Alþýðublaðið - 07.05.1966, Blaðsíða 6
Páll Sigurðsson,
tryggingayfir-
læknir, skrifar
um heilbrigðis-
mál borgarinnar
ið ráðstafað til þessara nota.
Þessari sérgrein hefur verið
gert lægra undir höfði innan
vébanda Landsspítala en flest
um öðrum og ráðamenn Borg
arspítala hafa ekki talið á-
stæðu til að bæta þar um. Að
sjálfsögðu hefur þetta ástand
orðið til þess að kvensjúkdóm
ar hafa verið teknir til meðferð
ar á almennum skurðdeiidum,
en á þessu sviði eins og öðrum
sviðum læknisfræði þykir sú
skipan mála ekki eftirsóknar-
verð. Kaþólski spítalinn í Hafn
arfirði er eini spítalinn, sem
að mestu hefur verið rekinn
sem kvensjúkdómaspítali og
þangað hefur fjöldi kvenna úr
Reykjavík leitað. Segja má að
þessi spítali hafi að nokkru
leyst úr vandræðaástandi í
Reykjavík, þar til á síðasta ári
að ekki tókust samningar milli
spítalans og sjúkrasamlaganna,
svo að verulegur aukakostnað
ur fylgdi því að liggja á spítal
anum, og mun það að sjálf
sögðu hafa fækkað þeim sjúkl
ingum er þangað hafa leitað.
Vandamál þessara sjúklinga
verða því enn óley't enda þótt
Borgarspítalinn nýi komist í
gagnið, en þess er að vænta
að í næsta áfanga spítalans
verði úr þessu bætt.
Skiptar munu skoðanir á því
hvort tímabært sé að gera ráð
fyrir taugaskurðdeild í Reykja
vík og margir eru þeirrar skoð
unar. að enn muni langur tími
líða. bar til svo ré. Revnslan
sýnir hins vegar að eoda bótt
hæet sé að senda nokkra beirra
s.iúklinga er hér um ræðir á
erlenda spítala. verður að veita
mörgum þeirra meðferð hér.
þ.e. öllum höfuðslysum. Þess
um málum er þannig háttað nú
að öll höfuðslys á landinu sem
meðferðar þarfnast eru send á
Landakotsspítala og þar er einn
læknir, sem kann til verka
um meðferð þeirra. Þegar hann
er fjarverandi er enginn lækn
ir til sem hefur sérþekkingu
til að annast þessa sjúklinga.
Það gegnir því nokkurri
furðu, að ekki skuli hafa ver
ið gert ráð fyrir því í Borgar
spítala að þar yrði slík þjón
usta veitt, þar sem þörfin er
aug-ýnilega brýn á þessu sviði.
Taugaskurðdeild fyrir a.m.
kosti 15 sjúklinga og með 2
sérmenntuðum skurðlæknum
er lágmarkskrafa til að þeirri
þörf sem nú er sé fullnægt.
Um það má deila hvort borg
eða ríki eigi að annastbetta. og
á það skal í sjálfu sér ekki
lagður dómur, en. borgar!>r
Pevkiavíkur gera bá kröfu að
fyrir bessari þjónu''tu sé séð,
og þeir beina að sjálfsögðu
kröfugerð sinni til borgaryf-
irvalda og þeirra er fyrirkomu
lagi spítalamála borgarinnar
ráða á hverjum tíma.
I Reykjavík eru nú í bygg-
ingu sjúkrahús á vegum borg
ar og ríkis fyrir um 500 sjúkl
inga. Ekki er vitað til að und
anfari þessara byggingafram-
kvæmda hafi verið nein áætl
unargerð um nauðsyn hinna
ýmsu sjúkradeilda, heldur
byggt frá því meginsjónar-
miði, að sjúkrarými vantaði
og alltaf væri hægt eftir á að
gera breytingar ef með þyrfti.
Nú mun fullráðið hvaða deild
ir þes'i sjúkrahús eiga að rúma
en þá kemur í ljós að í hvorug
um spítalanum er gert ráð fyr
ir sérdeildum fyrir kvensjúk-
dóma eða skurðdeildum fyrir
taugaskurðlækningar og höfuð
slys.
Það er engin sérdeild fyrii
kvensjúkdóma í Reykjavík, er
síðan Fæðingardeild Landsspí
ala tók til starfa hefur jafnar
nokkrum sjúkrarúmum þar vei
Fyrrverandi leigubílstjóri, Kurt
Wordel, hefur smyglað fleira fólki
frá Austur Berlín til Vestur-Berl
ínar en nokkur annar. Til þess
notar hann meðal annars fölsk
vegabréf stimpla og bíla. Takist
austur-þýzku lögreglunni að hafa
hendur í hári hans má hann bú
ast við ævilöngu fangelsi. En Wor
del lætur sér ekkert fyrir brjósti
brenna, og heldur stöðugt áfram
þessari iðju sinni. Fram að þessu
hefur hann smyglað 500 manns
yfir landamærin.
í dag á þessi gamli leigubíl
stjóri heilan flota bíla. sem sér
staklega eru útbúnir fyrir þetta
hlutverk, og hefur auk þess í þjón
ustu sinni reynda bílstjóra og hóp
samstarfsmanna í Au=tur-Berlín.
Mannasmygl fer aðeins fram gegn
ctaðgreiftslu. Áður fyrr kostaði
það 12.000 krónur fvrir mann
inn, en hefur nú hækkað upp í
90.000 krónur. Þetta er mikið
verð, en áhættan er líka mikil.
Nú begar flótti með því að
stökkva vfir múrinn er nánast
orðin siálfsmorðstilraun, eru at
vinnumennirnir í greininni bft
eina hálmstrá margra flótta-
mnrma.
Woi-dol hóf þe-sa „atvinnu" sína
haustið 1961. Fvrsti viðskiptavin
ur han? var stéttarbróðir hans,
sem á+ti éiginkonu og barn í
Austur Beriín. Wordel var ekki
lengi að átta sig á hlutunum.
Hann gerði ýmsar brej'tingar á
iWWMWWWWWtWWWWV
IÞýzkur fyrrveraru
sér að smygla fólki f
ur-Berlínar. og nemu
Tií starfans hefur h
lega útbóinna híla <
austan múrsins.
WWMWMWHWMMMWHW
FRÍMER
Stofnandi Hjálpræðishersins
var Sir William Booth. Hann
fæddist í Nottingham á Englandi
10. apríl 1829. Sem unglingur vann
hann hjá veðlánara einum og í
gegnum það starf varð hann að
horfast í augu við fátæka fólkið
sem í neyð sinni kom með hluti
sína til veðsetningar. Honum
blöskraði svo ástand þessa fólks
bæðj efnalega og andlega, að hann
sór þess dýran eið, að hann skyldi
berjast gegn- þessu böli, þótt síðar
yrði. Hann gerðist trúaður og tók
að predika á götuhornum. Árið
1865 kom hann og kona hans til
Lundúna og kynntu sér ástandið
0 7. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐI0