Alþýðublaðið - 26.05.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 26.05.1966, Qupperneq 13
Sautján Sytten) ’Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Githa Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 teögniiti Bonnuð innán 16 ár*. Sýnd kl. 7 ög 91C. Vinnuvélar tll leigu. Leigjum at pússninga-ateypn- hrærivélar og hjólbörur. Rafkuúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Simi 23480. FjULVíRKAR SKURÐGRöFUR I m ú L V I R K I N N ÁVALT TIL REIÐU, Simi: 40450 SMORSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 10-2-27 Bíllinn er smurðar fliótt og vel. SeUrnx «»»' >f smurolíu Abel Carter hafði staðið hreyflngarlaus í gættinni. Nú gekk hann inn í herbergið og sagði lágt: — Hlustaðu á þá pabbi. Mesters lagði myndina af Lucy Carter á mai-maraplötu borðið. — Þessi stúlka fannst látin í gærmorgun, sagði hann. » — Byrd hreppstjóri ál tur að það sé dóttir ykkar. Abel Carter var fyrstur til. Hann tók upp myndina og virti hana fyrir -sér, síðan snerist hann á hæl og hljóp út úr her berginu. Frú Carter horfði á eftir honum. — Honum þótti ekki vænt um neitt nema hana, sagði hún þreytulega. Hún gekk að borðinu og virti mynain-a fyr ir sér. Svo kinkaði hún kolli. — Þetta er hún, sagði hún. — Þetta er stúlkan mín. Hvað kom fyrir hana? Masters hristi höfuðið og hún leit á Joachim. — Þetta er Lucy, Joachim. Fallegri en hún var meðan þú lést hana skera korn og slá. Húð hennar er orðin . hvít, Carter hafði staðið hreyfingar láus meðan kóna hans og sonur virtu myndina fyrir sér Nú sagði hann þrjóskulega — en heldur óvissari en fyrr — Ég á enga dóttur. Hún gekk með myndina til hans og ýtti henni upp að nef- inu á honum. — Líttu ó hana Joachim. Líttu á hana og segðu að þetta sé ekki dóttir þín. Hann leit á myndina og snerl sér svo undan. — Ég átti einu sinni dóttur, sagði hann. — Kveldu mig ekki kona. Frú Carter hló bitrum hlátri. Masters, sem horfði á liana vissl að hún var taugaáfalli næst og að sterkari tilfinning en sorg hélt henni -gangandi. — Kvelja þig Joachim’ Kvald ir þú hana ekki í tuttugu ár? Tókstu hana ekki úr gagnfræða skóla til að láta hana vinna á búgarðinum? Léstu hana ekki ganga í druslum? Hún andvarp aði. — Tvítug var hún og aldrel átti hún faliegan kjól? Aldrei bauð neinn henni út og samt var hún fallegri en allar stúlk urnar í Simontown. Það var tími til kominn að hún kveldi þig Joachim. Carter veinaði: — Láttu mig í friði kona! Ég gerði aðeins það sem hver réttlátur maður hefði gert. Biblían segir: Ef hægri hönd þín misbýður þér skerðu hana af. Ef hægra auga þitt mis býður þér stingtu það úr! 17 Hún hélt áfram á sama hátt og fyrr: — Af hverju biður þú ekki núna Joachim? Biddu eins og þú baðst nóttina sem þú rakst. hana út eftir að hafa bav'ð hana með svipu þangað til leið yfir hana? Meðan.Masters og Byrd störðu með viðbjóði á Joachim Carter kraup hann á hné og byrjaði a,ð biðja meðan tárin runnu niður kinnar hans. — Ó, guð minn! hrópaði hann. — Hjálpaðu þessari konu að leita af ve-gum syndarinnar. Kenndu henni að bera virðingu fyrir húsbóndanum á heimilinu. Nasmælt rödd hans þuldi og þuldi meðan frú Carter bentl þeim að koma. Þeir fóru á eft- ir henni inn í eldhúsið. — Svona heldur hann áfram I klukkutíma, sagði hún þreytu lega. — Svo lemur hann mig. Segið mér hvað kom fyrir dótt ur mína. Masters -sá núna tilfi iningar í augum hennar. Það var ekkl sorg. Hann sagði allt sem hann vissi um Lucy nema hvað hann sleppti því að hún hefði átt barn. Sá timi rynni upp síðar — ef nauðsyn kræfi — nú hafði konan um nóg að hugsa. — Þú ásakar eiginmann þinn fyrir að reka hana að heiman, sagði hann loks. — Hann sagði Byrd hreppstjóra að hún hefði hlaupist að heiman. Hún yppti öxlum — Það var maður sem Lucy hitti. Hann var að fiska í Oconee. Hingað koma margir til að veiða Það var svo ekkert merkilegt. Lucy þekkti ekki marga Hann — hún benti i áttina að stofunni en þaðan heyrðu þeir rödd Carters vax- andi og fallandi aftur — vildi ekkl leyfa þeim það. Einu sinni sá hann þau á árbakkanum Lucy og þennan mann. Þau voru bara að haldast i hendur eins og ungt fólk gerir. Hann dró hana heim og sagði að hún hefði lagst með honum. Hún hrópaði á móti og sagðist ætla að giftast honum. Þá fór hann að berja hana með svip- unni. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti en í þetta sinn var hann eins og brjálaður hún lá þarna og hann barði og barði og hrópaði bænir og veinaði Abel sleit hann loks frá henni. Eftir smá stund reis hún á fæt ur og sagðist ekki vera hérna lengur. Hann óskaði henni góðr- ar ferðar og rak hana út — Heyrðirðu frá henni eftir það frú Carter? Mér finnst hún hljóti að hafa skrifað. sagði Masters. Hún hristi höfuðið. — Kann- ske hefur hún -gert það Ég hefði aldrei fengið það. Joachim hefur lyklana að bréfakassanum. Hann leyfði okkur Abel ekki að fara þangað Ef hún hefur skrif að þagði hann yfir því. Byrd leit í augun á Masters og þeir risu á fætur. Frú Carter leit á hendur sinar. — Hvenær er jarðarförin? spurði hún. — A miðvikudaginn sagði Masters. Klukkan ellefu. — Við komum. Við Abel kom- um. Masters lét hana fá neimilis- fang líkhússins og þeir fóru báð ir. Þegar þeir komu að bílnum var kallað til þeirra. Joachim Carter kom í áttina til þeirra. Þegar hann kom til þeirra var andlit hans alvarlegt og hörku legt. — Ég vil að þið vit'ð. sagði hann .— að ég er réttlátur mað ur. Ég borga mínar skuldir. Hvað kostar að grafa þessa drós? Byrd hrækti og Masters lang aði ofsalega til að slá manninn, — Ég veit það ekki sagði hann, — Ríkið borgar. Carter hristi höfuðið — Ég borga mínar skuldir, sagði hana, — Segið þeim að senda mér reikninginn. Hann snerist á hæl og gekk inn meðan Byrd blót- aði hátt. — Sagði þér að hann v®rl hörkutól, sagði hann. Masters setti Byrd af við skrif stofu hans eftir að þeir höfðu talað við Dreyer í skóbúðinni. Dreyer sem var lítill og vesæld arlegur maður gat sagt þerm þáð eitt, að hann hefði selt skóna fyrir ári. — Stelpu.greyið ótti aldrei neitt, sagði hann. — •Hún var búin að safna lengi fyrir þessum skóm. Ég lét han-a hafa þá á innkaupsverði. Hann opnaði peningakassann og tólc úr honum fimm dala seðil sem hann rétti Masters. — Keyptu blóm handa henni, sagði hann, — Helvítis naglinn hann faðir hennar gerir það ekki. Þegar þeir komu út hristf Sam Byrd höfuðið. — Þetta er í fyrsta skipti sem ég heyri Jim Dreyer blóta. Þegar þeir voru aftur setztir á skri-fstofu Byrds spurði Mast- -ers: — Sam geturðu komist að því hvar Carter var sunnudags- kvöldið? Byrd opnaði munninn af undr ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1966 J.3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.