Alþýðublaðið - 03.05.1966, Side 9

Alþýðublaðið - 03.05.1966, Side 9
1 firðinum. Þessi. athugun miðast '. við, að ferjuhafnirnar séu við Hjarðarnes að sunnanverðu og í Ytri- Galtarvík að norðanv. Vega samband norður yrði með þess mn staðsetningum mjög beint, auk þess, sem stutt er frá Galtar- vík til Akraness. Vegna strauma og vinda má þó gera ráð fyrir, að verja yrði þessar.hafnir með skjól görðum. Vegalengd sú, sem spar ast .við að nota ferju á þessum stað er nálægt 55 km. Samkvæmt umferðartalningu í 28 vikur við Fossá i Kjós, var um ferð á tíraabilinu 26. 4. — 8.11. 1965 99.400 bifreiðir alls í báðar áttir. Alls mun óhætt að álíta, að umferð yfir allt árið nemi 150.000 bifreiðum. Samkvæmt umferðar greiningu má margfalda bifreiða fjölda með 1.5 til að fá út fiölda bifreiðaeininga (bifreiðaeining = lítil fólksbifreið.) Fjöldi eininga á ári = 1.5x150. 000=225.000. Meðaltal á viku yfir tímabilið, sem umferðin var talin á, er 5.000 bifreiðir á viku eða 700 bifréiðir á dag. begar mest var sem svarar til 1000 bifreiðaeininga. Ef takast ætti að þióna allri þessari umferð með ferinm. bvrfti 2 ferjur með Vhitninrl-ijetu 40 bifreiðaeiningar hvor. Þá er gert Táð fyrir, að farið sé með Vi klst. millibili frá hvoru landi. meðan báðar ferjur ganga. sem bvrfti a. m.k. 9 tímn dagieea. en með 1 klst. millibili aðra 9 tíma og þá eingöngu önnur ferian í gangi. Umferð milli kl. 2.00—8.00 er svo lítil, að eVki bnrear sie að halda unni fermámtinn á þeim tíma enn sem komið er. Hvað viðvíkur kostnaði, sjá kostnaðaráætlun. Ef reiknað er með að 75% af 225.000 bifreiðaein ingum á ári yrðu flutt með ferj- Um, þyrfti ca. 80 kr. giald á hverja bifreiðaeiningu til þess að standa undir beinum Arlegum rek'sturskostnaði af tveimnr ferj um. Benzínkostuaður nr. bifreiða einingu er á 55 km. nélmgt 40 kr. Reynsla Norðmanna svnir sð eHi sé ráðlegt að hafa fériugiöld öllu hærri en spöruðum benzínkostn aði nemur, ef ferjan á að vera almennt notuð, þar sem völ er bæði á ferju og akvegi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunni er reikn að með að umferð tvöfaldist á næstu 9 árum. Eftir 5 ár er því umferð nálægt 55% meiri en nú er, eða í bifreiðaeiningum 225.000 xl,5=350.000 bifreiðaeiningar á ári um Hvalfjörð. Ef 75%. vegfar enda nota ferju, verða það nálega 260,000 einingar á ári eða 50 kr. gjald á einingu til þess að standa undir beinum árlegum rekstrar kostnaði. Þá er orðið svo ódýrt að nota ferju, að gera má ráð fyrir að 75% noti ferju. Miðað við 10 ára tímabil frá í dag yrði því tap fyrstu 5 árin, en hagnaður hin 5 síðari af ferjurekstri, miðað við beinan árlegan reksturskostnað. Sigling milli fyrrgreindra ferju st.aða með ferju, sem gengur 10,5 mílur er um 15 mínútur, en 55 km. vegalengd er varla unnt að aka á 'kemmri tíma en um 1 klst. Með aukinni umferð er hægt að láta feriudnar eanga tíðhr en með % klst.. millihili. Ef til vill má færa ferjustað að norðanverðu nokkru utar og stvtta siglingu og mætti þá fara frá hvoru landi á 26 mfn. fresti með tveimur ferium í eangi. Sú tíðni annar allri um ferð. sem búast má við á næstu 10—12 árum. Hér er hvergi reynt að spá um umferðaraukningu, sem beinlínis verðtm af tilkomu ferjunnar, en eflaimt má gera ráð fyrir, að hún verði nokkur. Við útreikninga á beinum ár legum rekstrarkostnaði er ei tekið tillit til kostnaðar af fjárfestingu til hnfnargerðar, vegagerðar og ferjukaupa. Þessa fjárfestingu má líta á frá öðrum sjónarhóli. Þar kemur, að leggja þarf varan legt slitla'g á Vesturlandsveg. og þá að siálfsögðu einnig Hvalfjarð arveg. Sú upphæð, sem er nauð svnleg til að leggja varanlegt slit lag á 55 km. veg fyrir Hvalfjörð er mun hærri en stofnkostnaður til feriurek'-turs, en hann er um 113 millj. kr. (sjá kostnaðaráætl un.) Því fé sem vérja ætti til að . loggja slitlag á Hvalfjarðan-eg mætti því verja til ferjukaupa og • stofnunar ferjureksturs á fyrr- greindum ferjustöðum. Samt sem áður yrði eftir fé til nokkurra endurbóta á Hvalfjárðarvegi.' Enn sem komið er, virðist varla tíma bært að reka ferju á Hval- firði. Hins vegar krefst undirbún ingur mikils tíma og vinnu og því rétt að reikna með um tveggja ára bið frá því að ákvörðun er tekin um ferjurekstur þar til hann gæti hafizt. Til að- stoðar við rekstrar- og kostnaðar áætlanir er notuð „Innstilling av 15. des. 1964 fra Ferjeutvalget i Möre og Romsdal". + YFIRLIT UM KOSTN- AÐARÁÆTLUN. A. Stofnkostnaður á landi. A. 1 Vegalagnir kr. 13.000.000.00 A. 2 Bifreiðast. kr. 1.000.000,00 A. 3 Skúr eða hús kr. 1.000.000.00 kr 15.000.000.00 B. Ko tnaður við hafnargerð B. 1 Viðleguk. kr. 15.000.000.00 B. 2 Dýpkun og uppfylling kr. 4.500.000.00 B.3 Bifreiðabrýr kr. 2.000.000.00 B. 4 Varnarg. kr 26.000.000.00 B. 5 Lýsing, rafl. kr. 1.000.000.00 Kr. 48.500.000.00 C. Kaupverð á 2 ferjum. Kr. 40.000.000.00 Stofnkostnaður alls: A+B+C að viðbættum 10% ófyr- irséð kr. 113.000.000.00 D. Rekstrarkostnaður. D. 1 Kostnaður við Mannahald kr. 5.600.000.00 D. 2 Viðhald á ferjum kr 2.800.000.00 D. 3 Olíur og smurning kr. 1.350.000.00 D. 4 Viðhald mannvirkja * kr. 250.000.00 D. 5 Annar kostnaður kr. 500.000.00 D. 6 Afskriftir og tryggingar kostn. af ferjum kr. 2.900.000.00 Árlegur rekstrarkostnaður alls: Kr. 13.400.000.00 Bréfaskóli SÍS og ASÍ Hvar sem dvalið er, hvenær sem tími gefst, er haegt að auka kunnáttu og þekkingu með heimanámi. Nemendur! Herðið námið með hækkandi sól. BRÉFASKÓLINN. 1 Kópavogsbúar Höfum opnað útibú að Kársnesbraut 49, (þar sem áður var Efnalaug Kópavogs). Kemisk fatahreinsun og pressun. — Önnumst einníg alls- konar fataviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Kárnesbraut 49. Sími 16346. Vélritara vantar á ritsímastöðina í Reykjavík frá 15. maí eða 1. júní. Upplýsingar gefnar í skrifstofu ritsíma- stjórans. Skrifstofustúlka óskast. Skipaútgerð ríkisins. RITARI Ritarastarf, hálfan eða allan daginn, í skrifstofu borg- arlæknis er iaust tii umsóknar. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu sendast skrifstofu borgariæknis, fyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 2. 5. 1966, Borgarlæknirinn í Reykjavík. Sumardvaiir Þeir sem ætla <að sækja um Sumardvöl fyr- ir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands, komi á skrifstofu R.K.Í. Öldugötu 4, dagana 4. og 5. maí kl. 10—12 og 13— 18. Eingöngu verða tekin Reykj avíkurbörn, fædd á tímabilinu 1. janúar 1959 — 1. júní 1962. Aðrir aldursflokkar koma ekki til greína. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna sumardvöl. Stjórn Reykjavíkurdeild Kauða kross íslands. Séð út Ilv alfjörffinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3. maí 1966 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.