Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 10
Spilverk Framhald af 7. síðu. Ekki veit ég hvaða gengi Ferða- leikhúsið hefur átt að fagna þar sem það hefur farið, — en sjálf viðleitni þess virðist mér„. góð og gegn og mætti verða framhald á henni. Sjálfsagt er þó vandi að yplja viðfangsefni sem hæfi jafn- vel leikendum og áhorfendum þeirra, og mætti takast betur en 1 þetta sinn. Seinni þátturinn ýárð öllum ofraun. Og sýningin er óhæfilega löng, fullir þrír tím a’ý í Lindarbæ, sem kann að vísu átf stafa af ófullnægjandi leik- tjokum. En henni var vinsamlega tekið af heldur fámennum áhorf- endahóp á sunnudagskvöldið. ÓJ. Opna — — sauðfé 131,0 — — hrossum 3,9 Kartöflur 6,5 Aukabúgreinar 10,9 Launatekjur utan bús 11,7 340,3 Þar sem skýr lagaákvæði voru ekki fyrir hendi, var á sínum tíma, þegar ákveða átti 10% hámark- ið, sem útflutningsuppbótaskylda ríkissjóðs er miðuð við, gripið til þeirra ráða að miða við upptaln- ingu landbúnaðarskýrslna Hag- stofunnar, en þar er talið verð- mæti ýmsrar framleiðslu, sem er þeim verðlagsmálum landbúnað- arins, sem hér er fjallað um, að öllu óskyld. Fyrir árið 1963, svo dæmi sé tekið, lítur þetta þannig út r Framhald úr opnu. um verðlagsárin 1966—67 til 71 niður í 100%. Á verðlagsárinu 1966—67 skal hámarksskuldbinding ríkissjóðs vegna útflutningsuppbóta vera 200 m.kr. og lækka næstu sjö verð- Jagsár um 20 m.kr. hvert ár, nema ákvæði 2. málsgr. þessarar greinar ákvarði lægri upphæð. fí Á X Greinargerð. ^Gildandi lög kveða ekki á um, yað telja eigi til „heildarverð- etis landbúnaðarframleiðslunn- . »» ;’Hér er lagt til að miðað sé við eildarverðmæti nautgripa- og áuðfjárbúskaparins, enda er verð jgning þessara afurða það, sem irslitaþýðingu hefur fyrir ís- enzka bændur. /^Sé miðað við verðlagsgrundvöll ,s>ustið 1965 sést þetta greinilega. i Verðlagsgrundvöliitr 1965—66 j. 1000 kr. ' Aíurðir af nautgripum 176,3 I Búnaðarskýrslur, verðmæti Iandbúnaðarframleiðslunnar árið 1963 : M.kr. Verðmæti nautgripaafurða 670,9 — sauðfjárafurða 560,7 — afurða af hrossum 24,7 — afurða af geitum, svín- um, loðdýrum og ali- fuglum 57,3 — garð- og gróðurhúsaaf- urða (kartöflur, rófur, tómatar, blóm o. fl.) 86,7 Tekjur af hlunnindum 45,0 1 445,5 Færa mætti ýmis rök með eða á móti þvi að telja einnig verð- mæti afurða af hrossum og verð- mæti kartöfluuppskeru bænda. Hér er lagt til, að þetta verðmæti sé ekki meðtalið, og er þá aðal- lega litið til þess, að hrossarækt og kartöflurækt hefur ekki sér- staka þýðingu, nema fyrir fáa bændur. Útflutningsuppbótakerfið var á ,10 27. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ sínum tíma sett til þess að tryggja j bændum sama verð fyrir útfluttar | afurðir og þeim var tryggt á inn- lendum markaði. Augljóst er, að slíkri allsherjarverðtryggingu án tillits til þess verðs, sem kaup- endur — í þessu tilfelli hinir er- lendu kaupendur — vilja greiða fyrir vöruna, verður að setja ein- hver takmörk, og að stefna beri að því, að þýðingarmikil atvinnu- grein, landbúnaðurinn, standi á eigin fótum, en þurfi ekki að sækja sívaxandi styrki í ríkissjóð. Hjálögð tafla sýnir, hvert stefnt hefur frá því, að þetta kerfi var tekið upp. Á sex árum hafa út- flutningsstyrkir tífaldast og hefðu, ef bændur ættu að fá fullt verð, þurft að tólffaldast. Á þessari braut má ekki halda áfram. Þær tillögur, sem hér eru gerð- ar um hámarksuppbætur fyrir hverja vörutegund, og um árlega lækkun þeirrar heildarfúlgu, sem greiða má í útflutningsbætur, stefna að því að þrýsta þeim út- flutningi landbúnaðarafurða, sem nauðsynlegur þykir á hverjum tíma, inn á brautir, er þarfnast minnkandi tillags úr sameiginleg- um sjóðum þjóðfélagsins.” íbúðir Framh. af 5. síðu. byggt af litlum í búðum í borg inni. Ljóst er, að ekki verður hér úr bætt nema Reykjavíkurborg geri nauðsynlegar ráðstafanir. Borgarstjórinn getur ekki horft á það aðgerðarlaus. að unga fólkið flýi úr höfuðstaðnum vegna húsnæðisskorts. Af ein hverjum ástæðum hafa einstakl ingar þeir, er hafa staðið fyrir húsbyggingum, ekki reist nægi lega mikið af litlum íbúðum. Borgin verður því sjálf að byggja þessar íbúðir eða láta byggja þær. Með því að athug un borgarstjórnar á húsnæðis þörf ungs fólks í Reykjavik hefur staðfest að skortur er á litlum íbúðum, er vis'ulega grundvöllur fyrir þv{ að sam- þykkja fyrri hluta tillögu minn ar frá 16. maí 1963 um bygg ingu lítilla leigu- og söluíbúða fyrir ungt fólk í höfuðstaðnum ipana • •• ei* bragðgott • ••• er drjjúgf í notkun • •• er vörn gegrt andremmu ipana er ófrúlega áhrifa- rfk vörn gegn fiarnn skemmdum vegna þess að ipana inniheKöur FLUOR Kópavogur Blaðburðarbarn óskast. Alþýðublaðið sími 40753.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.