Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 15
íþróttir Framhald af 11. síðu. Handknattleikur Þrír flokkar tóku þátt í lands mótum í handknattleik og var frammistaða þeirra eftir atvikum góð. Vaxandi áhugi er fyrir hand knattleik sérstaklega hjá stúlkun- um. Ævar Sigurðsson hefur þjálfað meistara- og 2. flokk karla en Jón Runólfsson kvennaflokkana. Badminton Haldið var Akranesmót í bad- minton hið fyrsta í röðinni og sigraði Pétur Jóhannesson í ein- liðaleik og Hallgrímur Árnason og Helgi Daníelsson í tvíliðaleik. Tveir keppendur frá ÍA tóku þátt í íslandsmótinu í þessari grein. Garða .-ilfonsson frá TBR ann aðist þj t'un á vegum Badmin- tonráðs. Sun t Þátttal . yngri kynslóðarinnar í sundæfinjum var mjög góð. Nokk ur innanfilagsmót voru haldin’svo og Akrani smeistaramót. Á Sveina meistaram átinu er lialdið var á Sauðárkróki voru tveir keppendur frá ÍA og sigraði Kári Geirlaugs son í 100 metra skriðsundi. Helgi Hannesson og Magnús Gunrilaugs- son þjálfuðu sundfólkið. Fjármál Fjárhagur ÍA og sérráða má telj- ast góður efíir atvikum. Þó væri aeskilegt að bandalagið hefði fleiri tekjustofna og meiri möguleika til tekjuöflunar. Hagnaður á reikn ingum bandalagsins var á árinu rúmar 60 þús. kr. Hagnaður á reikningum knatt- spyrnuráðs var um 67 þús. kr. Tekjur af 1. deildarkeppninni hafa aldrei verið meiri en sl. ár og námu þær um 114 þús. kr. og tekjur •af Bikarkeppni KSÍ voru 22 bús. krónur. Tillögur Margar tillögur voru lagðar fyrir þingið og skal nokkurra þeirra getið hér: — 21. ársþing. ÍA samþykkir að fela væntanlegri stjórn að vinna að því að stofnað verði til sameiginlegra félagssamtaka í bænum um byggingu félagsheimil I is. Þingið lítur svo á, að bygging j félagsheimilis sé brýnt nauðsynja , mál, þar sem skortur á hentugu , húsnæði hái eðlilegri félags- og skemmtanstarfsemi flestra félaga. j Þá fagnar þingið samþykkt fram kominnar tillögu í bæjarstjórn varðandi félagsheimilismálið. — 21. ársþing ÍA samþykkir að fela væntanlegri stjórn, að koma á framfæri við stjórn ÍSÍ tilmæl um um að hún hlutist til um, að félög og íþróttabandalög utan Reykjavíkur fái aðstöðu til keppni á íþróttavellinum í Laugardai, þegar um heimsóknir erlendra í- þróttaflokka á þeirra vegum er að ræða. Þannig að unnt sé að gera heildaráætlun um heimsóknir er- lendra íþróttaflokka til þessara aðila, á sama hátt og gert hefur verið i Reykjavík um heimsóknir til starfandi félaga þar. Þá er vænt anlegri stjórn falið að hafa sam ráð og samstöðu við önnur banda- lög utan Reykjavíkur sem mögu leika gætu haft á að fá heimsóknir erlendra íþróttaflokka. Guðmundur Sveinbjörnsson var einróma endurkjörinn formaður ÍA og aðrir í stjórn eru: Frá KA, Óli Örn Ólafsson og Guðjón Finn bogason. Frá KÁRA, Eiríkur Þor valdson og Helgi Daníelsson. Frá Golfklúbbi Akraness, Þorsteinn Þorvaldsson. ist Guðrún Eiríksdóttir félagi og sótti hún flesta fundi félagsins upp frá því og studdi það og styrkti með ráðum og dáð. Var hún kjörinn heiðursfélagi Fram- sóknar fyrir nokkrum árum. Guðrún leigði lengi hjá þeim hjónunum Mörtu og Guðjóni Ó. Guðjónssyni. Átti hún skjól hjá þeim ágætu lijónum og eins hjá bróðursyni sínum, Kristni Ág- ústi að Vesturvallagötu 2. Hin síðustu ár var hún hjá dóttur Kristins, Sesselju og Gunnari Pálssyni, manni hennar. Guðrún Eiríksdóttir var alltaf veitandi en ekki þiggjandi. Hún var stolt og styrk, líknsöm og gjafmild. Hún verður jarðsungin í dag frá kirkju Óháða safnaðarins. Félagskona. