ★ Flugher Argentínu hefur athug að möguleika á þvi að lengja „til eilífðar“ flugtíma hinna ódrepandi DC-3 véla. Það bezta sem þeir hafa enn gert er að bæta þrýsti loftshreyfli aftan á vélarnar. Þrýstiloftshreyfillinn gerir það að verkum að flugmennirnir geta verið vvsir um ai^ komast heilir heim jafnvel þótt svo ólíklega | vildi til að báðir piston-hreyflarn ■ ir biluðu. Einng styttir hann flug taksvegalengd um 15% ef hann er notaður í flugtakj. Argentísku flug mennirnir elska gamla Douglas inn og þeir eru hiartanleca sam mála manninum sem sagði. Það getur ekkert komið í staðinn fyr : ir DC-3 nema önnur DC-3. Það eru fleiri en Loftleiðir sem hafa áhuga fyrir að stækka flug-vélar sínar. Á meðfylgjandi mynd er verið að reima Douglas Super DC-8 út úr flugskýli eftir að hún hafði verið lengd um ellefu metra. Vélin er nú 57 metrar að lcngd og tekur 251 farþega. £ 27. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.