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússningasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplörur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. ,u i d á f í samj Minningarorð Framhald af 7. síðu. Þær fundu þó hvar skórinn kreppti að og margar höfðu til að bera ríka skapgerð og uppreisnargjarna. Þess vegna tókst að stofna Verka- kvennafélagið Framsókn 1915. Ár- ið eftir að það var stofnað gerð- Sundmót Framhald af 11. siðn- móti í vetur með þeim Gesti Jóns syni úr SH og Árna Þ. Kristjáns syni, en allir þessir þrír eru mjög svipaðir, svo tvísýnt er um úr- slit. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, keppir í 200 metra fjórsundi og 200 metra bringusundi, en hún er nú í góðri æfingu um þessar mund ir. Lokasund mótsins er 4x50 m. f jórsund karla og má þar búast við harðri keppni milli sveita frá ÍR, Ármanni, SH og Ægi, enda minn ast menn skemmtilegrar keppni þessara félaga á síðasta móti. Keppt er um 6 bikara þar á með al bikar fyrir bezta unnið afrek samkvæmt gildandi stigatöflu. Nú líður óðum á keppnistíma bilið en eftir eru þó aðalverkefnl þ.e.a.s. íslandsmeistaramótið og Landskeppnin við Dani i hinni nýju laug í Laugardal. Er því fróðlegt að fylgjast með sundfólki okkar og má fullyrða að gaman verður í Sundhöllinni i kvöld á Sundmóti Ármanns. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa ÓSinsgötu 4 — Sími 11043. Eyjóifur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Síml 17903. Koparpíour ng Rennilokar, Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstatell byggingarvöruvendun, Réttarholtsvegi 3. Sírni 3 88 40. Ráðherrafundur Framhald af 2. síðu Varanlegur friður komist ekki Vietnam nema því að eins að ið verði um pólitíska lausn. Utan| ríkisráðherrarnir ræddu einnig. möguleika á aðstoð við Vietnamí m.a. efnahagsaðstoð að styrjöldj lokinni. Um Rhodesíumálið segir £ til kynningunni að Norðurlöndin hafí í einu og öllu farið að samþykkt um Öryggisráðsins. Lögð er á- herzla á friðargæzluhlutverk Sí Sagt er að stjórnir Norðurlands fylgist náið með fjárhagserfiðleil um SÞ og harmað er að ekk: hafi fundizt pólitísk lausn á Ký{ ur-deilunni. í tilkynningu segir, að margl hafi áunnizt í málum er Norðui lönd telji miklu skipta á síðasta Allsherjarþingi, t.d. á sviðl a' þjóðasamvinnu í baráttunni gegr kynþátt^misrétti, afvopnungrmá' unum og tilraununum til að bæta samskipti ríkja ,er búa við ólík stjórnarkerfi. En f járhagserfif- leikar samtakanna gefi enn á: stæðu til kvíða þrátt fyrir frjáls framlög vmissa ríkia. Fleiri ríki ættu að leggia fé af mörkum svo að SÞ verði kleift að komast úi fjárhagserfiðleikum sínum. Bifreiðaefóendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskatta úr og setjum i. Gufuþvoum mótora. Eigum vatnskassa i skip* . um. «.. Vatnskassa- verkstæðið Grensásvegl lf. Sírni 37534. M SALOME r Æm Frú ROBIC fra Paris, fegrunarsérfræcSingur (Estheticienne), ** ráðleggur konum val og metSferð snyrtivöru. M; [Vigx ösf ,Notfæriö ókeypis lei'Sbeiningar Fransks fegrunarsérfræðings. .FegurS fullkomnast meS: Réttri notkun snyrtivöru, réttu tegundinni, réttum og samræmdum litum valhöll • V S.Í 8Í 61 BX VI 8X ,8í iií .81 Laugavegi 25 (uppi), sími 22138 ■!*&&&&$ Sfe* vat. .i,..V », - •- ri fá 04 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.